Búist við frekari rafmagnstruflunum - ástandið viðkvæmt Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 21. desember 2019 12:03 Brotnir rafmagnsstaurar á Dalvíkurlínu. Vísir/Egill Mikill viðbúnaður er bæði hjá Landsneti og RARIK vegna versnandi veðurs en rafmagn fór af um tíma á Húsavík og þar um kring í morgun. Búast má við frekari truflunum á rafmagni í dag. Það var rétt fyrir klukkan níu í morgun sem rafmagnslaust varð á Húsavík og á svæðum þar í kring. „Staðan núna er sú að allir notendur eru komnir með rafmagn nema gróðurhúsið á Hveravöllum í Reykjahverfi en ástandið er ansi viðkvæmt. Það er ekki búið að gera við bilunina í Laxá þannig að við erum keyra kerfið eftir varaleiðum þannig að það geta auðveldlega orðið fleiri truflanir,“ segir Helga Jóhannsdóttir er framkvæmdastjóri rekstrarsviðs RARIKS. „Þar að auki er slæm veðurspá hvað varðar ísingu næsta sólarhringinn á þessu svæði. Það er eiginlega alveg frá Eyjafjarðarsvæðinu og austur úr til og með Vopnafirði og jafnvel inn á austurlandið þannig að við höfum ansi miklar áhyggjur af því að það verði fleiri truflanir hjá okkur næsta sólarhringinn,“ segir Helga. Helga segir mikinn viðbúnað vegna veðursins. Það sama er uppi á teningnum hjá Landsneti. „Við erum með töluverðan viðbúnað. Við erum búin að vera með ísingarvakt á þessum svæðum og erum búin að fara í hreinsanir á þeim tengivirkjum sem við teljum að séu útsett fyrir ísingu. Við vonum bara að hérna að veðrið muni ekki leika okkur mjög illa í þetta skiptið en við erum mannskap á svæðinu ef eitthvað gerist,“ segir Steinunn Þorsteinsdóttir upplýsingafulltrúi Landsnets. Veður Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Sjá meira
Mikill viðbúnaður er bæði hjá Landsneti og RARIK vegna versnandi veðurs en rafmagn fór af um tíma á Húsavík og þar um kring í morgun. Búast má við frekari truflunum á rafmagni í dag. Það var rétt fyrir klukkan níu í morgun sem rafmagnslaust varð á Húsavík og á svæðum þar í kring. „Staðan núna er sú að allir notendur eru komnir með rafmagn nema gróðurhúsið á Hveravöllum í Reykjahverfi en ástandið er ansi viðkvæmt. Það er ekki búið að gera við bilunina í Laxá þannig að við erum keyra kerfið eftir varaleiðum þannig að það geta auðveldlega orðið fleiri truflanir,“ segir Helga Jóhannsdóttir er framkvæmdastjóri rekstrarsviðs RARIKS. „Þar að auki er slæm veðurspá hvað varðar ísingu næsta sólarhringinn á þessu svæði. Það er eiginlega alveg frá Eyjafjarðarsvæðinu og austur úr til og með Vopnafirði og jafnvel inn á austurlandið þannig að við höfum ansi miklar áhyggjur af því að það verði fleiri truflanir hjá okkur næsta sólarhringinn,“ segir Helga. Helga segir mikinn viðbúnað vegna veðursins. Það sama er uppi á teningnum hjá Landsneti. „Við erum með töluverðan viðbúnað. Við erum búin að vera með ísingarvakt á þessum svæðum og erum búin að fara í hreinsanir á þeim tengivirkjum sem við teljum að séu útsett fyrir ísingu. Við vonum bara að hérna að veðrið muni ekki leika okkur mjög illa í þetta skiptið en við erum mannskap á svæðinu ef eitthvað gerist,“ segir Steinunn Þorsteinsdóttir upplýsingafulltrúi Landsnets.
Veður Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Sjá meira