Solskjær viss um að Mourinho fái góðar móttökur | Pogba enn á meiðslalistanum Anton Ingi Leifsson skrifar 3. desember 2019 13:30 Mourinho og Solskjær mætast annað kvöld. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, sat fyrir svörum blaðamanna á fjölmiðlafundi í morgun en United spilar við Tottenham annað kvöld í stórleik á Old Trafford. Gengi United hefur verið mjög dapurt á tímabilinu en þetta er versta byrjun liðsins síðan tímabilið 1988/1989. Á morgun mætir liðið svo sínum fyrrum stjóra, Jose Mourinho. Mourinho tók við Tottenham af Mauricio Pochettino sem var rekinn fyrir tveimur vikum síðan en hann mætir á Old Trafford á morgun í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn frá félaginu í desember 2018. Norðmaðurinn Solskjær er viss um að allir hjá félaginu munu taka vel á móti Portúgalanum sem vann meðal annars Evrópudeildina með félaginu.There's 13 Premier League press conferences to bring you today. Ole Gunnar Solskjaer is up first for Manchester United. LIVE: https://t.co/bAsya9J0A5#bbcfootballpic.twitter.com/ZzEKvDUXn6 — Match of the Day (@BBCMOTD) December 3, 2019 „Hann fær góðar móttökur. Stuðningsmennirnir muna eftir honum og hann vann bikara. Ég held að hann fái hundrað prósent góðar móttökur frá stuðningsmönnum, félaginu, þjálfarateyminu og öllum,“ sagði Solskjær á blaðamannafundinum í morgun. Það eru þó slæmar fréttir fyrir Manchester United en Paul Pogba hefur enn ekki náð sér af meiðslum sem hafa haldið honum frá keppni síðustu vikur. „Hann er ekki tilbúinn. Það er enn eitthvað í hann en hann er að leggja hart að sér. Hann er kominn út á grasið svo við munum sjá hversu lengi þetta verður,“ sagði Solskjær. Hann bætti þó við að Scott McTominay og Nemanja Matic væru orðnir leikfærir og gætu spilað annað kvöld. Enski boltinn Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, sat fyrir svörum blaðamanna á fjölmiðlafundi í morgun en United spilar við Tottenham annað kvöld í stórleik á Old Trafford. Gengi United hefur verið mjög dapurt á tímabilinu en þetta er versta byrjun liðsins síðan tímabilið 1988/1989. Á morgun mætir liðið svo sínum fyrrum stjóra, Jose Mourinho. Mourinho tók við Tottenham af Mauricio Pochettino sem var rekinn fyrir tveimur vikum síðan en hann mætir á Old Trafford á morgun í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn frá félaginu í desember 2018. Norðmaðurinn Solskjær er viss um að allir hjá félaginu munu taka vel á móti Portúgalanum sem vann meðal annars Evrópudeildina með félaginu.There's 13 Premier League press conferences to bring you today. Ole Gunnar Solskjaer is up first for Manchester United. LIVE: https://t.co/bAsya9J0A5#bbcfootballpic.twitter.com/ZzEKvDUXn6 — Match of the Day (@BBCMOTD) December 3, 2019 „Hann fær góðar móttökur. Stuðningsmennirnir muna eftir honum og hann vann bikara. Ég held að hann fái hundrað prósent góðar móttökur frá stuðningsmönnum, félaginu, þjálfarateyminu og öllum,“ sagði Solskjær á blaðamannafundinum í morgun. Það eru þó slæmar fréttir fyrir Manchester United en Paul Pogba hefur enn ekki náð sér af meiðslum sem hafa haldið honum frá keppni síðustu vikur. „Hann er ekki tilbúinn. Það er enn eitthvað í hann en hann er að leggja hart að sér. Hann er kominn út á grasið svo við munum sjá hversu lengi þetta verður,“ sagði Solskjær. Hann bætti þó við að Scott McTominay og Nemanja Matic væru orðnir leikfærir og gætu spilað annað kvöld.
Enski boltinn Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Sjá meira