Þjálfarar í Pepsi Max karla vilja allir nema einn fjölga leikjum í deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2019 13:30 KR varð Íslandsmeistari í haust. Vísir/Daníel Það er mikill áhugi meðal allra þjálfara í Pepsi deild karla að fjölga leikjum í efstu deild karla í fótbolta. Þetta kom fram í könnun hjá vefmiðlinum fótbolti.net. Fótbolti.net leitaði til allra tólf þjálfarana í deildinni og spurði þá spurningarinnar: Ertu hlynntur fjölgun leikja á Íslandsmótinu? Ef já, hvaða útfærslu myndir þú vilja sjá í því samhengi? Þjálfararnir komu með margar misjafnar leiðir til að fjölga leikjunum en þeir eru flestir sammála um að deildin þurfi fleiri leiki. Það er aðeins Ágúst Gylfason, þjálfari Gróttu, sem vill ekki fjölga leikjum en hann vill samt lengja tímabilið og losna við hraðmótið í byrjun. Fimm af tólf þjálfurum vilja fá þrefalda umferð með tólf liðin en það myndi þýða 33 leiki á lið. Óskar Hrafn Þorvaldsson hjá Breiðabliki er sá eini sem vill fækka liðum en hann vill síðan úrslitakeppni hjá topp- og botnliðunum. Ásmundur Arnarsson hjá Fjölni vill svipaða útfærslu en vill þó halda áfram tólf liðum í deildinni. Fjórir þjálfarar vilja síðan sjá fleiri lið í deildinni eða að gera þetta að fjórtán til sextán liða deild.Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir hvernig hver þjálfari vill breyta Pepsi Max deildinni. Svör úr umfjöllun fótbolta.net. Rúnar Kristinsson, KR - Tólf liða deild með þrefaldri umferð (33 leikir) Óskar Hrafn Þorvaldsson, Breiðablik - Fækka í 10 lið en skipta svo deildinni í tvo hluta (26 leikir á lið) Ólafur Kristjánsson, FH - Tólf liða deild með þrefaldri umferð (33 leikir) Rúnar Páll Sigmundsson, Stjarnan - Sextán liða deild sem byrjar í mars (30 leikir) Óli Stefán Flóventsson, KA - Fjölga í 14 til 16 lið (26-30 leikir) Heimir Guðjónsson, Valur - Tólf liða deild með þrefaldri umferð (33 leikir) Arnar Gunnlaugsson, Víkingur R. - Tólf liða deild með þrefaldri umferð (33 leikir) Atli Sveinn Þórarinsson, Fylkir - Tólf liða deild með þrefaldri umferð (33 leikir) Brynjar Björn Gunnarsson, HK - Fjölga í 14 til 16 lið (26-30 leikir) Jóhannes Karl Guðjónsson, ÍA - Fjölga í 14 lið (26 leikir) Ágúst Gylfason, Grótta - Sama fyrirkomulag en teygja á deildinni (22 leikir) Ásmundur Arnarsson, Fjölnir - Tvöföld umferð og svo úrslitakeppni í efri og neðri hluta eins og í Danmörku (32 leikir) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Í beinni: Lech Poznan - Breiðablik | Blikarnir í gini ljónsins Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki Sjá meira
Það er mikill áhugi meðal allra þjálfara í Pepsi deild karla að fjölga leikjum í efstu deild karla í fótbolta. Þetta kom fram í könnun hjá vefmiðlinum fótbolti.net. Fótbolti.net leitaði til allra tólf þjálfarana í deildinni og spurði þá spurningarinnar: Ertu hlynntur fjölgun leikja á Íslandsmótinu? Ef já, hvaða útfærslu myndir þú vilja sjá í því samhengi? Þjálfararnir komu með margar misjafnar leiðir til að fjölga leikjunum en þeir eru flestir sammála um að deildin þurfi fleiri leiki. Það er aðeins Ágúst Gylfason, þjálfari Gróttu, sem vill ekki fjölga leikjum en hann vill samt lengja tímabilið og losna við hraðmótið í byrjun. Fimm af tólf þjálfurum vilja fá þrefalda umferð með tólf liðin en það myndi þýða 33 leiki á lið. Óskar Hrafn Þorvaldsson hjá Breiðabliki er sá eini sem vill fækka liðum en hann vill síðan úrslitakeppni hjá topp- og botnliðunum. Ásmundur Arnarsson hjá Fjölni vill svipaða útfærslu en vill þó halda áfram tólf liðum í deildinni. Fjórir þjálfarar vilja síðan sjá fleiri lið í deildinni eða að gera þetta að fjórtán til sextán liða deild.Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir hvernig hver þjálfari vill breyta Pepsi Max deildinni. Svör úr umfjöllun fótbolta.net. Rúnar Kristinsson, KR - Tólf liða deild með þrefaldri umferð (33 leikir) Óskar Hrafn Þorvaldsson, Breiðablik - Fækka í 10 lið en skipta svo deildinni í tvo hluta (26 leikir á lið) Ólafur Kristjánsson, FH - Tólf liða deild með þrefaldri umferð (33 leikir) Rúnar Páll Sigmundsson, Stjarnan - Sextán liða deild sem byrjar í mars (30 leikir) Óli Stefán Flóventsson, KA - Fjölga í 14 til 16 lið (26-30 leikir) Heimir Guðjónsson, Valur - Tólf liða deild með þrefaldri umferð (33 leikir) Arnar Gunnlaugsson, Víkingur R. - Tólf liða deild með þrefaldri umferð (33 leikir) Atli Sveinn Þórarinsson, Fylkir - Tólf liða deild með þrefaldri umferð (33 leikir) Brynjar Björn Gunnarsson, HK - Fjölga í 14 til 16 lið (26-30 leikir) Jóhannes Karl Guðjónsson, ÍA - Fjölga í 14 lið (26 leikir) Ágúst Gylfason, Grótta - Sama fyrirkomulag en teygja á deildinni (22 leikir) Ásmundur Arnarsson, Fjölnir - Tvöföld umferð og svo úrslitakeppni í efri og neðri hluta eins og í Danmörku (32 leikir)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Í beinni: Lech Poznan - Breiðablik | Blikarnir í gini ljónsins Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki Sjá meira