Ef gefa á dýr í jólagjöf þarfnast það undirbúnings og ábyrgðar Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 21. desember 2019 21:15 Formaður dýraverndarsambands Íslands varar við því að fólk gefi dýr óvænt í jólagjöf. Slíkt þurfi að undirbúa vel. Dýrin séu skyni gæddar verur sem þurfi að taka ábyrgð á. „Það hefur verið lenska að gefa dýr til fólks án þess að undirbúa það. Fólk á alltaf að vera meðvitað um það þegar það tekur að sér dýr að það er til þess tíma sem dýrið lifir,“ segir Hallgerður Hauksdóttir formaður Dýraverndarsambands Íslands. Hún segir til dæmis að ef gefa á barni dýr í jólagjöf þurfi að undirbúa það vel. „Ekki pakka hundinum í jólapakka og geyma frammi einhvers staðar. Það þarf að undirbúa gjöfina þannig að hvolpurinn sé ekki hræddur í aðstæðunum. Það er betra að koma á óvart með að biðja annan að geyma hann og koma svo með hann. Hins vegar er ekki sniðugt að taka dýr og gefa sem óvænta gjöf,“ segir hún. Hallgerður segir að þó að um sé að ræða smádýr þurfi að huga vel að þörfum þeirra. „Það er hætta á að þegar smádýrin eru gefin sem tækifærisgjafir jafnvel börnum að þá fylgi ekki með sú umönnun sem er nauðsynleg fyrir dýrin. Dýr eru skyni gæddar verur, þau eru ekki hlutir og það þarf að huga vel að þörum þeirra og fullorðnir þurfa að taka þá ábyrgð að sér,“ segir Hallgerður. Þórarinn Þór eigandi Dýraríkisins segir að starfsfólk upplýsi ávallt um þá ábyrgð sem því fylgir að fá sér dýr. Þórarinn Þór eigandi Dýraríkisins segir að starfsfólk upplýsi ávallt um þá ábyrgð sem því fylgir. „Það er þó nokkuð um það að fólk kemur hingað til að kaupa dýr og setja í jólapakkann. Við förum ítarlega í gegnum það með fólki hvaða ábyrgð fylgir því að taka að sér dýr,“ segir Þórarinn. Dýr Jól Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Innlent Fleiri fréttir Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Sjá meira
Formaður dýraverndarsambands Íslands varar við því að fólk gefi dýr óvænt í jólagjöf. Slíkt þurfi að undirbúa vel. Dýrin séu skyni gæddar verur sem þurfi að taka ábyrgð á. „Það hefur verið lenska að gefa dýr til fólks án þess að undirbúa það. Fólk á alltaf að vera meðvitað um það þegar það tekur að sér dýr að það er til þess tíma sem dýrið lifir,“ segir Hallgerður Hauksdóttir formaður Dýraverndarsambands Íslands. Hún segir til dæmis að ef gefa á barni dýr í jólagjöf þurfi að undirbúa það vel. „Ekki pakka hundinum í jólapakka og geyma frammi einhvers staðar. Það þarf að undirbúa gjöfina þannig að hvolpurinn sé ekki hræddur í aðstæðunum. Það er betra að koma á óvart með að biðja annan að geyma hann og koma svo með hann. Hins vegar er ekki sniðugt að taka dýr og gefa sem óvænta gjöf,“ segir hún. Hallgerður segir að þó að um sé að ræða smádýr þurfi að huga vel að þörfum þeirra. „Það er hætta á að þegar smádýrin eru gefin sem tækifærisgjafir jafnvel börnum að þá fylgi ekki með sú umönnun sem er nauðsynleg fyrir dýrin. Dýr eru skyni gæddar verur, þau eru ekki hlutir og það þarf að huga vel að þörum þeirra og fullorðnir þurfa að taka þá ábyrgð að sér,“ segir Hallgerður. Þórarinn Þór eigandi Dýraríkisins segir að starfsfólk upplýsi ávallt um þá ábyrgð sem því fylgir að fá sér dýr. Þórarinn Þór eigandi Dýraríkisins segir að starfsfólk upplýsi ávallt um þá ábyrgð sem því fylgir. „Það er þó nokkuð um það að fólk kemur hingað til að kaupa dýr og setja í jólapakkann. Við förum ítarlega í gegnum það með fólki hvaða ábyrgð fylgir því að taka að sér dýr,“ segir Þórarinn.
Dýr Jól Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Innlent Fleiri fréttir Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Sjá meira