Valentino Rossi og Lewis Hamilton skiptust á græjum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. desember 2019 07:00 Rossi og Hamilton á brautinni saman. Vísir/Getty Lewis Hamilton, nýkrýndur sexfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 og áhugamaður um mótorhjól, skipti á Formúlu bíl sínum við Valentino Rossi, fyrir mótorhjól nífaldan heimsmeistarans í MotoGP og áhugamanni um bíla. Myndband af viðburðinum er í fréttinni. Hamilton hefur lengi verið áhugasamur um mótorhjól. Hann ók 2019 árgerð af Yamaha MotoGP YZR-M1 hjóli Rossi sem kepti á hjólinu einungis vikum áður á sömu braut. Rossi fékk að aka 2017 árgerðinni af Mercedes bíl Hamilton, W08. þeir óku svo saman um brautina á hjólum á tímapuntki. „Það er frábært að sjá goðsögn eins og Valentino í bílnum. Ég er spenntur fyrir hans hönd að hann fái að upplifa bílinn í fyrsta skipti. Þetta minnir mig á þegar ég ók Formúlu 1 bíl í fyrsta skipti,“ sagði Hamilton. Bílar Formúla Tengdar fréttir Sportpakkinn: Hamilton bjóst aldrei við svona tímabili Lewis Hamilton vann yfirburðasigur í formúlu eitt á þessu tímabili en hann var löngu búinn að tryggja sér sigurinn áður en kom að síðustu keppninni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær. Arnar Björnsson skoðaði endapunktinn á ótrúlegu tímabili breska heimsmeistarans. 2. desember 2019 20:00 Uppgjör: Auðvelt hjá Hamilton í síðustu keppni áratugsins Lewis Hamilton vann auðveldan sigur í síðustu keppni tímabilsins sem fram fór í Abu Dhabi. Bretinn ræsti á ráspól og leiddi alla hringina. 2. desember 2019 21:30 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent
Lewis Hamilton, nýkrýndur sexfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 og áhugamaður um mótorhjól, skipti á Formúlu bíl sínum við Valentino Rossi, fyrir mótorhjól nífaldan heimsmeistarans í MotoGP og áhugamanni um bíla. Myndband af viðburðinum er í fréttinni. Hamilton hefur lengi verið áhugasamur um mótorhjól. Hann ók 2019 árgerð af Yamaha MotoGP YZR-M1 hjóli Rossi sem kepti á hjólinu einungis vikum áður á sömu braut. Rossi fékk að aka 2017 árgerðinni af Mercedes bíl Hamilton, W08. þeir óku svo saman um brautina á hjólum á tímapuntki. „Það er frábært að sjá goðsögn eins og Valentino í bílnum. Ég er spenntur fyrir hans hönd að hann fái að upplifa bílinn í fyrsta skipti. Þetta minnir mig á þegar ég ók Formúlu 1 bíl í fyrsta skipti,“ sagði Hamilton.
Bílar Formúla Tengdar fréttir Sportpakkinn: Hamilton bjóst aldrei við svona tímabili Lewis Hamilton vann yfirburðasigur í formúlu eitt á þessu tímabili en hann var löngu búinn að tryggja sér sigurinn áður en kom að síðustu keppninni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær. Arnar Björnsson skoðaði endapunktinn á ótrúlegu tímabili breska heimsmeistarans. 2. desember 2019 20:00 Uppgjör: Auðvelt hjá Hamilton í síðustu keppni áratugsins Lewis Hamilton vann auðveldan sigur í síðustu keppni tímabilsins sem fram fór í Abu Dhabi. Bretinn ræsti á ráspól og leiddi alla hringina. 2. desember 2019 21:30 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent
Sportpakkinn: Hamilton bjóst aldrei við svona tímabili Lewis Hamilton vann yfirburðasigur í formúlu eitt á þessu tímabili en hann var löngu búinn að tryggja sér sigurinn áður en kom að síðustu keppninni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær. Arnar Björnsson skoðaði endapunktinn á ótrúlegu tímabili breska heimsmeistarans. 2. desember 2019 20:00
Uppgjör: Auðvelt hjá Hamilton í síðustu keppni áratugsins Lewis Hamilton vann auðveldan sigur í síðustu keppni tímabilsins sem fram fór í Abu Dhabi. Bretinn ræsti á ráspól og leiddi alla hringina. 2. desember 2019 21:30