Annað Norðurlandamet Antons

Anton stórbætti Íslandsmet sitt frá því í gær og bætti um leið Norðurlandamet Norðmannsins Alexander Dale Oen frá árinu 2011.
Anton synti á 56,79 sekúndum sem skilaði honum 6.sæti en um var að ræða úrslitasundið í 100 metra bringusundu. Amo Kaminga frá Hollandi sigraði en hann synti á 56,06 sekúndum.
Amo Kamminga frá Hollandi kom fyrstur í mark á 56,06 sekúndum
Tengdar fréttir

Anton Sveinn sló enn eitt Íslandsmetið og var hársbreidd frá bronsinu
Anton Sveinn McKee varð fjórði í úrslitum í 200 metra bringusundi.

Anton Sveinn náði öðrum besta tímanum í 100 metra bringusundi
Anton Sveinn Mckee setti sitt sjötta Íslandsmet á EM í 25 metra laug í Glasgow í dag þegar hann tryggði sér sæti í undanúrslitum í 100 metra bringusundi. Aðeins einn synti hraðar í undanrásunum.

Anton Sveinn setti þriðja Íslandsmetið í dag
Anton Sveinn McKee varð sjöundi í úrslitasundinu í 50 metra bringusundi á EM í Glasgow.

Anton Sveinn með Íslandsmet í fyrsta sundi á EM
Anton Sveinn Mckee tryggði sér sæti í undanúrslitum í 50 metra bringusundi á EM í 25 metra laug í Glasgow.

Anton Sveinn setti nýtt glæsilegt Íslandsmet og náði fjórða besta tímanum inn í úrslit
Anton Sveinn Mckee synti sig glæsilega inn í úrslitin í 200 metra bringusundi á EM í 25 metra laug í Glasgow í dag og syndir því úrslitasund annað daginn í röð. Anton er búinn að setja fjögur Íslandsmet á fyrstu tveimur dögunum á Evrópumeistaramótinu.

Anton Sveinn setti annað Íslandsmet og komst í úrslit
Anton Sveinn McKee hefur sett tvö Íslandsmet í dag.

Anton eftir þriggja Íslandsmeta daginn: „Aldrei verið svona tilbúinn fyrir mót áður“
Anton Sveinn McKee setti þrjú Íslandsmet í 50 metra bringusundi í dag.

Anton Sveinn í úrslit í 100 metra bringusundi
Anton Sveinn McKee var með áttunda besta tímann í undanúrslitum í 100 metra bringusundi á EM í Glasgow.