Búið að skera nefið af Zlatan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2019 14:00 Zlatan Ibrahimovic við hlið styttunnar sem fær ekki að vera í friði. Getty/Atila Altuntas Styttan af Zlatan Ibrahimovic í Malmö hefur ekki fengið að vera í friði síðan hún var sett upp. Síðustu fréttir af erfiðri tilveru styttunnar er enn eitt skemmdarverkið frá því um helgina. Skemmdarvargar hafa nefnilega skorið nefið af styttunni af Zlatan Ibrahimovic sem stendur fyrir utan heimavöll Malmö liðsins. The statue of Zlatan Ibrahimovic outside Malmo's stadium has been vandalised again. This time the nose has been cut off.https://t.co/mSFoNmY8elpic.twitter.com/KQNbiRHnQX— BBC Sport (@BBCSport) December 23, 2019 Zlatan Ibrahimovic er enn að leita sér að nýju liði en þessi 38 ára gamli sænski framherji ætlar að spila í Evrópu á nýju ári. Líklegast er að hann endi á Ítalíu þó að hann hafi líka verið orðaður við Everton. Zlatan Ibrahimovic hóf aftur á móti feril sinn hjá Malmö fyrir tuttugu árum síðan en hefur síðan verið í hóp bestu knattspyrnumanna heims í langan tíma. Zlatan hefur átt frábæran og mjög sigursælan feril. Hann fékk á dögunum 3,5 metra styttu af sér honum til heiðurs. Fólkið í Malmö ætti að öllu eðlilegu að vera með Zlatan Ibrahimovic í guðatölu en stuðningsmenn Malmö tóku hins vegar mjög illa í það þegar Zlatan Ibrahimovic fjárfesti í sænska félaginu Hammarby. The statue of Swedish soccer star Zlatan Ibrahimovic has been the target of more vandalism. STORY >> https://t.co/YBtYHHIZG5@FrankDangelo23pic.twitter.com/Fy6CRPBcfO— NextSportStar.com (@NextSportStar) December 23, 2019 Aðeins nokkrum tíma eftir að þetta var tilkynnt þá reyndu skemmdarvargar að kveikja í styttunni og krotuðu síðan á hana. Tólfta desember síðastliðinn hélt þetta áfram og þá reyndu menn að skera í sundur fætur styttunnar. Nú var nefið sagað af og bronsstyttan spreyjuð með silfurmálningu. Átta þúsund manns hafa síðan skrifað undir yfirlýsingu þar sem er beðið er um að fjarlægja styttuna. Zlatan Ibrahimovic ætlar ekki að spila aftur í Svíþjóð en eftir að hann yfirgaf Malmö hefur hann spilað með Ajax, Juventus, Inter Milan, Barcelona, AC Milan, Paris St-Germain, Manchester United og Los Angeles Galaxy. Zlatan Ibrahimovic statue in Malmo vandalised with nose sawed off and toe missinghttps://t.co/GngbquITnzpic.twitter.com/erO3meePeN— Scottish Sun Sport (@scotsunsport) December 22, 2019 Fótbolti Styttur og útilistaverk Svíþjóð Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Styttan af Zlatan Ibrahimovic í Malmö hefur ekki fengið að vera í friði síðan hún var sett upp. Síðustu fréttir af erfiðri tilveru styttunnar er enn eitt skemmdarverkið frá því um helgina. Skemmdarvargar hafa nefnilega skorið nefið af styttunni af Zlatan Ibrahimovic sem stendur fyrir utan heimavöll Malmö liðsins. The statue of Zlatan Ibrahimovic outside Malmo's stadium has been vandalised again. This time the nose has been cut off.https://t.co/mSFoNmY8elpic.twitter.com/KQNbiRHnQX— BBC Sport (@BBCSport) December 23, 2019 Zlatan Ibrahimovic er enn að leita sér að nýju liði en þessi 38 ára gamli sænski framherji ætlar að spila í Evrópu á nýju ári. Líklegast er að hann endi á Ítalíu þó að hann hafi líka verið orðaður við Everton. Zlatan Ibrahimovic hóf aftur á móti feril sinn hjá Malmö fyrir tuttugu árum síðan en hefur síðan verið í hóp bestu knattspyrnumanna heims í langan tíma. Zlatan hefur átt frábæran og mjög sigursælan feril. Hann fékk á dögunum 3,5 metra styttu af sér honum til heiðurs. Fólkið í Malmö ætti að öllu eðlilegu að vera með Zlatan Ibrahimovic í guðatölu en stuðningsmenn Malmö tóku hins vegar mjög illa í það þegar Zlatan Ibrahimovic fjárfesti í sænska félaginu Hammarby. The statue of Swedish soccer star Zlatan Ibrahimovic has been the target of more vandalism. STORY >> https://t.co/YBtYHHIZG5@FrankDangelo23pic.twitter.com/Fy6CRPBcfO— NextSportStar.com (@NextSportStar) December 23, 2019 Aðeins nokkrum tíma eftir að þetta var tilkynnt þá reyndu skemmdarvargar að kveikja í styttunni og krotuðu síðan á hana. Tólfta desember síðastliðinn hélt þetta áfram og þá reyndu menn að skera í sundur fætur styttunnar. Nú var nefið sagað af og bronsstyttan spreyjuð með silfurmálningu. Átta þúsund manns hafa síðan skrifað undir yfirlýsingu þar sem er beðið er um að fjarlægja styttuna. Zlatan Ibrahimovic ætlar ekki að spila aftur í Svíþjóð en eftir að hann yfirgaf Malmö hefur hann spilað með Ajax, Juventus, Inter Milan, Barcelona, AC Milan, Paris St-Germain, Manchester United og Los Angeles Galaxy. Zlatan Ibrahimovic statue in Malmo vandalised with nose sawed off and toe missinghttps://t.co/GngbquITnzpic.twitter.com/erO3meePeN— Scottish Sun Sport (@scotsunsport) December 22, 2019
Fótbolti Styttur og útilistaverk Svíþjóð Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira