Hafa áhyggjur af mjólkurbændum í Svarfaðardal í rafmagnsleysinu Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 11. desember 2019 12:13 Sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar segist hafa mestar áhyggjur af bændum í rafmagnsleysinu. Dalvík/Getty „Það er rafmagnslaust á Dalvík og í Svarfaðardal en það er rafmagn inn á Árskógsströnd það ég best veit,“ segir Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar.Eruði farin að finna fyrir rafmagnsleysinu hvað kulda varðar? Er kalt inni?„Nei, ég er nú ekki farin að finna fyrir því hérna, að minnsta kosti ekki í þéttbýlinu og mér skilst nú á veitustarfsmönnum að það hafi tekist að halda flestum dælum inni þó að þær detti svona af og til út þegar rafmagnið kemur og fer en ég veit að fráveitukerifð er til dæmis úti eins og er en veitustarfsmenn eru á fullu að reyna að halda öllu gangangi.“Eru íbúar áhyggjufullir?„Já, fólk er áhyggjufullt, kannski aðallega gagnvart bændunum hérna fram í Svarfaðardal. Ætli það séu ekki einhverjir tíu róbotar í gangi að mjólka á venjulegum degi en eins og er þá er ekki, að mér vitanlega, nema tvö bú sem hafa sitt eigið varafl þannig að það þarf að handmjólka og það er bara miklu meira en að segja það, þegar menn eru með kannski fimmtíu, sextíu kýr og fáir á heimili. Þannig að ég hef áhyggjur af þessu og við öll hér í Dalvíkurbyggð.“ Dalvíkurbyggð Óveður 10. og 11. desember 2019 Veður Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
„Það er rafmagnslaust á Dalvík og í Svarfaðardal en það er rafmagn inn á Árskógsströnd það ég best veit,“ segir Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar.Eruði farin að finna fyrir rafmagnsleysinu hvað kulda varðar? Er kalt inni?„Nei, ég er nú ekki farin að finna fyrir því hérna, að minnsta kosti ekki í þéttbýlinu og mér skilst nú á veitustarfsmönnum að það hafi tekist að halda flestum dælum inni þó að þær detti svona af og til út þegar rafmagnið kemur og fer en ég veit að fráveitukerifð er til dæmis úti eins og er en veitustarfsmenn eru á fullu að reyna að halda öllu gangangi.“Eru íbúar áhyggjufullir?„Já, fólk er áhyggjufullt, kannski aðallega gagnvart bændunum hérna fram í Svarfaðardal. Ætli það séu ekki einhverjir tíu róbotar í gangi að mjólka á venjulegum degi en eins og er þá er ekki, að mér vitanlega, nema tvö bú sem hafa sitt eigið varafl þannig að það þarf að handmjólka og það er bara miklu meira en að segja það, þegar menn eru með kannski fimmtíu, sextíu kýr og fáir á heimili. Þannig að ég hef áhyggjur af þessu og við öll hér í Dalvíkurbyggð.“
Dalvíkurbyggð Óveður 10. og 11. desember 2019 Veður Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira