Liverpool búið að tilkynna inn 23 manna hópinn sinn á HM félagsliða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2019 10:30 Mohamed Salah og Sadio Mané eru auðvitað báðir í hópnum. Getty/John Powell Nú er klárt hvaða 23 leikmenn Liverpool fljúga með liðinu til Katar seinna í þessum mánuði og reyna að hjálpa Liverpool að verða heimsmeistari félagsliða í fyrsta sinn í sögu félagsins. Miðvörðurinn Joel Matip og miðjumaðurinn Fabinho eru ekki í hópnum hjá Jürgen Klopp en þeir eru báðir að glíma við meiðsli.Our confirmed 23-man squad for the forthcoming FIFA Club World Cup... #ClubWChttps://t.co/l9mhETxbDA — Liverpool FC (@LFC) December 5, 2019 Annars er hópur Liverpool skipaður sterkustu leikmönnum liðsins og þetta er greinilega bikar sem Liverpool vill bæta við í verðlaunaskápinn sinn. Liverpool spilar undanúrslitaleik sinn miðvikudaginn 18. desember og svo er leikið um sæti laugardaginn 21. desember. Liverpool mætir Aston Villa í átta liða úrslitum enska deildabikarsins 17. desember og munu þessir leikmenn, sem fara til Katar, því ekki spila þann leik. Ungu leikmennirnir Harvey Elliott, Rhian Brewster, Curtis Jones og Neco Williams sem búist var við að myndu vera heima og spila þennan Aston Villa leik fara allir með til Katar. Klopp hefur samt möguleika á því að skipta mönnum út allt þar til sólarhring fyrir fyrsta leik en aðeins ef leikmenn veikjast með meiðast.Hópur Liverpool á HM félagsliða 2019: Alisson Becker Virgil van Dijk Georginio Wijnaldum Dejan Lovren James Milner Naby Keita Roberto Firmino Sadio Mané Mohamed Salah Joe Gomez Adrian Jordan Henderson Alex Oxlade-Chamberlain Adam Lallana Andy Lonergan Xherdan Shaqiri Rhian Brewster Andrew Robertson Divock Origi Curtis Jones Trent Alexander-Arnold Harvey Elliott Neco Williams Enski boltinn Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Sjá meira
Nú er klárt hvaða 23 leikmenn Liverpool fljúga með liðinu til Katar seinna í þessum mánuði og reyna að hjálpa Liverpool að verða heimsmeistari félagsliða í fyrsta sinn í sögu félagsins. Miðvörðurinn Joel Matip og miðjumaðurinn Fabinho eru ekki í hópnum hjá Jürgen Klopp en þeir eru báðir að glíma við meiðsli.Our confirmed 23-man squad for the forthcoming FIFA Club World Cup... #ClubWChttps://t.co/l9mhETxbDA — Liverpool FC (@LFC) December 5, 2019 Annars er hópur Liverpool skipaður sterkustu leikmönnum liðsins og þetta er greinilega bikar sem Liverpool vill bæta við í verðlaunaskápinn sinn. Liverpool spilar undanúrslitaleik sinn miðvikudaginn 18. desember og svo er leikið um sæti laugardaginn 21. desember. Liverpool mætir Aston Villa í átta liða úrslitum enska deildabikarsins 17. desember og munu þessir leikmenn, sem fara til Katar, því ekki spila þann leik. Ungu leikmennirnir Harvey Elliott, Rhian Brewster, Curtis Jones og Neco Williams sem búist var við að myndu vera heima og spila þennan Aston Villa leik fara allir með til Katar. Klopp hefur samt möguleika á því að skipta mönnum út allt þar til sólarhring fyrir fyrsta leik en aðeins ef leikmenn veikjast með meiðast.Hópur Liverpool á HM félagsliða 2019: Alisson Becker Virgil van Dijk Georginio Wijnaldum Dejan Lovren James Milner Naby Keita Roberto Firmino Sadio Mané Mohamed Salah Joe Gomez Adrian Jordan Henderson Alex Oxlade-Chamberlain Adam Lallana Andy Lonergan Xherdan Shaqiri Rhian Brewster Andrew Robertson Divock Origi Curtis Jones Trent Alexander-Arnold Harvey Elliott Neco Williams
Enski boltinn Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Sjá meira