Stór hluti þeirra sem leitað hafa til Bjarkarhlíðar glíma við fíknivanda Nadine Guðrún Yaghi skrifar 29. desember 2019 14:30 Stór hluti þeirra sem leiti til Bjarkarhlíðar glími við fíkn sem afleiðingu af kynferðisofbeldi. vísir/hanna Stór hluti þeirra kvenna sem leitað hafa til Bjarkarhlíðar á árinu glíma við fíknivanda sem afleiðingu af kynferðis- eða heimilisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. Frá og með áramótum bætist Rótin, félag kvenna með áfengis- og fíknivanda, við þá grasrótarhópa sem sinnt hafa ráðgjöf í Bjarkarhlíð. 557 manns leituðu í fyrsta sinn til Bjarkarhlíðar á árinu og hafa aldrei verið fleiri eins og greint var frá í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Þá er ofbeldi í nánum samböndum að verða grófara að sögn Rögnu Bjargar Guðbrandsdóttur, verkefnastjóra Bjarkarhlíðar. Þá segir hún að konur sem orðið hafa fyrir kynferðisofbeldi glími oft við flókar afleiðingar þess, eins og til dæmis fíkn og hefur verið ákveðið að bregðast við því. „Við erum svo heppin að Rótin, félag kvenna um fíknivanda og áföll, hefur bæst í hópinn og kemur hérna inn til tilraunastarfs í sex mánuði þar sem þær munu veita stuðning hér eins og aðrir grasrótarhópar sem veita hérna stuðning.“ Stór hluti þeirra sem leiti til Bjarkarhlíðar glími við fíkn sem afleiðingu af kynferðisofbeldi og segir Ragna Rótina vera mikilvæga viðbót við hópinn. „Af því að við erum að fá mikið af fólki sem er að klára meðferð og eru að koma hingað í kjölfarið af því. Fíknivandi er ein af stærstu afleiðingum ofbeldis.“ Frá áramótum verður starfsmaður á vegum Rótarinnar í Bjarkarhlíð með viðtöl og ráðgjöf einu sinni í viku. Fyrir eru fulltrúar frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, Kvennaathvarfinu, Stígamótum, Drekaslóðum og Kvennaráðgjöfinni. Fíkn Kynferðisofbeldi Reykjavík Tengdar fréttir Byrlað af maka sínum eða neyddar til þátttöku í hópkynlífi Nokkur dæmi eru um að konur hafi leitað til Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis, á árinu eftir að hafa verið byrlað af maka sínum eða þær þvingaðar í kynferðisathafnir af maka sínum með þriðja aðila. 28. desember 2019 19:30 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Sjá meira
Stór hluti þeirra kvenna sem leitað hafa til Bjarkarhlíðar á árinu glíma við fíknivanda sem afleiðingu af kynferðis- eða heimilisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. Frá og með áramótum bætist Rótin, félag kvenna með áfengis- og fíknivanda, við þá grasrótarhópa sem sinnt hafa ráðgjöf í Bjarkarhlíð. 557 manns leituðu í fyrsta sinn til Bjarkarhlíðar á árinu og hafa aldrei verið fleiri eins og greint var frá í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Þá er ofbeldi í nánum samböndum að verða grófara að sögn Rögnu Bjargar Guðbrandsdóttur, verkefnastjóra Bjarkarhlíðar. Þá segir hún að konur sem orðið hafa fyrir kynferðisofbeldi glími oft við flókar afleiðingar þess, eins og til dæmis fíkn og hefur verið ákveðið að bregðast við því. „Við erum svo heppin að Rótin, félag kvenna um fíknivanda og áföll, hefur bæst í hópinn og kemur hérna inn til tilraunastarfs í sex mánuði þar sem þær munu veita stuðning hér eins og aðrir grasrótarhópar sem veita hérna stuðning.“ Stór hluti þeirra sem leiti til Bjarkarhlíðar glími við fíkn sem afleiðingu af kynferðisofbeldi og segir Ragna Rótina vera mikilvæga viðbót við hópinn. „Af því að við erum að fá mikið af fólki sem er að klára meðferð og eru að koma hingað í kjölfarið af því. Fíknivandi er ein af stærstu afleiðingum ofbeldis.“ Frá áramótum verður starfsmaður á vegum Rótarinnar í Bjarkarhlíð með viðtöl og ráðgjöf einu sinni í viku. Fyrir eru fulltrúar frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, Kvennaathvarfinu, Stígamótum, Drekaslóðum og Kvennaráðgjöfinni.
Fíkn Kynferðisofbeldi Reykjavík Tengdar fréttir Byrlað af maka sínum eða neyddar til þátttöku í hópkynlífi Nokkur dæmi eru um að konur hafi leitað til Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis, á árinu eftir að hafa verið byrlað af maka sínum eða þær þvingaðar í kynferðisathafnir af maka sínum með þriðja aðila. 28. desember 2019 19:30 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Sjá meira
Byrlað af maka sínum eða neyddar til þátttöku í hópkynlífi Nokkur dæmi eru um að konur hafi leitað til Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis, á árinu eftir að hafa verið byrlað af maka sínum eða þær þvingaðar í kynferðisathafnir af maka sínum með þriðja aðila. 28. desember 2019 19:30