Mourinho um hótellífið: Ég hefði þurft að þrífa sjálfur, strauja og elda Anton Ingi Leifsson skrifar 4. desember 2019 10:00 Mourinho er ekki sterkur á straujárninu. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hefur varið þá ákvörðun sína um að hafa ákveðið að búa á hóteli er hann stýrði Manchester United. Margir gagnrýndu ákvörðun Portúgalans að vera á hóteli á þeim tíma sem hann var með Manchester United en hann lifði allan tímann á Lowry hótelinu í borginni. „Ég hefði verið ósáttur ef ég hefði þurft að búa í mínu húsi. Ég hefði þurft að þrífa, ég vil ekki gera það. Ég hefði þurft að strauja, ég veit ekki hvernig á að gera. Ég hefði þurft að elda; ég hefði eldað egg og pylsur því það er eina sem ég kann,“ sagði Mourinho léttur í gær. „Ég bjó í frábærri íbúð. Þetta var ekki bara herbergi. Þetta var mitt allan tímann. Þetta var ekki þannig að eftir viku þurfti ég að yfirgefa herbergið. Nei, þetta var mitt. Ég skildi allt eftir þarna; tölvuna, bókina, sjónvarpið. Þetta var herbergi með: komdu með kaffi latte, takk eða ég vil ekki fara niður í mat, komiði með matinn upp.“'I would have to iron' - Jose Mourinho on why he stayed at a hotel during his reign as Manchester United boss https://t.co/S4oFpRRGz5#MUFCpic.twitter.com/9MKtjXLDff — Independent Sport (@IndoSport) December 4, 2019 „Ef ég var að hora á fótbolta eða vinna með einum af aðstoðarþjálfurum mínum gat ég bara beðið um mat. Ég hafði allt. Ef ég hefði verið í íbúð hefði þetta verið mikið erfiðara. Ég var ánægður, mjög ánægður.“ Portúgalinn hefur farið vel af stað með með Tottenham en hann hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína með Lundúnarliðið. Hann fær svo fyrsta alvöru stóra prófið í kvöld er liðið mætir á Old Trafford en Tottenham er í 6. sætinu með 20 stig. Manchester United er í 10. sætinu með átján stig.Jose Mourinho makes his return to Old Trafford with Spurs tonight. But how much has he really changed since returning to management? Analysis: https://t.co/VhltHpUbre#bbcfootballpic.twitter.com/AyEC1lNnS3 — BBC Sport (@BBCSport) December 4, 2019 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hefur varið þá ákvörðun sína um að hafa ákveðið að búa á hóteli er hann stýrði Manchester United. Margir gagnrýndu ákvörðun Portúgalans að vera á hóteli á þeim tíma sem hann var með Manchester United en hann lifði allan tímann á Lowry hótelinu í borginni. „Ég hefði verið ósáttur ef ég hefði þurft að búa í mínu húsi. Ég hefði þurft að þrífa, ég vil ekki gera það. Ég hefði þurft að strauja, ég veit ekki hvernig á að gera. Ég hefði þurft að elda; ég hefði eldað egg og pylsur því það er eina sem ég kann,“ sagði Mourinho léttur í gær. „Ég bjó í frábærri íbúð. Þetta var ekki bara herbergi. Þetta var mitt allan tímann. Þetta var ekki þannig að eftir viku þurfti ég að yfirgefa herbergið. Nei, þetta var mitt. Ég skildi allt eftir þarna; tölvuna, bókina, sjónvarpið. Þetta var herbergi með: komdu með kaffi latte, takk eða ég vil ekki fara niður í mat, komiði með matinn upp.“'I would have to iron' - Jose Mourinho on why he stayed at a hotel during his reign as Manchester United boss https://t.co/S4oFpRRGz5#MUFCpic.twitter.com/9MKtjXLDff — Independent Sport (@IndoSport) December 4, 2019 „Ef ég var að hora á fótbolta eða vinna með einum af aðstoðarþjálfurum mínum gat ég bara beðið um mat. Ég hafði allt. Ef ég hefði verið í íbúð hefði þetta verið mikið erfiðara. Ég var ánægður, mjög ánægður.“ Portúgalinn hefur farið vel af stað með með Tottenham en hann hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína með Lundúnarliðið. Hann fær svo fyrsta alvöru stóra prófið í kvöld er liðið mætir á Old Trafford en Tottenham er í 6. sætinu með 20 stig. Manchester United er í 10. sætinu með átján stig.Jose Mourinho makes his return to Old Trafford with Spurs tonight. But how much has he really changed since returning to management? Analysis: https://t.co/VhltHpUbre#bbcfootballpic.twitter.com/AyEC1lNnS3 — BBC Sport (@BBCSport) December 4, 2019
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Sjá meira