Guðlaugur Victor fékk rautt eftir VAR Anton Ingi Leifsson skrifar 8. desember 2019 15:01 Guðlaugur Victor í leik með Darmstadt. vísir/getty Guðlaugur Victor Pálsson fékk að líta rauðaspjaldið er SV Darmstadt 98 gerði markalaust jafntefli við SV Wehen Wiesbaden á útivelli í þýsku B-deildinni. Guðlaugur Victor byrjaði á miðjunni hjá Darmstadt en rauða spjaldið fékk hann er stundarfjórðungur var eftir. Fyrst fékk hann gult spjald en því var breytt í rautt eftir skoðun í VAR. Darmstadt er í 13. sæti deildarinnar.77’ - Palsson stands on the ankle of Aigner and VAR get the referee to check the decision and it goes from a yellow to a red. 0-0 #SVWWSVD — SV Darmstadt 98 | International (@sv98_en) December 8, 2019 SönderjyskE vann 2-1 sigur á Esbjerg í ótrúlegum leik í danska boltanum. SönderjyskE var marki undir er tólf mínútur voru eftir en náðu að snúa leiknum sér í hag. Eggert Gunnþór Jónsson spilaði allan leikinn fyrir SönderjyskE en Ísak Óli Ólafsson var ónotaður varamaður. Sönderjyske er í 10. sætinu.Bolden triller på Sydbank Park . #sldk#sjeefbpic.twitter.com/OqJIXpTAUw — SønderjyskE Fodbold (@SEfodbold) December 8, 2019 Jón Dagur Þorsteinsson var í leikbanni er AGF gerði 1-1 jafntefli við Lyngby á heimavelli. Árósarliðið er í 3. sætinu með 33 stig en Lyngby í 9. sætinu. Frederik Schram var ónotaður varamaður hjá Lyngby.Trods spilovertag og chancer måtte vi tage til takke med et enkelt point i årets sidste hjemmekamp. Tak til alle jer 6.138, der var mødt frem i Ceres Park og dermed med til at indsamle 613.800 kr. til AGF's Julehjælp #aarhus#ksdh#agflbkpic.twitter.com/eUJFnNnmJT — AGF (@AGFFodbold) December 8, 2019 Sara Björk Gunnarsdóttir og samherjar hennar í Wolfsburg unnu enn einn leikinn í þýska boltanum er þær unnu 4-0 sigur á Sand á útivelli. Wolfsburg með þriggja stiga forskota á útivelli. Sandra María Jessen og stöllur hennar unnu 20 sigur á Essen en Bayer Leverkusen situr í 9. sætinu. Danski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjá meira
Guðlaugur Victor Pálsson fékk að líta rauðaspjaldið er SV Darmstadt 98 gerði markalaust jafntefli við SV Wehen Wiesbaden á útivelli í þýsku B-deildinni. Guðlaugur Victor byrjaði á miðjunni hjá Darmstadt en rauða spjaldið fékk hann er stundarfjórðungur var eftir. Fyrst fékk hann gult spjald en því var breytt í rautt eftir skoðun í VAR. Darmstadt er í 13. sæti deildarinnar.77’ - Palsson stands on the ankle of Aigner and VAR get the referee to check the decision and it goes from a yellow to a red. 0-0 #SVWWSVD — SV Darmstadt 98 | International (@sv98_en) December 8, 2019 SönderjyskE vann 2-1 sigur á Esbjerg í ótrúlegum leik í danska boltanum. SönderjyskE var marki undir er tólf mínútur voru eftir en náðu að snúa leiknum sér í hag. Eggert Gunnþór Jónsson spilaði allan leikinn fyrir SönderjyskE en Ísak Óli Ólafsson var ónotaður varamaður. Sönderjyske er í 10. sætinu.Bolden triller på Sydbank Park . #sldk#sjeefbpic.twitter.com/OqJIXpTAUw — SønderjyskE Fodbold (@SEfodbold) December 8, 2019 Jón Dagur Þorsteinsson var í leikbanni er AGF gerði 1-1 jafntefli við Lyngby á heimavelli. Árósarliðið er í 3. sætinu með 33 stig en Lyngby í 9. sætinu. Frederik Schram var ónotaður varamaður hjá Lyngby.Trods spilovertag og chancer måtte vi tage til takke med et enkelt point i årets sidste hjemmekamp. Tak til alle jer 6.138, der var mødt frem i Ceres Park og dermed med til at indsamle 613.800 kr. til AGF's Julehjælp #aarhus#ksdh#agflbkpic.twitter.com/eUJFnNnmJT — AGF (@AGFFodbold) December 8, 2019 Sara Björk Gunnarsdóttir og samherjar hennar í Wolfsburg unnu enn einn leikinn í þýska boltanum er þær unnu 4-0 sigur á Sand á útivelli. Wolfsburg með þriggja stiga forskota á útivelli. Sandra María Jessen og stöllur hennar unnu 20 sigur á Essen en Bayer Leverkusen situr í 9. sætinu.
Danski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjá meira