Flugeldarnir fundnir og fjórir menn í haldi Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. desember 2019 09:37 Frá aðgerðum lögreglu í Kópavogi í gærkvöldi. Viktor Fjórir menn eru í haldi lögreglu grunaðir um þjófnað á flugeldum af Hjálparsveit skáta í Kópavogi. Flugeldarnir, sem metnir voru á tvær milljónir króna, fundust í gærkvöldi og hefur hjálparsveitin því endurheimt það sem stolið var. Hjálparsveitin greindi sjálf frá málinu á Facebook-síðu sinni í gær og sagði að brotist hefði verið inn í húsnæði sveitarinnar og flugeldunum, stórum tertum, stolið. Þá væri tjónið ekki síður tilfinningalegt fyrir meðlimi sveitarinnar. Gunnar Hilmarsson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir í samtali við Vísi að fjórir menn hafi verið handteknir í tengslum við málið í gær. Teknar verði skýrslur af þeim í dag. Þá hafi verið ráðist í húsleitir í gær og flugeldarnir að endingu fundist í vistarverum mannanna í vesturbæ Kópavogs. Þeir hafa komið áður við sögu lögreglu. Þá fundust fleiri munir við leitina sem taldir eru tengjast öðrum innbrotum. Gunnar segir að enn eigi eftir að koma í ljós hvort eitthvað vanti upp á þýfið en eins og áður segir var um umtalsvert magn að ræða og söluverðið metið á um tvær milljónir króna. Málið er í rannsókn. „En við erum bara mjög ánægð með að þetta sé komið í hús,“ segir Gunnar. Flugeldar Kópavogur Lögreglumál Tengdar fréttir Flugeldum fyrir um tvær milljónir stolið af skátum í Kópavogi Brotist var inn í húsnæði Hjálparsveitar skáta í Kópavogi á dögunum og talsverðu magni flugelda stolið. 26. desember 2019 18:01 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Fleiri fréttir Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Sjá meira
Fjórir menn eru í haldi lögreglu grunaðir um þjófnað á flugeldum af Hjálparsveit skáta í Kópavogi. Flugeldarnir, sem metnir voru á tvær milljónir króna, fundust í gærkvöldi og hefur hjálparsveitin því endurheimt það sem stolið var. Hjálparsveitin greindi sjálf frá málinu á Facebook-síðu sinni í gær og sagði að brotist hefði verið inn í húsnæði sveitarinnar og flugeldunum, stórum tertum, stolið. Þá væri tjónið ekki síður tilfinningalegt fyrir meðlimi sveitarinnar. Gunnar Hilmarsson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir í samtali við Vísi að fjórir menn hafi verið handteknir í tengslum við málið í gær. Teknar verði skýrslur af þeim í dag. Þá hafi verið ráðist í húsleitir í gær og flugeldarnir að endingu fundist í vistarverum mannanna í vesturbæ Kópavogs. Þeir hafa komið áður við sögu lögreglu. Þá fundust fleiri munir við leitina sem taldir eru tengjast öðrum innbrotum. Gunnar segir að enn eigi eftir að koma í ljós hvort eitthvað vanti upp á þýfið en eins og áður segir var um umtalsvert magn að ræða og söluverðið metið á um tvær milljónir króna. Málið er í rannsókn. „En við erum bara mjög ánægð með að þetta sé komið í hús,“ segir Gunnar.
Flugeldar Kópavogur Lögreglumál Tengdar fréttir Flugeldum fyrir um tvær milljónir stolið af skátum í Kópavogi Brotist var inn í húsnæði Hjálparsveitar skáta í Kópavogi á dögunum og talsverðu magni flugelda stolið. 26. desember 2019 18:01 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Fleiri fréttir Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Sjá meira
Flugeldum fyrir um tvær milljónir stolið af skátum í Kópavogi Brotist var inn í húsnæði Hjálparsveitar skáta í Kópavogi á dögunum og talsverðu magni flugelda stolið. 26. desember 2019 18:01