Nýr stjóri Gylfa ætlar að koma Everton í Meistaradeildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2019 13:45 Carlo Ancelotti er mættur á Goodison Park. Getty/Jan Kruger Carlo Ancelotti, nýr knattspyrnustjóri Everton, segir það ekki ómögulegt verkefni að koma Everton í Meistaradeildina. Carlo Ancelotti er tekinn við Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton sem sitja í fimmtánda sæti deildarinnar aðeins fjórum stigum frá fallsæti. „Sæti í Meistaradeildinni er langtímamarkmiðið og við setjum stefnuna þangað. Það er ekkert ómögulegt í fótbolta,“ sagði Carlo Ancelotti á blaðamannafundi í dag. Turning Everton into Champions League contenders will not be "mission impossible" Carlo Ancelotti https://t.co/y7aKxiLBD0pic.twitter.com/8QlpgAX8NS— BBC Sport (@BBCSport) December 23, 2019 Everton hefur ekki endað meðal fjögurra efstu liða deildarinnar síðan árið 2005 en það er líka eina skiptið síðan 1988 sem liðið hefur verið það ofarlega í töflu ensku úrvalsdeildarinnar. Carlo Ancelotti hefur náð yfir fimmtíu prósent árangri með öll sín lið fyrir utan þegar hann stýrði liðum Reggiana og Parma fyrir aldarmótin. „Everton er eitt stærsta félagið í Englandi. Það er líka rétt að ég hef stýrt toppklúbbum,“ sagði Ancelotti. „Verkefnið mitt hjá Paris Saint-Germain var mjög gott. Hér er það sama á ferðinni. Ég fór á æfingavöllinn í gær. Hann er frábær. Það að félagið vilji byggja nýjan leikvangi þýðir að þeir séu með góða mynd af því hvernig þeir vilja ná árangri,“ sagði Ancelotti. „Tekjur í fótboltanum eru mjög mikilvægar í dag. Everton vill fá nýjan leikvang til að bæta það og vera samkeppnishæfari. Frá mínum bæjardyrum þá væri gott að vera hér þegar nýi leikvangurinn opnar,“ sagði Ancelotti. | From the runway to the Boardroom at Goodison Park. Access all areas with @MrAncelotti on his arrival as #EFC boss!— Everton (@Everton) December 22, 2019 Enski boltinn Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Sjá meira
Carlo Ancelotti, nýr knattspyrnustjóri Everton, segir það ekki ómögulegt verkefni að koma Everton í Meistaradeildina. Carlo Ancelotti er tekinn við Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton sem sitja í fimmtánda sæti deildarinnar aðeins fjórum stigum frá fallsæti. „Sæti í Meistaradeildinni er langtímamarkmiðið og við setjum stefnuna þangað. Það er ekkert ómögulegt í fótbolta,“ sagði Carlo Ancelotti á blaðamannafundi í dag. Turning Everton into Champions League contenders will not be "mission impossible" Carlo Ancelotti https://t.co/y7aKxiLBD0pic.twitter.com/8QlpgAX8NS— BBC Sport (@BBCSport) December 23, 2019 Everton hefur ekki endað meðal fjögurra efstu liða deildarinnar síðan árið 2005 en það er líka eina skiptið síðan 1988 sem liðið hefur verið það ofarlega í töflu ensku úrvalsdeildarinnar. Carlo Ancelotti hefur náð yfir fimmtíu prósent árangri með öll sín lið fyrir utan þegar hann stýrði liðum Reggiana og Parma fyrir aldarmótin. „Everton er eitt stærsta félagið í Englandi. Það er líka rétt að ég hef stýrt toppklúbbum,“ sagði Ancelotti. „Verkefnið mitt hjá Paris Saint-Germain var mjög gott. Hér er það sama á ferðinni. Ég fór á æfingavöllinn í gær. Hann er frábær. Það að félagið vilji byggja nýjan leikvangi þýðir að þeir séu með góða mynd af því hvernig þeir vilja ná árangri,“ sagði Ancelotti. „Tekjur í fótboltanum eru mjög mikilvægar í dag. Everton vill fá nýjan leikvang til að bæta það og vera samkeppnishæfari. Frá mínum bæjardyrum þá væri gott að vera hér þegar nýi leikvangurinn opnar,“ sagði Ancelotti. | From the runway to the Boardroom at Goodison Park. Access all areas with @MrAncelotti on his arrival as #EFC boss!— Everton (@Everton) December 22, 2019
Enski boltinn Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Sjá meira