Ítalskur saksóknari sakar egypsk yfirvöld um að hafa hylmt yfir morð Eiður Þór Árnason skrifar 18. desember 2019 18:51 Ítalski saksóknarinn sakar egypsk yfirvöld um að hafa borið fram frásagnir sem hafi ýmist verið afsannaðar eða verið í mótsögn við niðurstöðu krufningar. Getty/Pacific Press Ítalskur saksóknari sakar yfirvöld í Egyptalandi um að hafa reynt að villa um fyrir um rannsókninni á dauðsfalli ítalska nemandans Giulio Regeni af ásettu ráði. Regeni stundaði doktorsnám við Háskólann í Cambridge í Bretlandi og var að sinna rannsóknum í Kaíró, höfuðborg Egyptalands, þegar hann hvarf sporlaust í janúar árið 2016. Lík hans fannst níu dögum síðar í vegkanti. Hinn 28 ára Regeni hvarf þegar fimm ár voru liðin frá upphafi arabíska vorsins og uppreisn gegn þáverandi forseta Hosni Mubarak. Regeni er sagður hafa verið í landinu til að rannsaka sjálfstæð verkalýðsfélög vegna doktorsnáms síns en þau eru umdeild í Egyptalandi. Sett hefur verið á fót þingnefnd á ítalska þinginu til að rannsaka dauðsfall hans. Á fyrsta fundi nefndarinnar sagði ítalski saksóknarinn Sergio Colaiocco að krufning bendi til þess að Regeni hafi sætt pyntingum yfir nokkra daga tímabil áður en lést vegna beinbrots í hálsi. Saksóknarinn sakar egypsk yfirvöld um að hafa í fyrstu reynt að villa um fyrir rannsókninni með því að láta það líta út fyrir að Regeni hafi látist í bílslysi. Yfirvöld í Egyptalandi hafa neitað því að eiga þátt í andláti hans en hafa viðurkennt að þarlendar öryggissveitir hafi fylgst með honum á sínum tíma. Egyptaland Ítalía Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
Ítalskur saksóknari sakar yfirvöld í Egyptalandi um að hafa reynt að villa um fyrir um rannsókninni á dauðsfalli ítalska nemandans Giulio Regeni af ásettu ráði. Regeni stundaði doktorsnám við Háskólann í Cambridge í Bretlandi og var að sinna rannsóknum í Kaíró, höfuðborg Egyptalands, þegar hann hvarf sporlaust í janúar árið 2016. Lík hans fannst níu dögum síðar í vegkanti. Hinn 28 ára Regeni hvarf þegar fimm ár voru liðin frá upphafi arabíska vorsins og uppreisn gegn þáverandi forseta Hosni Mubarak. Regeni er sagður hafa verið í landinu til að rannsaka sjálfstæð verkalýðsfélög vegna doktorsnáms síns en þau eru umdeild í Egyptalandi. Sett hefur verið á fót þingnefnd á ítalska þinginu til að rannsaka dauðsfall hans. Á fyrsta fundi nefndarinnar sagði ítalski saksóknarinn Sergio Colaiocco að krufning bendi til þess að Regeni hafi sætt pyntingum yfir nokkra daga tímabil áður en lést vegna beinbrots í hálsi. Saksóknarinn sakar egypsk yfirvöld um að hafa í fyrstu reynt að villa um fyrir rannsókninni með því að láta það líta út fyrir að Regeni hafi látist í bílslysi. Yfirvöld í Egyptalandi hafa neitað því að eiga þátt í andláti hans en hafa viðurkennt að þarlendar öryggissveitir hafi fylgst með honum á sínum tíma.
Egyptaland Ítalía Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira