Sportpakkinn: 84 ára í ellefu klukkutíma maraþoni á Suðurpólnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2019 17:00 Roy Jorgen Svenningsen. Skjámynd úr fréttinni Hann kom ekki fyrstur í mark en vakti samt líklega mestu athyglina í hinu árlega maraþonhlaupi á Suðurpólnum. Arnar Björnsson skoðaði aðeins betur hinn magnaða 84 ára gamla RoyJorgenSvenningsen. 84 ára Kanadamaður, RoyJorgenSvenningsen, stal senunni í hinu árlega maraþonhlaupi á Suðurpólnum. 55 keppendur frá 17 löndum voru skráðir til leiks en hlaupið er við rætur Ellsworth fjallsins, tæplega þúsund kílómetrum frá Suðurpólnum. Bandaríkjamaðurinn William Hafferty kom fyrstur í mark á þremur klukkustundum, 34,12 mínútum en þetta er besti tími sem náðst hefur í hlaupinu. LenkaFrycova frá Tékklandi kom fyrst kvenna í mark, á 4 klukkustundum og 40,38 mínútum. Svenningsen var ögn lengur á leiðinni en aðrir keppendur. Hann var 11 klukkustundir og 42 mínútur að fara kílómetrana 42 í 20 gráðu frosti á pólnum. Stórkostlegt afrek hjá kappanum sem er sá elsti sem lokið hefur keppni. Hann tók fyrst þátt í maraþonhlaupi í Calgary 1964 og er búinn að keppa rúmlega 50 sinnum í maraþonhlaupi í 5 heimsálfum og besti tími hans er 2 klukkustundir og 28 mínútur. Það styttist í 85. afmælisdaginn og kannski á hann eftir að taka þátt í fleiri maraþonhlaupum.SusanRagdon varð um helgina elsta konan sem keppir í Antartíku-hlaupinu. Hún er 69 ára og kom í mark á 7 klukkustundum 38,32 mínútum. Ragon byrjaði seint að keppa í maraþonhlaupi en 2008 náði hún sínum besta tíma, hljóp þá á 3 klukkustundum og 52 mínútum, þá 58 ára að aldri. Hún hefur tekið þátt í Boston maraþoninu 20 sinnum. Já það er aldrei og seint að byrja. Hér fyrir neðan má sjá frétt Arnars Björnssonar um RoyJorgen og maraþonið á Suðurpólnum. Klippa: Sportpakkinn: Maður níræðisaldri sló í gegn í maraþoni á Suðurskautinu Frjálsar íþróttir Sportpakkinn Suðurskautslandið Mest lesið Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Ricky Hatton dáinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira
Hann kom ekki fyrstur í mark en vakti samt líklega mestu athyglina í hinu árlega maraþonhlaupi á Suðurpólnum. Arnar Björnsson skoðaði aðeins betur hinn magnaða 84 ára gamla RoyJorgenSvenningsen. 84 ára Kanadamaður, RoyJorgenSvenningsen, stal senunni í hinu árlega maraþonhlaupi á Suðurpólnum. 55 keppendur frá 17 löndum voru skráðir til leiks en hlaupið er við rætur Ellsworth fjallsins, tæplega þúsund kílómetrum frá Suðurpólnum. Bandaríkjamaðurinn William Hafferty kom fyrstur í mark á þremur klukkustundum, 34,12 mínútum en þetta er besti tími sem náðst hefur í hlaupinu. LenkaFrycova frá Tékklandi kom fyrst kvenna í mark, á 4 klukkustundum og 40,38 mínútum. Svenningsen var ögn lengur á leiðinni en aðrir keppendur. Hann var 11 klukkustundir og 42 mínútur að fara kílómetrana 42 í 20 gráðu frosti á pólnum. Stórkostlegt afrek hjá kappanum sem er sá elsti sem lokið hefur keppni. Hann tók fyrst þátt í maraþonhlaupi í Calgary 1964 og er búinn að keppa rúmlega 50 sinnum í maraþonhlaupi í 5 heimsálfum og besti tími hans er 2 klukkustundir og 28 mínútur. Það styttist í 85. afmælisdaginn og kannski á hann eftir að taka þátt í fleiri maraþonhlaupum.SusanRagdon varð um helgina elsta konan sem keppir í Antartíku-hlaupinu. Hún er 69 ára og kom í mark á 7 klukkustundum 38,32 mínútum. Ragon byrjaði seint að keppa í maraþonhlaupi en 2008 náði hún sínum besta tíma, hljóp þá á 3 klukkustundum og 52 mínútum, þá 58 ára að aldri. Hún hefur tekið þátt í Boston maraþoninu 20 sinnum. Já það er aldrei og seint að byrja. Hér fyrir neðan má sjá frétt Arnars Björnssonar um RoyJorgen og maraþonið á Suðurpólnum. Klippa: Sportpakkinn: Maður níræðisaldri sló í gegn í maraþoni á Suðurskautinu
Frjálsar íþróttir Sportpakkinn Suðurskautslandið Mest lesið Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Ricky Hatton dáinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira