Harðnandi mótmæli á Indlandi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 16. desember 2019 18:30 Mikill fjöldi Indverja hefur mótmælt af krafti síðustu daga eftir að þingið samþykkti umdeilt frumvarp um ríkisborgararétt fyrir innflytjendur aðra en múslima. Forsætisráðherrann segir málið snúast um að skýla ofsóttum. Hið svokallaða CAB-frumvarp sem snýst um að veita öllum þeim sem komu ólöglega til Indlands frá nágrannalöndunum, en eru ekki múslimar líkt og flestir íbúa þeirra landa, ríkisborgararétt. Yfirlýstur tilgangur þessa er að gera Indland að griðarstað þeirra sem sæta trúarlegum ofsóknum. Málinu hefur verið mótmælt af mismunandi ástæðum. Í Assam-ríki lýstu íbúar yfir óánægju vegna andstöðu við ólöglega innflytjendur. Málstaður mótmælenda í höfuðborginni Nýju-Delí var annar. Höfuðborgarmótmælendum þykir þingið vera að mismuna múslimum, líkt og hindúaþjóðernishyggjuflokkurinn sem stýrir Indlandi hefur oftsinnis verið sakaður um. Þá þykir hin nýja löggjöf brjóta í bága við ákvæði um fertugustu og aðra stjórnarskrárbreytinguna sem kveður á um veraldarhyggju, að trúarbrögð eigi ekki að ráða för. Mótmælendum í höfuðborginni lenti saman við lögreglu í nótt. Kveikt var í strætisvögnum og lögregla varpaði táragasi. Í Assam hafa um 1.500 verið handtekin og lögregla hefur skotið fimm mótmælendur til bana. Indland Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Mikill fjöldi Indverja hefur mótmælt af krafti síðustu daga eftir að þingið samþykkti umdeilt frumvarp um ríkisborgararétt fyrir innflytjendur aðra en múslima. Forsætisráðherrann segir málið snúast um að skýla ofsóttum. Hið svokallaða CAB-frumvarp sem snýst um að veita öllum þeim sem komu ólöglega til Indlands frá nágrannalöndunum, en eru ekki múslimar líkt og flestir íbúa þeirra landa, ríkisborgararétt. Yfirlýstur tilgangur þessa er að gera Indland að griðarstað þeirra sem sæta trúarlegum ofsóknum. Málinu hefur verið mótmælt af mismunandi ástæðum. Í Assam-ríki lýstu íbúar yfir óánægju vegna andstöðu við ólöglega innflytjendur. Málstaður mótmælenda í höfuðborginni Nýju-Delí var annar. Höfuðborgarmótmælendum þykir þingið vera að mismuna múslimum, líkt og hindúaþjóðernishyggjuflokkurinn sem stýrir Indlandi hefur oftsinnis verið sakaður um. Þá þykir hin nýja löggjöf brjóta í bága við ákvæði um fertugustu og aðra stjórnarskrárbreytinguna sem kveður á um veraldarhyggju, að trúarbrögð eigi ekki að ráða för. Mótmælendum í höfuðborginni lenti saman við lögreglu í nótt. Kveikt var í strætisvögnum og lögregla varpaði táragasi. Í Assam hafa um 1.500 verið handtekin og lögregla hefur skotið fimm mótmælendur til bana.
Indland Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira