Danir fá góðar fréttir af Lasse Svan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2019 18:45 Lasse Svan Hansen fagnar marki með danska landsliðinu. Getty/Jan Christensen Ellefu af nítján leikmönnum í danska landsliðshópnum í handbolta spila með liðum í Þýskalandi. Danir verða mótherjar Íslendinga í fyrsta leiknum í E-riðli Evrópumótsins í handbolta í Malmö 11. janúar. Evrópumótið fer núna fram í 14. sinn. Í fyrsta sinn verður keppnin haldin í þremur löndum (Austurríki, Noregi og Svíþjóð) og í fyrsta skiptið verða keppnisliðin 24. Líkt og Guðmundur Guðmundsson er Nikolaj Jakobsen þjálfari Dana búinn að velja 19 manna hóp en Danir fara með 18 leikmenn til Malmö. Hornamaðurinn Lasse Svan Hansen meiddist með SG Flensburg-Handewit gegn Ludswigshaven í þýsku Bundesligunni 19. desember og lék ekki síðustu tvo leiki þýska liðsins. Í samtali við Flensburg Avis segist Lasse Svan á góðum batavegi og gerir ráð fyrir því að hann geti spilað á EM. Landsliðsþjálfararnir eru búnir að tilkynna til evrópska handknattleikssambandins nöfn þeirra 28 leikmanna sem geta spilað í keppninni. Sú breyting er einnig á keppninni núna að leyft er að gera fleiri breytingar en áður. Þjálfarnir geta skipt út tveimur leikmönnum í riðlakeppni, tveimur í milliriðlum og einni tveimur leikmönnum úrslitahelgina. Danir koma saman til æfinga á morgun en 11 þeirra sem eru í 19 manna hópnum spila með liðum í Þýskalandi. Átta leikir verða í síðustu umferðinni fyrir EM fríið í Bundesligunni á sunnudag. Danir hafa unnið Evrópumeistaratitilinn tvisvar (2008 og 2012), silfurverðlaun (2014) og þrenn bronsverðlaun (2002, 2004 og 2006).EM hópur DanaMarkverðir Niklas Landin (THW Kiel) Jannick Green (SC Magdeburg)Hornamenn: Magnus Landin (THW Kiel) Magnus Bramming (TTH Holstebro) Lasse Svan Hansen (Flensburg-Handewitt) Hans Lindberg (Füchse Berlin)Línumenn: René Toft Hansen (S.L. Benfica) Magnus Saugstrup (Aalborg Håndbold) Anders Zachariassen (Flensburg-Handewitt)Skyttur og leikstjórnendur Niclas Kirkeløkke (Rhein-Neckar Löwen) Mikkel Hansen (PSG Paris) Henrik Møllgaard (Aalborg Håndbold) Mads Mensah Larsen (Rhein-Neckar Löwen) Rasmus Lauge (Vészprem KC) Morten Olsen (TSV Hannover-Burgdorf) Jacob Holm (Füchse Berlin) Michael Damgaard (SC Magdeburg) Lasse Andersson (FC Barcelona) Nikolaj Øris (Bjerringbro-Silkeborg) EM 2020 í handbolta Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira
Ellefu af nítján leikmönnum í danska landsliðshópnum í handbolta spila með liðum í Þýskalandi. Danir verða mótherjar Íslendinga í fyrsta leiknum í E-riðli Evrópumótsins í handbolta í Malmö 11. janúar. Evrópumótið fer núna fram í 14. sinn. Í fyrsta sinn verður keppnin haldin í þremur löndum (Austurríki, Noregi og Svíþjóð) og í fyrsta skiptið verða keppnisliðin 24. Líkt og Guðmundur Guðmundsson er Nikolaj Jakobsen þjálfari Dana búinn að velja 19 manna hóp en Danir fara með 18 leikmenn til Malmö. Hornamaðurinn Lasse Svan Hansen meiddist með SG Flensburg-Handewit gegn Ludswigshaven í þýsku Bundesligunni 19. desember og lék ekki síðustu tvo leiki þýska liðsins. Í samtali við Flensburg Avis segist Lasse Svan á góðum batavegi og gerir ráð fyrir því að hann geti spilað á EM. Landsliðsþjálfararnir eru búnir að tilkynna til evrópska handknattleikssambandins nöfn þeirra 28 leikmanna sem geta spilað í keppninni. Sú breyting er einnig á keppninni núna að leyft er að gera fleiri breytingar en áður. Þjálfarnir geta skipt út tveimur leikmönnum í riðlakeppni, tveimur í milliriðlum og einni tveimur leikmönnum úrslitahelgina. Danir koma saman til æfinga á morgun en 11 þeirra sem eru í 19 manna hópnum spila með liðum í Þýskalandi. Átta leikir verða í síðustu umferðinni fyrir EM fríið í Bundesligunni á sunnudag. Danir hafa unnið Evrópumeistaratitilinn tvisvar (2008 og 2012), silfurverðlaun (2014) og þrenn bronsverðlaun (2002, 2004 og 2006).EM hópur DanaMarkverðir Niklas Landin (THW Kiel) Jannick Green (SC Magdeburg)Hornamenn: Magnus Landin (THW Kiel) Magnus Bramming (TTH Holstebro) Lasse Svan Hansen (Flensburg-Handewitt) Hans Lindberg (Füchse Berlin)Línumenn: René Toft Hansen (S.L. Benfica) Magnus Saugstrup (Aalborg Håndbold) Anders Zachariassen (Flensburg-Handewitt)Skyttur og leikstjórnendur Niclas Kirkeløkke (Rhein-Neckar Löwen) Mikkel Hansen (PSG Paris) Henrik Møllgaard (Aalborg Håndbold) Mads Mensah Larsen (Rhein-Neckar Löwen) Rasmus Lauge (Vészprem KC) Morten Olsen (TSV Hannover-Burgdorf) Jacob Holm (Füchse Berlin) Michael Damgaard (SC Magdeburg) Lasse Andersson (FC Barcelona) Nikolaj Øris (Bjerringbro-Silkeborg)
EM 2020 í handbolta Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira