Stór hluti þeirra sem leitað hafa til Bjarkarhlíðar glíma við fíknivanda Nadine Guðrún Yaghi skrifar 29. desember 2019 14:30 Stór hluti þeirra sem leiti til Bjarkarhlíðar glími við fíkn sem afleiðingu af kynferðisofbeldi. vísir/hanna Stór hluti þeirra kvenna sem leitað hafa til Bjarkarhlíðar á árinu glíma við fíknivanda sem afleiðingu af kynferðis- eða heimilisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. Frá og með áramótum bætist Rótin, félag kvenna með áfengis- og fíknivanda, við þá grasrótarhópa sem sinnt hafa ráðgjöf í Bjarkarhlíð. 557 manns leituðu í fyrsta sinn til Bjarkarhlíðar á árinu og hafa aldrei verið fleiri eins og greint var frá í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Þá er ofbeldi í nánum samböndum að verða grófara að sögn Rögnu Bjargar Guðbrandsdóttur, verkefnastjóra Bjarkarhlíðar. Þá segir hún að konur sem orðið hafa fyrir kynferðisofbeldi glími oft við flókar afleiðingar þess, eins og til dæmis fíkn og hefur verið ákveðið að bregðast við því. „Við erum svo heppin að Rótin, félag kvenna um fíknivanda og áföll, hefur bæst í hópinn og kemur hérna inn til tilraunastarfs í sex mánuði þar sem þær munu veita stuðning hér eins og aðrir grasrótarhópar sem veita hérna stuðning.“ Stór hluti þeirra sem leiti til Bjarkarhlíðar glími við fíkn sem afleiðingu af kynferðisofbeldi og segir Ragna Rótina vera mikilvæga viðbót við hópinn. „Af því að við erum að fá mikið af fólki sem er að klára meðferð og eru að koma hingað í kjölfarið af því. Fíknivandi er ein af stærstu afleiðingum ofbeldis.“ Frá áramótum verður starfsmaður á vegum Rótarinnar í Bjarkarhlíð með viðtöl og ráðgjöf einu sinni í viku. Fyrir eru fulltrúar frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, Kvennaathvarfinu, Stígamótum, Drekaslóðum og Kvennaráðgjöfinni. Fíkn Kynferðisofbeldi Reykjavík Tengdar fréttir Byrlað af maka sínum eða neyddar til þátttöku í hópkynlífi Nokkur dæmi eru um að konur hafi leitað til Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis, á árinu eftir að hafa verið byrlað af maka sínum eða þær þvingaðar í kynferðisathafnir af maka sínum með þriðja aðila. 28. desember 2019 19:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Stór hluti þeirra kvenna sem leitað hafa til Bjarkarhlíðar á árinu glíma við fíknivanda sem afleiðingu af kynferðis- eða heimilisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. Frá og með áramótum bætist Rótin, félag kvenna með áfengis- og fíknivanda, við þá grasrótarhópa sem sinnt hafa ráðgjöf í Bjarkarhlíð. 557 manns leituðu í fyrsta sinn til Bjarkarhlíðar á árinu og hafa aldrei verið fleiri eins og greint var frá í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Þá er ofbeldi í nánum samböndum að verða grófara að sögn Rögnu Bjargar Guðbrandsdóttur, verkefnastjóra Bjarkarhlíðar. Þá segir hún að konur sem orðið hafa fyrir kynferðisofbeldi glími oft við flókar afleiðingar þess, eins og til dæmis fíkn og hefur verið ákveðið að bregðast við því. „Við erum svo heppin að Rótin, félag kvenna um fíknivanda og áföll, hefur bæst í hópinn og kemur hérna inn til tilraunastarfs í sex mánuði þar sem þær munu veita stuðning hér eins og aðrir grasrótarhópar sem veita hérna stuðning.“ Stór hluti þeirra sem leiti til Bjarkarhlíðar glími við fíkn sem afleiðingu af kynferðisofbeldi og segir Ragna Rótina vera mikilvæga viðbót við hópinn. „Af því að við erum að fá mikið af fólki sem er að klára meðferð og eru að koma hingað í kjölfarið af því. Fíknivandi er ein af stærstu afleiðingum ofbeldis.“ Frá áramótum verður starfsmaður á vegum Rótarinnar í Bjarkarhlíð með viðtöl og ráðgjöf einu sinni í viku. Fyrir eru fulltrúar frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, Kvennaathvarfinu, Stígamótum, Drekaslóðum og Kvennaráðgjöfinni.
Fíkn Kynferðisofbeldi Reykjavík Tengdar fréttir Byrlað af maka sínum eða neyddar til þátttöku í hópkynlífi Nokkur dæmi eru um að konur hafi leitað til Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis, á árinu eftir að hafa verið byrlað af maka sínum eða þær þvingaðar í kynferðisathafnir af maka sínum með þriðja aðila. 28. desember 2019 19:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Byrlað af maka sínum eða neyddar til þátttöku í hópkynlífi Nokkur dæmi eru um að konur hafi leitað til Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis, á árinu eftir að hafa verið byrlað af maka sínum eða þær þvingaðar í kynferðisathafnir af maka sínum með þriðja aðila. 28. desember 2019 19:30