Guðlaugur Victor fékk rautt eftir VAR Anton Ingi Leifsson skrifar 8. desember 2019 15:01 Guðlaugur Victor í leik með Darmstadt. vísir/getty Guðlaugur Victor Pálsson fékk að líta rauðaspjaldið er SV Darmstadt 98 gerði markalaust jafntefli við SV Wehen Wiesbaden á útivelli í þýsku B-deildinni. Guðlaugur Victor byrjaði á miðjunni hjá Darmstadt en rauða spjaldið fékk hann er stundarfjórðungur var eftir. Fyrst fékk hann gult spjald en því var breytt í rautt eftir skoðun í VAR. Darmstadt er í 13. sæti deildarinnar.77’ - Palsson stands on the ankle of Aigner and VAR get the referee to check the decision and it goes from a yellow to a red. 0-0 #SVWWSVD — SV Darmstadt 98 | International (@sv98_en) December 8, 2019 SönderjyskE vann 2-1 sigur á Esbjerg í ótrúlegum leik í danska boltanum. SönderjyskE var marki undir er tólf mínútur voru eftir en náðu að snúa leiknum sér í hag. Eggert Gunnþór Jónsson spilaði allan leikinn fyrir SönderjyskE en Ísak Óli Ólafsson var ónotaður varamaður. Sönderjyske er í 10. sætinu.Bolden triller på Sydbank Park . #sldk#sjeefbpic.twitter.com/OqJIXpTAUw — SønderjyskE Fodbold (@SEfodbold) December 8, 2019 Jón Dagur Þorsteinsson var í leikbanni er AGF gerði 1-1 jafntefli við Lyngby á heimavelli. Árósarliðið er í 3. sætinu með 33 stig en Lyngby í 9. sætinu. Frederik Schram var ónotaður varamaður hjá Lyngby.Trods spilovertag og chancer måtte vi tage til takke med et enkelt point i årets sidste hjemmekamp. Tak til alle jer 6.138, der var mødt frem i Ceres Park og dermed med til at indsamle 613.800 kr. til AGF's Julehjælp #aarhus#ksdh#agflbkpic.twitter.com/eUJFnNnmJT — AGF (@AGFFodbold) December 8, 2019 Sara Björk Gunnarsdóttir og samherjar hennar í Wolfsburg unnu enn einn leikinn í þýska boltanum er þær unnu 4-0 sigur á Sand á útivelli. Wolfsburg með þriggja stiga forskota á útivelli. Sandra María Jessen og stöllur hennar unnu 20 sigur á Essen en Bayer Leverkusen situr í 9. sætinu. Danski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira
Guðlaugur Victor Pálsson fékk að líta rauðaspjaldið er SV Darmstadt 98 gerði markalaust jafntefli við SV Wehen Wiesbaden á útivelli í þýsku B-deildinni. Guðlaugur Victor byrjaði á miðjunni hjá Darmstadt en rauða spjaldið fékk hann er stundarfjórðungur var eftir. Fyrst fékk hann gult spjald en því var breytt í rautt eftir skoðun í VAR. Darmstadt er í 13. sæti deildarinnar.77’ - Palsson stands on the ankle of Aigner and VAR get the referee to check the decision and it goes from a yellow to a red. 0-0 #SVWWSVD — SV Darmstadt 98 | International (@sv98_en) December 8, 2019 SönderjyskE vann 2-1 sigur á Esbjerg í ótrúlegum leik í danska boltanum. SönderjyskE var marki undir er tólf mínútur voru eftir en náðu að snúa leiknum sér í hag. Eggert Gunnþór Jónsson spilaði allan leikinn fyrir SönderjyskE en Ísak Óli Ólafsson var ónotaður varamaður. Sönderjyske er í 10. sætinu.Bolden triller på Sydbank Park . #sldk#sjeefbpic.twitter.com/OqJIXpTAUw — SønderjyskE Fodbold (@SEfodbold) December 8, 2019 Jón Dagur Þorsteinsson var í leikbanni er AGF gerði 1-1 jafntefli við Lyngby á heimavelli. Árósarliðið er í 3. sætinu með 33 stig en Lyngby í 9. sætinu. Frederik Schram var ónotaður varamaður hjá Lyngby.Trods spilovertag og chancer måtte vi tage til takke med et enkelt point i årets sidste hjemmekamp. Tak til alle jer 6.138, der var mødt frem i Ceres Park og dermed med til at indsamle 613.800 kr. til AGF's Julehjælp #aarhus#ksdh#agflbkpic.twitter.com/eUJFnNnmJT — AGF (@AGFFodbold) December 8, 2019 Sara Björk Gunnarsdóttir og samherjar hennar í Wolfsburg unnu enn einn leikinn í þýska boltanum er þær unnu 4-0 sigur á Sand á útivelli. Wolfsburg með þriggja stiga forskota á útivelli. Sandra María Jessen og stöllur hennar unnu 20 sigur á Essen en Bayer Leverkusen situr í 9. sætinu.
Danski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira