Ítalskur saksóknari sakar egypsk yfirvöld um að hafa hylmt yfir morð Eiður Þór Árnason skrifar 18. desember 2019 18:51 Ítalski saksóknarinn sakar egypsk yfirvöld um að hafa borið fram frásagnir sem hafi ýmist verið afsannaðar eða verið í mótsögn við niðurstöðu krufningar. Getty/Pacific Press Ítalskur saksóknari sakar yfirvöld í Egyptalandi um að hafa reynt að villa um fyrir um rannsókninni á dauðsfalli ítalska nemandans Giulio Regeni af ásettu ráði. Regeni stundaði doktorsnám við Háskólann í Cambridge í Bretlandi og var að sinna rannsóknum í Kaíró, höfuðborg Egyptalands, þegar hann hvarf sporlaust í janúar árið 2016. Lík hans fannst níu dögum síðar í vegkanti. Hinn 28 ára Regeni hvarf þegar fimm ár voru liðin frá upphafi arabíska vorsins og uppreisn gegn þáverandi forseta Hosni Mubarak. Regeni er sagður hafa verið í landinu til að rannsaka sjálfstæð verkalýðsfélög vegna doktorsnáms síns en þau eru umdeild í Egyptalandi. Sett hefur verið á fót þingnefnd á ítalska þinginu til að rannsaka dauðsfall hans. Á fyrsta fundi nefndarinnar sagði ítalski saksóknarinn Sergio Colaiocco að krufning bendi til þess að Regeni hafi sætt pyntingum yfir nokkra daga tímabil áður en lést vegna beinbrots í hálsi. Saksóknarinn sakar egypsk yfirvöld um að hafa í fyrstu reynt að villa um fyrir rannsókninni með því að láta það líta út fyrir að Regeni hafi látist í bílslysi. Yfirvöld í Egyptalandi hafa neitað því að eiga þátt í andláti hans en hafa viðurkennt að þarlendar öryggissveitir hafi fylgst með honum á sínum tíma. Egyptaland Ítalía Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Fleiri fréttir Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Sjá meira
Ítalskur saksóknari sakar yfirvöld í Egyptalandi um að hafa reynt að villa um fyrir um rannsókninni á dauðsfalli ítalska nemandans Giulio Regeni af ásettu ráði. Regeni stundaði doktorsnám við Háskólann í Cambridge í Bretlandi og var að sinna rannsóknum í Kaíró, höfuðborg Egyptalands, þegar hann hvarf sporlaust í janúar árið 2016. Lík hans fannst níu dögum síðar í vegkanti. Hinn 28 ára Regeni hvarf þegar fimm ár voru liðin frá upphafi arabíska vorsins og uppreisn gegn þáverandi forseta Hosni Mubarak. Regeni er sagður hafa verið í landinu til að rannsaka sjálfstæð verkalýðsfélög vegna doktorsnáms síns en þau eru umdeild í Egyptalandi. Sett hefur verið á fót þingnefnd á ítalska þinginu til að rannsaka dauðsfall hans. Á fyrsta fundi nefndarinnar sagði ítalski saksóknarinn Sergio Colaiocco að krufning bendi til þess að Regeni hafi sætt pyntingum yfir nokkra daga tímabil áður en lést vegna beinbrots í hálsi. Saksóknarinn sakar egypsk yfirvöld um að hafa í fyrstu reynt að villa um fyrir rannsókninni með því að láta það líta út fyrir að Regeni hafi látist í bílslysi. Yfirvöld í Egyptalandi hafa neitað því að eiga þátt í andláti hans en hafa viðurkennt að þarlendar öryggissveitir hafi fylgst með honum á sínum tíma.
Egyptaland Ítalía Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Fleiri fréttir Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Sjá meira