Lewis Hamilton prófar Mercedes-AMG One Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. desember 2019 07:00 Lewis Hamilton og Mercedes-AMG One Skjáskot Mercedes-AMG One últrabíllinn hefur reynst erfiðari í smíðum en gert var ráð fyrir. Miðað við prófanirnar í myndbandinu þá er hann biðarinnar virði. Teymið að baki Mercedes-AMG One stendur nú í brautarprófunum á bílnum. Prófanirnar snúast um að gera vélina, 1,6 lítra V6 úr Formúlu 1 bíl Mercedes til aksturshæfa fyrir almúgann. Lewis Hamilton, nýkrýndur sexfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 leit við á dögunum.Í lausagangi gengur vélin á 5000 snúningum í Formúlu 1 bílnum. Venjulega er þessi vél ræst með utanaðkomandi startmótor. Auk þess sem utanáliggjandi vatnsdælur hita hana upp í nokkra klukkutíma áður en hún er ræst. Sá munaður er ekki í boði þegar kemur að bíl sem þarf að geta virkað á teymis verkfræðinga, á götum úti. Það þarf því að leysa ýmis vandamál, en Hamilton segir bílinn hljóma eins og Formúlu 1 bíl þegar setið er í honum. Bílar Formúla Tengdar fréttir Sportpakkinn: Hamilton bjóst aldrei við svona tímabili Lewis Hamilton vann yfirburðasigur í formúlu eitt á þessu tímabili en hann var löngu búinn að tryggja sér sigurinn áður en kom að síðustu keppninni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær. Arnar Björnsson skoðaði endapunktinn á ótrúlegu tímabili breska heimsmeistarans. 2. desember 2019 20:00 Þýskir bílaframleiðendur standa í uppsögnum til að fjármagna rafbílarannsóknir Daimler móðurfélag Mercedes-Benz hefur gefið út að 10.000 störf að lágmarki verði skorin niður til að mæta aukinni fjárfestingaþörf vegna þróunar rafbíla. Audi ætlar að fækka starfsfólki um 9.500 af þeim 61.000 sem starfa hjá framleiðandanum í Þýskalandi. 2. desember 2019 14:00 Uppgjör: Auðvelt hjá Hamilton í síðustu keppni áratugsins Lewis Hamilton vann auðveldan sigur í síðustu keppni tímabilsins sem fram fór í Abu Dhabi. Bretinn ræsti á ráspól og leiddi alla hringina. 2. desember 2019 21:30 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent
Mercedes-AMG One últrabíllinn hefur reynst erfiðari í smíðum en gert var ráð fyrir. Miðað við prófanirnar í myndbandinu þá er hann biðarinnar virði. Teymið að baki Mercedes-AMG One stendur nú í brautarprófunum á bílnum. Prófanirnar snúast um að gera vélina, 1,6 lítra V6 úr Formúlu 1 bíl Mercedes til aksturshæfa fyrir almúgann. Lewis Hamilton, nýkrýndur sexfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 leit við á dögunum.Í lausagangi gengur vélin á 5000 snúningum í Formúlu 1 bílnum. Venjulega er þessi vél ræst með utanaðkomandi startmótor. Auk þess sem utanáliggjandi vatnsdælur hita hana upp í nokkra klukkutíma áður en hún er ræst. Sá munaður er ekki í boði þegar kemur að bíl sem þarf að geta virkað á teymis verkfræðinga, á götum úti. Það þarf því að leysa ýmis vandamál, en Hamilton segir bílinn hljóma eins og Formúlu 1 bíl þegar setið er í honum.
Bílar Formúla Tengdar fréttir Sportpakkinn: Hamilton bjóst aldrei við svona tímabili Lewis Hamilton vann yfirburðasigur í formúlu eitt á þessu tímabili en hann var löngu búinn að tryggja sér sigurinn áður en kom að síðustu keppninni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær. Arnar Björnsson skoðaði endapunktinn á ótrúlegu tímabili breska heimsmeistarans. 2. desember 2019 20:00 Þýskir bílaframleiðendur standa í uppsögnum til að fjármagna rafbílarannsóknir Daimler móðurfélag Mercedes-Benz hefur gefið út að 10.000 störf að lágmarki verði skorin niður til að mæta aukinni fjárfestingaþörf vegna þróunar rafbíla. Audi ætlar að fækka starfsfólki um 9.500 af þeim 61.000 sem starfa hjá framleiðandanum í Þýskalandi. 2. desember 2019 14:00 Uppgjör: Auðvelt hjá Hamilton í síðustu keppni áratugsins Lewis Hamilton vann auðveldan sigur í síðustu keppni tímabilsins sem fram fór í Abu Dhabi. Bretinn ræsti á ráspól og leiddi alla hringina. 2. desember 2019 21:30 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent
Sportpakkinn: Hamilton bjóst aldrei við svona tímabili Lewis Hamilton vann yfirburðasigur í formúlu eitt á þessu tímabili en hann var löngu búinn að tryggja sér sigurinn áður en kom að síðustu keppninni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær. Arnar Björnsson skoðaði endapunktinn á ótrúlegu tímabili breska heimsmeistarans. 2. desember 2019 20:00
Þýskir bílaframleiðendur standa í uppsögnum til að fjármagna rafbílarannsóknir Daimler móðurfélag Mercedes-Benz hefur gefið út að 10.000 störf að lágmarki verði skorin niður til að mæta aukinni fjárfestingaþörf vegna þróunar rafbíla. Audi ætlar að fækka starfsfólki um 9.500 af þeim 61.000 sem starfa hjá framleiðandanum í Þýskalandi. 2. desember 2019 14:00
Uppgjör: Auðvelt hjá Hamilton í síðustu keppni áratugsins Lewis Hamilton vann auðveldan sigur í síðustu keppni tímabilsins sem fram fór í Abu Dhabi. Bretinn ræsti á ráspól og leiddi alla hringina. 2. desember 2019 21:30