Smá basl í byrjun en svo keyrðu stelpurnar hans Þóris yfir þær slóvensku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2019 13:00 Þórir Hergeirsson teflir fram mjög öflugu liði á HM í Japan. Getty/Baptiste Fernandez Norska kvennalandsliðið í handbolta hefur unnið tvo fyrstu leiki sína á HM í handbolta í Japan og frammistaðan lofar góðu fyrir framhaldið. Stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar unnu sextán marka sigur á Slóveníu, 36-20, í öðrum leik sínum en höfðu áður unnið 31 markas stórsigur á Kúbu. Markvarslan, vörnin og hraðaupphlaupin voru lykill að flottum sigri en norska liðið raðaði inn mörkum úr hröðum upphlaupum í þessum leik. Silje Solberg varð mjög vel í markinu og Marit Røsberg Jacobsen raðaði inn hraðaupphlaupsmörkunum. Jacobsen var markahæst með átta mörk en þær Ingvild Kristiansen Bakkerud og Camilla Herrem voru með sex mörk hvor. Solberg var kosin besti leikmaðurinn í leiknum en hún varði 12 skot eða 43 prósent skotanna sem á hana komu. Slóvensku stelpurnar unnu glæsilegan sigur á Hollandi í fyrsta leik og byrjuðu líka mjög vel á móti Noregi í dag. Í upphafi leit allt út fyrir jafnan og spennandi leik. Slóvenar komust í 7-4 og þvinguðu Þóri til að taka leikhlé. Norsku stelpurnar vöknuðu við það og komust einu marki yfir fyrir hálfleik, 13-12. Norska liðið keyrði síðan yfir það slóvenska eftir hálfleiksræðu Selfyssingsins en Noregur vann fyrstu tólf mínútur seinni hálfleiksins 8-2. Slóvensku stelpurnar brotnuðu endanlega eftir tuttugu mínútna leik og munurinn á liðunum varð á endanum heil sextán mörk. Hollensku stelpurnar unnu fyrr í dag sinn fyrsta leik á mótinu þegar þær lögðu Angóla en Serbar eru með fullt hús eins og Noregur eftir stórsigur á Kúbu. Í D-riðli, hinum riðlinum sem var spilaður í dag, þá hafa Rússland, Japan og Svíþjóð unnið tvö fyrstu leiki sína án mikillar mótstöðu.Úrslitin á HM kvenna í handbolta í dag:A-riðill Kúba - Serbía 27-46 Angóla - Holland 28-35 Slóvenía - Noregur 30-36Stig: Noregur 4, Serbía 4, Slóvenía 2, Holland 2, Angóla 0, Kúba 0.D-riðill Argentína - Rússland 22-35 Austur Kóngó - Japan 16-28 Kína - Svíþjóð 19-32Stig: Rússland 4, Japan 4, Svíþjóð 4, Kína 0, Argentína 0, Austur Kóngó 0. Handbolti Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Sjá meira
Norska kvennalandsliðið í handbolta hefur unnið tvo fyrstu leiki sína á HM í handbolta í Japan og frammistaðan lofar góðu fyrir framhaldið. Stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar unnu sextán marka sigur á Slóveníu, 36-20, í öðrum leik sínum en höfðu áður unnið 31 markas stórsigur á Kúbu. Markvarslan, vörnin og hraðaupphlaupin voru lykill að flottum sigri en norska liðið raðaði inn mörkum úr hröðum upphlaupum í þessum leik. Silje Solberg varð mjög vel í markinu og Marit Røsberg Jacobsen raðaði inn hraðaupphlaupsmörkunum. Jacobsen var markahæst með átta mörk en þær Ingvild Kristiansen Bakkerud og Camilla Herrem voru með sex mörk hvor. Solberg var kosin besti leikmaðurinn í leiknum en hún varði 12 skot eða 43 prósent skotanna sem á hana komu. Slóvensku stelpurnar unnu glæsilegan sigur á Hollandi í fyrsta leik og byrjuðu líka mjög vel á móti Noregi í dag. Í upphafi leit allt út fyrir jafnan og spennandi leik. Slóvenar komust í 7-4 og þvinguðu Þóri til að taka leikhlé. Norsku stelpurnar vöknuðu við það og komust einu marki yfir fyrir hálfleik, 13-12. Norska liðið keyrði síðan yfir það slóvenska eftir hálfleiksræðu Selfyssingsins en Noregur vann fyrstu tólf mínútur seinni hálfleiksins 8-2. Slóvensku stelpurnar brotnuðu endanlega eftir tuttugu mínútna leik og munurinn á liðunum varð á endanum heil sextán mörk. Hollensku stelpurnar unnu fyrr í dag sinn fyrsta leik á mótinu þegar þær lögðu Angóla en Serbar eru með fullt hús eins og Noregur eftir stórsigur á Kúbu. Í D-riðli, hinum riðlinum sem var spilaður í dag, þá hafa Rússland, Japan og Svíþjóð unnið tvö fyrstu leiki sína án mikillar mótstöðu.Úrslitin á HM kvenna í handbolta í dag:A-riðill Kúba - Serbía 27-46 Angóla - Holland 28-35 Slóvenía - Noregur 30-36Stig: Noregur 4, Serbía 4, Slóvenía 2, Holland 2, Angóla 0, Kúba 0.D-riðill Argentína - Rússland 22-35 Austur Kóngó - Japan 16-28 Kína - Svíþjóð 19-32Stig: Rússland 4, Japan 4, Svíþjóð 4, Kína 0, Argentína 0, Austur Kóngó 0.
Handbolti Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Sjá meira