Reynisfjallsgöng sett inn á aðalskipulag í óþökk landeigenda Kristján Már Unnarsson skrifar 1. desember 2019 10:59 Guðni Einarsson, bóndi í Þórisholti. Fyrir aftan má sjá Dyrhólaey og Dyrhólaós, en hringvegurinn fylgdi norðurbakka óssins, ef jarðgöngin kæmu um Reynisfjall. Stöð 2/Einar Árnason. „Það eru búnar að vera miklar deilur um þetta og eru ennþá. Við landeigendur hér erum mjög ósáttir við þetta og vorum mjög ósáttir þegar þetta var sett inn í aðalskipulag og var gert í óþökk allra landeigenda hér,“ segir Guðni Einarsson, bóndi í Reynishverfi í Mýrdal, í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2. Sjá einnig hér: Samgönguáætlun boðar að næstu jarðgöng verði í gegnum Reynisfjall „Þetta eru 30-40 ára gamlar hugmyndir sem ákveðinn hópur manna hérna rekur mjög hart fram, sem var kannski allt í lagi, eins og ég segi, fyrir 30-40 árum síðan. En núna í dag, þá er þetta bara náttúrulega galið. Það er galið að ætla að fara að leggja veg í gegnum þessa náttúruperlu, sem ferðamaðurinn er að koma hingað til að skoða. Og við skulum átta okkur á því að við lifum orðið á ferðamanninum,“ segir Guðni.Frá kaffispjalli öldungaráðsins í Vík. Reynir Ragnarsson, fyrrverandi lögreglumaður, og Birgir Hinriksson, fyrrverandi mjólkurbílstjóri.Stöð 2/Einar Árnason.Karlahópur sem hittist reglulega í Vík og kallar sig „öldungaráðið“ virðist hins vegar á einu máli um stuðning við Reynisfjallsgöng. Einn „öldunganna“, Reynir Ragnarsson, fyrrverandi lögreglumaður, segir undanfarnar sveitarstjórnarkosningar í Mýrdalshreppi hafa snúist um göngin. „Það sýnir sig bara í þeim að þeir sem eru með göngunum þeir eru í miklum meirihluta. Hinir hafa ekki náð fylgi,“ segir Reynir. Hér má sjá myndskeiðið um jarðgöngin í þættinum: Landbúnaður Mýrdalshreppur Samgöngur Um land allt Umferðaröryggi Umhverfismál Tengdar fréttir Hættu með kýrnar og byggðu upp stærsta hótel hreppsins Nánast allir sveitabæir í Mýrdal eru komnir í ferðaþjónustu og er hefðbundinn búskapur mjög á undanhaldi. Erlendum starfsmönnum hefur fjölgað svo að rótgrónir Mýrdælingar segjast varla þekkja helming íbúanna. 25. nóvember 2019 21:45 Ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við áður en ég úreldist "Ég ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við aftur og ég geti tekið nokkur áður en ég úreldist,“ segir húsfreyjan í Þórisholti í Mýrdal, Halla Ólafsdóttir, og skellihlær. 24. nóvember 2019 08:15 Samgönguáætlun boðar að næstu jarðgöng verði í gegnum Reynisfjall Tólfhundruð metra löng jarðgöng í gegnum Reynisfjall eru komin á dagskrá næstu fimm ára samgönguáætlunar, árin 2020-2024, sem birt var á Alþingi í dag. 30. nóvember 2019 20:15 Eva kallar á kindurnar sínar í Dyrhólahverfi Húsfreyjan Eva Dögg Þorsteinsdóttir í Mýrdal notar óvenjulega aðferð til að hóa í kindurnar sínar. Það mátti sjá og heyra í þættinum "Um land allt“ á Stöð 2. 26. nóvember 2019 17:30 Bændurnir sem búa við besta útsýnið í dyrnar á Dyrhólaey Bændurnir á Vatnsskarðshólum eru þeir sem besta útsýnið hafa í dyrnar á Dyrhólaey. Þeir eru samt með þeim fáu í Mýrdal sem hafa ekki haslað sér völl í ferðaþjónustu, 28. nóvember 2019 10:04 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira
„Það eru búnar að vera miklar deilur um þetta og eru ennþá. Við landeigendur hér erum mjög ósáttir við þetta og vorum mjög ósáttir þegar þetta var sett inn í aðalskipulag og var gert í óþökk allra landeigenda hér,“ segir Guðni Einarsson, bóndi í Reynishverfi í Mýrdal, í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2. Sjá einnig hér: Samgönguáætlun boðar að næstu jarðgöng verði í gegnum Reynisfjall „Þetta eru 30-40 ára gamlar hugmyndir sem ákveðinn hópur manna hérna rekur mjög hart fram, sem var kannski allt í lagi, eins og ég segi, fyrir 30-40 árum síðan. En núna í dag, þá er þetta bara náttúrulega galið. Það er galið að ætla að fara að leggja veg í gegnum þessa náttúruperlu, sem ferðamaðurinn er að koma hingað til að skoða. Og við skulum átta okkur á því að við lifum orðið á ferðamanninum,“ segir Guðni.Frá kaffispjalli öldungaráðsins í Vík. Reynir Ragnarsson, fyrrverandi lögreglumaður, og Birgir Hinriksson, fyrrverandi mjólkurbílstjóri.Stöð 2/Einar Árnason.Karlahópur sem hittist reglulega í Vík og kallar sig „öldungaráðið“ virðist hins vegar á einu máli um stuðning við Reynisfjallsgöng. Einn „öldunganna“, Reynir Ragnarsson, fyrrverandi lögreglumaður, segir undanfarnar sveitarstjórnarkosningar í Mýrdalshreppi hafa snúist um göngin. „Það sýnir sig bara í þeim að þeir sem eru með göngunum þeir eru í miklum meirihluta. Hinir hafa ekki náð fylgi,“ segir Reynir. Hér má sjá myndskeiðið um jarðgöngin í þættinum:
Landbúnaður Mýrdalshreppur Samgöngur Um land allt Umferðaröryggi Umhverfismál Tengdar fréttir Hættu með kýrnar og byggðu upp stærsta hótel hreppsins Nánast allir sveitabæir í Mýrdal eru komnir í ferðaþjónustu og er hefðbundinn búskapur mjög á undanhaldi. Erlendum starfsmönnum hefur fjölgað svo að rótgrónir Mýrdælingar segjast varla þekkja helming íbúanna. 25. nóvember 2019 21:45 Ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við áður en ég úreldist "Ég ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við aftur og ég geti tekið nokkur áður en ég úreldist,“ segir húsfreyjan í Þórisholti í Mýrdal, Halla Ólafsdóttir, og skellihlær. 24. nóvember 2019 08:15 Samgönguáætlun boðar að næstu jarðgöng verði í gegnum Reynisfjall Tólfhundruð metra löng jarðgöng í gegnum Reynisfjall eru komin á dagskrá næstu fimm ára samgönguáætlunar, árin 2020-2024, sem birt var á Alþingi í dag. 30. nóvember 2019 20:15 Eva kallar á kindurnar sínar í Dyrhólahverfi Húsfreyjan Eva Dögg Þorsteinsdóttir í Mýrdal notar óvenjulega aðferð til að hóa í kindurnar sínar. Það mátti sjá og heyra í þættinum "Um land allt“ á Stöð 2. 26. nóvember 2019 17:30 Bændurnir sem búa við besta útsýnið í dyrnar á Dyrhólaey Bændurnir á Vatnsskarðshólum eru þeir sem besta útsýnið hafa í dyrnar á Dyrhólaey. Þeir eru samt með þeim fáu í Mýrdal sem hafa ekki haslað sér völl í ferðaþjónustu, 28. nóvember 2019 10:04 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira
Hættu með kýrnar og byggðu upp stærsta hótel hreppsins Nánast allir sveitabæir í Mýrdal eru komnir í ferðaþjónustu og er hefðbundinn búskapur mjög á undanhaldi. Erlendum starfsmönnum hefur fjölgað svo að rótgrónir Mýrdælingar segjast varla þekkja helming íbúanna. 25. nóvember 2019 21:45
Ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við áður en ég úreldist "Ég ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við aftur og ég geti tekið nokkur áður en ég úreldist,“ segir húsfreyjan í Þórisholti í Mýrdal, Halla Ólafsdóttir, og skellihlær. 24. nóvember 2019 08:15
Samgönguáætlun boðar að næstu jarðgöng verði í gegnum Reynisfjall Tólfhundruð metra löng jarðgöng í gegnum Reynisfjall eru komin á dagskrá næstu fimm ára samgönguáætlunar, árin 2020-2024, sem birt var á Alþingi í dag. 30. nóvember 2019 20:15
Eva kallar á kindurnar sínar í Dyrhólahverfi Húsfreyjan Eva Dögg Þorsteinsdóttir í Mýrdal notar óvenjulega aðferð til að hóa í kindurnar sínar. Það mátti sjá og heyra í þættinum "Um land allt“ á Stöð 2. 26. nóvember 2019 17:30
Bændurnir sem búa við besta útsýnið í dyrnar á Dyrhólaey Bændurnir á Vatnsskarðshólum eru þeir sem besta útsýnið hafa í dyrnar á Dyrhólaey. Þeir eru samt með þeim fáu í Mýrdal sem hafa ekki haslað sér völl í ferðaþjónustu, 28. nóvember 2019 10:04