ÚR selur bréf fyrir 1,2 milljarð króna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. desember 2019 14:29 Guðmundur Kristjánsson er forstjóri Brim og stærsti eigandinn í Útgerðarfélagi Reykjavíkur. Vísir/vilhelm Félag Guðmundar Kristjánssonar forstjóra Brim, Útgerðarfélag Reykjavíkur, sem áður hét reyndar sjálft Brim, hefur selt 2% hlut í Brimi fyrir tæplega 1,2 milljarða króna. Viðskiptablaðið greinir frá og vísar í tilkynningu til Kauphallarinnar. Guðmundur á 75 prósenta hlut í Útgerðarfélagi Reykjavíkur. Um var að ræða sölu á 30 milljón hlutum en Guðmundur og félög honum tengd eiga enn 874,9 milljón hluti í félaginu sem samsvara 44,7 prósentum. Verðmæti bréfanna miðað við gengið í dag er um 34 milljarðar króna. Guðmundur keypti 34 prósenta hlut í HB Granda, nú Brim, af Kristjáni Loftssyni í fyrra.Fréttin hefur verið uppfærð. Markaðir Sjávarútvegur Tengdar fréttir HB Grandi verður Brim og samþykkti umdeild kaup Kaup HB Granda á sölufélögum ÚR, sem er stærsti hluthafi í HB Granda, hafa verið umdeild. 15. ágúst 2019 21:20 Brim hagnaðist um 1,5 milljarða Útgerðarfélagið Brim hagnaðist um 10,7 milljónir evra á fyrri helmingi ársins eða sem nemur 1,5 milljörðum króna. 29. ágúst 2019 19:13 Brim kaupir tvær útgerðir af bróður Guðmundar á þrjá milljarða Brim hf. hefur samið um kaup á tveimur sjávarútvegsfyrirtækjum, fiskvinnslunni Kambi hf., sem rekur útgerð og fiskvinnslu í Hafnarfirði, og útgerðarfélaginu Grábrók ehf., sem einnig gerir út frá Hafnarfirði. 21. október 2019 10:00 Útgerðarfélag Reykjavíkur eignast meirihluta í Brim Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims hf. sem áður hét HB Grandi hefur aukið við eignarhluta sinn í félaginu. 16. október 2019 19:16 Mest lesið Annar banki býður betra verð en hinn með sömu eigendur Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Viðskipti innlent Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Viðskipti innlent Verðbólga lækkar um 0,4 stig Viðskipti innlent Indó skoraði hæst í Sjálfbærniásnum Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Fleiri fréttir Annar banki býður betra verð en hinn með sömu eigendur Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Indó skoraði hæst í Sjálfbærniásnum Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Verðbólga lækkar um 0,4 stig Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Bein útsending: Viðurkenningarhátíð Sjálfbærniássins Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Vextir lækka hjá Íslandsbanka Lokun kísilvers á Bakka: „Þetta er grátbölvað“ Arion vill sameinast Kviku Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Bein útsending: Ársfundur Samáls Vilja að stjórnvöld greiði leið kísilversins á Bakka Play tekur flugið til Agadir Halla nýr yfirlögfræðingur Emblu Medical Stöðva rekstur á Bakka í júlí og segja 80 manns upp störfum Heimar mega kaupa Grósku Tap útgerðarinnar vegna fjárfestinga í fiskeldi nemur milljörðum 4,5 milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Kastrup og Jón Mýrdal hafa skilið skiptum Ráðin forstöðumaður söludeildar TVG-Zimsen Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Sjá meira
Félag Guðmundar Kristjánssonar forstjóra Brim, Útgerðarfélag Reykjavíkur, sem áður hét reyndar sjálft Brim, hefur selt 2% hlut í Brimi fyrir tæplega 1,2 milljarða króna. Viðskiptablaðið greinir frá og vísar í tilkynningu til Kauphallarinnar. Guðmundur á 75 prósenta hlut í Útgerðarfélagi Reykjavíkur. Um var að ræða sölu á 30 milljón hlutum en Guðmundur og félög honum tengd eiga enn 874,9 milljón hluti í félaginu sem samsvara 44,7 prósentum. Verðmæti bréfanna miðað við gengið í dag er um 34 milljarðar króna. Guðmundur keypti 34 prósenta hlut í HB Granda, nú Brim, af Kristjáni Loftssyni í fyrra.Fréttin hefur verið uppfærð.
Markaðir Sjávarútvegur Tengdar fréttir HB Grandi verður Brim og samþykkti umdeild kaup Kaup HB Granda á sölufélögum ÚR, sem er stærsti hluthafi í HB Granda, hafa verið umdeild. 15. ágúst 2019 21:20 Brim hagnaðist um 1,5 milljarða Útgerðarfélagið Brim hagnaðist um 10,7 milljónir evra á fyrri helmingi ársins eða sem nemur 1,5 milljörðum króna. 29. ágúst 2019 19:13 Brim kaupir tvær útgerðir af bróður Guðmundar á þrjá milljarða Brim hf. hefur samið um kaup á tveimur sjávarútvegsfyrirtækjum, fiskvinnslunni Kambi hf., sem rekur útgerð og fiskvinnslu í Hafnarfirði, og útgerðarfélaginu Grábrók ehf., sem einnig gerir út frá Hafnarfirði. 21. október 2019 10:00 Útgerðarfélag Reykjavíkur eignast meirihluta í Brim Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims hf. sem áður hét HB Grandi hefur aukið við eignarhluta sinn í félaginu. 16. október 2019 19:16 Mest lesið Annar banki býður betra verð en hinn með sömu eigendur Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Viðskipti innlent Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Viðskipti innlent Verðbólga lækkar um 0,4 stig Viðskipti innlent Indó skoraði hæst í Sjálfbærniásnum Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Fleiri fréttir Annar banki býður betra verð en hinn með sömu eigendur Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Indó skoraði hæst í Sjálfbærniásnum Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Verðbólga lækkar um 0,4 stig Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Bein útsending: Viðurkenningarhátíð Sjálfbærniássins Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Vextir lækka hjá Íslandsbanka Lokun kísilvers á Bakka: „Þetta er grátbölvað“ Arion vill sameinast Kviku Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Bein útsending: Ársfundur Samáls Vilja að stjórnvöld greiði leið kísilversins á Bakka Play tekur flugið til Agadir Halla nýr yfirlögfræðingur Emblu Medical Stöðva rekstur á Bakka í júlí og segja 80 manns upp störfum Heimar mega kaupa Grósku Tap útgerðarinnar vegna fjárfestinga í fiskeldi nemur milljörðum 4,5 milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Kastrup og Jón Mýrdal hafa skilið skiptum Ráðin forstöðumaður söludeildar TVG-Zimsen Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Sjá meira
HB Grandi verður Brim og samþykkti umdeild kaup Kaup HB Granda á sölufélögum ÚR, sem er stærsti hluthafi í HB Granda, hafa verið umdeild. 15. ágúst 2019 21:20
Brim hagnaðist um 1,5 milljarða Útgerðarfélagið Brim hagnaðist um 10,7 milljónir evra á fyrri helmingi ársins eða sem nemur 1,5 milljörðum króna. 29. ágúst 2019 19:13
Brim kaupir tvær útgerðir af bróður Guðmundar á þrjá milljarða Brim hf. hefur samið um kaup á tveimur sjávarútvegsfyrirtækjum, fiskvinnslunni Kambi hf., sem rekur útgerð og fiskvinnslu í Hafnarfirði, og útgerðarfélaginu Grábrók ehf., sem einnig gerir út frá Hafnarfirði. 21. október 2019 10:00
Útgerðarfélag Reykjavíkur eignast meirihluta í Brim Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims hf. sem áður hét HB Grandi hefur aukið við eignarhluta sinn í félaginu. 16. október 2019 19:16