Kannski flekkótt jól fyrir sunnan en hvít fyrir norðan Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. desember 2019 07:45 Sunnan lands eru rauð eða hvít jól þetta spurningamerki ef marka má hugleiðingar veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. vísir/vilhelm Það er meira en nægur snjór fyrir norðan til þess að hægt sé að fullyrða að þar verði hvít jól. Sunnan lands eru rauð eða hvít jól þetta hins vegar spurningamerki ef marka má hugleiðingar veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands þar sem það hlýnar heldur á næstunni og verður allvíða þýtt syðst á landinu. „Hvort það dugi til að gera jörð flekkótta verður að koma í ljós en litlar líkur eru á að snjóa taki mikið meira upp en það fram að jólum,“ segir í hugleiðingunum. Þar kemur jafnframt fram að litlar breytingar verði í veðrinu á næstunni. Norðaustan áttin og élin gefa lítið eftir fyrir norðan og yfirleitt þurrt á Suður- og Vesturlandi. Þá verður vægt frost víða og spár gefa til kynna að heldur bæti í vind á fimmtudag. Úrkomubakki nær þá að koma inn á land suðaustan lands og mögulega eitthvað inn á Suðurland að auki, þó ekki fyrr en um kvöldið. Með þessu veðri hlýnar heldur.Veðurhorfur á landinu:Norðaustanátt, víða 8-15 m/s. Él N- og A-lands, en lengst af bjartviðri S- og SV-til.Frost 1 til 7 stig, en hiti um frostmark við SA-ströndina. Norðaustan 13-20 á morgun, hvassast SA- og NV-til. Áfram él um landið N- og A-vert, en þurrt á S- og V-landi. Heldur hlýnandi.Á fimmtudag:Norðaustan hvassviðri með snjókomu austantil, éljum um landið N-vert, annars úrkomulítið. Vægt frost, en frostlaust við S-ströndina.Á föstudag og laugardag:Ákveðin norðaustlæg átt og slydda eða snjókoma, einkum á A-verðu landinu, en áfram þurrt á SV-landi. Heldur hlýnandi.Á sunnudag (vetrarsólstöður) og mánudag (Þorláksmessa):Norðaustanátt með éljum eða slydduéljum N- og A-lands en bjart með köflum SV-til. Vægt frost, en víða frostlaust við ströndina.Á þriðjudag (aðfangadagur jóla):Útlit fyrir hæga breytilega átt. Skýjað með köflum, en þurrt að kalla. Frost víða 0 til 5 stig. Veður Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Sjá meira
Það er meira en nægur snjór fyrir norðan til þess að hægt sé að fullyrða að þar verði hvít jól. Sunnan lands eru rauð eða hvít jól þetta hins vegar spurningamerki ef marka má hugleiðingar veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands þar sem það hlýnar heldur á næstunni og verður allvíða þýtt syðst á landinu. „Hvort það dugi til að gera jörð flekkótta verður að koma í ljós en litlar líkur eru á að snjóa taki mikið meira upp en það fram að jólum,“ segir í hugleiðingunum. Þar kemur jafnframt fram að litlar breytingar verði í veðrinu á næstunni. Norðaustan áttin og élin gefa lítið eftir fyrir norðan og yfirleitt þurrt á Suður- og Vesturlandi. Þá verður vægt frost víða og spár gefa til kynna að heldur bæti í vind á fimmtudag. Úrkomubakki nær þá að koma inn á land suðaustan lands og mögulega eitthvað inn á Suðurland að auki, þó ekki fyrr en um kvöldið. Með þessu veðri hlýnar heldur.Veðurhorfur á landinu:Norðaustanátt, víða 8-15 m/s. Él N- og A-lands, en lengst af bjartviðri S- og SV-til.Frost 1 til 7 stig, en hiti um frostmark við SA-ströndina. Norðaustan 13-20 á morgun, hvassast SA- og NV-til. Áfram él um landið N- og A-vert, en þurrt á S- og V-landi. Heldur hlýnandi.Á fimmtudag:Norðaustan hvassviðri með snjókomu austantil, éljum um landið N-vert, annars úrkomulítið. Vægt frost, en frostlaust við S-ströndina.Á föstudag og laugardag:Ákveðin norðaustlæg átt og slydda eða snjókoma, einkum á A-verðu landinu, en áfram þurrt á SV-landi. Heldur hlýnandi.Á sunnudag (vetrarsólstöður) og mánudag (Þorláksmessa):Norðaustanátt með éljum eða slydduéljum N- og A-lands en bjart með köflum SV-til. Vægt frost, en víða frostlaust við ströndina.Á þriðjudag (aðfangadagur jóla):Útlit fyrir hæga breytilega átt. Skýjað með köflum, en þurrt að kalla. Frost víða 0 til 5 stig.
Veður Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Sjá meira