Búið að skera nefið af Zlatan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2019 14:00 Zlatan Ibrahimovic við hlið styttunnar sem fær ekki að vera í friði. Getty/Atila Altuntas Styttan af Zlatan Ibrahimovic í Malmö hefur ekki fengið að vera í friði síðan hún var sett upp. Síðustu fréttir af erfiðri tilveru styttunnar er enn eitt skemmdarverkið frá því um helgina. Skemmdarvargar hafa nefnilega skorið nefið af styttunni af Zlatan Ibrahimovic sem stendur fyrir utan heimavöll Malmö liðsins. The statue of Zlatan Ibrahimovic outside Malmo's stadium has been vandalised again. This time the nose has been cut off.https://t.co/mSFoNmY8elpic.twitter.com/KQNbiRHnQX— BBC Sport (@BBCSport) December 23, 2019 Zlatan Ibrahimovic er enn að leita sér að nýju liði en þessi 38 ára gamli sænski framherji ætlar að spila í Evrópu á nýju ári. Líklegast er að hann endi á Ítalíu þó að hann hafi líka verið orðaður við Everton. Zlatan Ibrahimovic hóf aftur á móti feril sinn hjá Malmö fyrir tuttugu árum síðan en hefur síðan verið í hóp bestu knattspyrnumanna heims í langan tíma. Zlatan hefur átt frábæran og mjög sigursælan feril. Hann fékk á dögunum 3,5 metra styttu af sér honum til heiðurs. Fólkið í Malmö ætti að öllu eðlilegu að vera með Zlatan Ibrahimovic í guðatölu en stuðningsmenn Malmö tóku hins vegar mjög illa í það þegar Zlatan Ibrahimovic fjárfesti í sænska félaginu Hammarby. The statue of Swedish soccer star Zlatan Ibrahimovic has been the target of more vandalism. STORY >> https://t.co/YBtYHHIZG5@FrankDangelo23pic.twitter.com/Fy6CRPBcfO— NextSportStar.com (@NextSportStar) December 23, 2019 Aðeins nokkrum tíma eftir að þetta var tilkynnt þá reyndu skemmdarvargar að kveikja í styttunni og krotuðu síðan á hana. Tólfta desember síðastliðinn hélt þetta áfram og þá reyndu menn að skera í sundur fætur styttunnar. Nú var nefið sagað af og bronsstyttan spreyjuð með silfurmálningu. Átta þúsund manns hafa síðan skrifað undir yfirlýsingu þar sem er beðið er um að fjarlægja styttuna. Zlatan Ibrahimovic ætlar ekki að spila aftur í Svíþjóð en eftir að hann yfirgaf Malmö hefur hann spilað með Ajax, Juventus, Inter Milan, Barcelona, AC Milan, Paris St-Germain, Manchester United og Los Angeles Galaxy. Zlatan Ibrahimovic statue in Malmo vandalised with nose sawed off and toe missinghttps://t.co/GngbquITnzpic.twitter.com/erO3meePeN— Scottish Sun Sport (@scotsunsport) December 22, 2019 Fótbolti Styttur og útilistaverk Svíþjóð Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton Sjá meira
Styttan af Zlatan Ibrahimovic í Malmö hefur ekki fengið að vera í friði síðan hún var sett upp. Síðustu fréttir af erfiðri tilveru styttunnar er enn eitt skemmdarverkið frá því um helgina. Skemmdarvargar hafa nefnilega skorið nefið af styttunni af Zlatan Ibrahimovic sem stendur fyrir utan heimavöll Malmö liðsins. The statue of Zlatan Ibrahimovic outside Malmo's stadium has been vandalised again. This time the nose has been cut off.https://t.co/mSFoNmY8elpic.twitter.com/KQNbiRHnQX— BBC Sport (@BBCSport) December 23, 2019 Zlatan Ibrahimovic er enn að leita sér að nýju liði en þessi 38 ára gamli sænski framherji ætlar að spila í Evrópu á nýju ári. Líklegast er að hann endi á Ítalíu þó að hann hafi líka verið orðaður við Everton. Zlatan Ibrahimovic hóf aftur á móti feril sinn hjá Malmö fyrir tuttugu árum síðan en hefur síðan verið í hóp bestu knattspyrnumanna heims í langan tíma. Zlatan hefur átt frábæran og mjög sigursælan feril. Hann fékk á dögunum 3,5 metra styttu af sér honum til heiðurs. Fólkið í Malmö ætti að öllu eðlilegu að vera með Zlatan Ibrahimovic í guðatölu en stuðningsmenn Malmö tóku hins vegar mjög illa í það þegar Zlatan Ibrahimovic fjárfesti í sænska félaginu Hammarby. The statue of Swedish soccer star Zlatan Ibrahimovic has been the target of more vandalism. STORY >> https://t.co/YBtYHHIZG5@FrankDangelo23pic.twitter.com/Fy6CRPBcfO— NextSportStar.com (@NextSportStar) December 23, 2019 Aðeins nokkrum tíma eftir að þetta var tilkynnt þá reyndu skemmdarvargar að kveikja í styttunni og krotuðu síðan á hana. Tólfta desember síðastliðinn hélt þetta áfram og þá reyndu menn að skera í sundur fætur styttunnar. Nú var nefið sagað af og bronsstyttan spreyjuð með silfurmálningu. Átta þúsund manns hafa síðan skrifað undir yfirlýsingu þar sem er beðið er um að fjarlægja styttuna. Zlatan Ibrahimovic ætlar ekki að spila aftur í Svíþjóð en eftir að hann yfirgaf Malmö hefur hann spilað með Ajax, Juventus, Inter Milan, Barcelona, AC Milan, Paris St-Germain, Manchester United og Los Angeles Galaxy. Zlatan Ibrahimovic statue in Malmo vandalised with nose sawed off and toe missinghttps://t.co/GngbquITnzpic.twitter.com/erO3meePeN— Scottish Sun Sport (@scotsunsport) December 22, 2019
Fótbolti Styttur og útilistaverk Svíþjóð Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton Sjá meira