„Everton ætti að gefa Duncan starfið út leiktíðina“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. desember 2019 15:00 Duncan Ferguson fagnar ákaflega í leiknum um helgina. vísir/getty Jamie Redknapp, fyrrum leikmaður Tottenham og Liverpool og núverandi sparkspekingur, segir að Everton eigi að gefa Duncan Ferguson stjórastarfið út leiktíðina. Everton-goðsögnin stýrði félaginu á laugardaginn er liðið vann 3-1 sigur á Chelsea á heimavelli en Marco Silva var rekinn úr starfi í síðustu viku. Everton leitar nú að nýjum stjóra en Redknapp segir að þeir þurfi ekki að leita langt. Hann skrifar um málið í Daily Mail í dag. „Ef þú ert hlutlaus áhorfandi þá er ekkert betra en að fara á Goodison Park þegar stuðningsmennirnir eru í stuði. Hárin rísa upp en ef þú ert andstæðingur, trúðu mér, þá er það ógnvekjandi. Þeir rísa upp og fagna góðri tæklingu eins og marki,“ sagði Redknapp í pistli sínum. „Það er enginn eins staður og þessi í ensku úrvalsdeildinni eða út í heimi. Það er það sem ég elska við Everton. Þeir eru ekki hugsi yfir falegum fótbolta. Það sem þeir vilja helst sjá er ástríða og ákefð.“ JAMIE REDKNAPP: Everton should give Duncan Ferguson the job for the rest of the season https://t.co/543b2Jkuhj— MailOnline Sport (@MailSport) December 9, 2019 „Þetta var það sem ég sá þegar Duncan Ferguson var á vellinum og ég spilaði nokkrum sinnum gegn honum. Það kom mér því ekkert á óvart hvað gerðist gegn Chelsea á laugardaginn. Löngun hans til þess að vinna er ótrúleg.“ „Þegar ég sá hann svona stoltan á hliðarlínunni, hlaupandi niður eftir hliðarlínunni, knúsandi boltastrákanna hugsaði ég: Hann vill fá starfið. Og af hverju ekki? Af hverju ekki að leyfa honum að taka við út tímabilið? Hann elskar Everton meira en allt. Hann er þeirra maður og eins blár og þeir verða.“ Former @Everton hard man Duncan Ferguson has made an immediate impact... The Toffees made 37 tackles against @ChelseaFC — the most by any team in the @premierleague this season. ANALYSIS: https://t.co/bKe1YS5Aztpic.twitter.com/Jk1UGFidoT— FOX Sports Football (@FOXFOOTBALL) December 8, 2019 „Þeir unnu Chelsea þægilega og lyftu sér úr fallsæti,“ sagði Redknapp en allan pistil hans má lesa hér. Everton mætir Manchester United um næstu helgi og verður Ferguson að öllum líkindum enn í stjórastólnum hjá Everton í þeim leik. Enski boltinn Tengdar fréttir Stóri Duncan stýrði Everton til sigurs gegn Chelsea Everton tók á móti Chelsea í fyrsta leiknum eftir að Marco Silva var rekinn. 7. desember 2019 14:15 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Sjá meira
Jamie Redknapp, fyrrum leikmaður Tottenham og Liverpool og núverandi sparkspekingur, segir að Everton eigi að gefa Duncan Ferguson stjórastarfið út leiktíðina. Everton-goðsögnin stýrði félaginu á laugardaginn er liðið vann 3-1 sigur á Chelsea á heimavelli en Marco Silva var rekinn úr starfi í síðustu viku. Everton leitar nú að nýjum stjóra en Redknapp segir að þeir þurfi ekki að leita langt. Hann skrifar um málið í Daily Mail í dag. „Ef þú ert hlutlaus áhorfandi þá er ekkert betra en að fara á Goodison Park þegar stuðningsmennirnir eru í stuði. Hárin rísa upp en ef þú ert andstæðingur, trúðu mér, þá er það ógnvekjandi. Þeir rísa upp og fagna góðri tæklingu eins og marki,“ sagði Redknapp í pistli sínum. „Það er enginn eins staður og þessi í ensku úrvalsdeildinni eða út í heimi. Það er það sem ég elska við Everton. Þeir eru ekki hugsi yfir falegum fótbolta. Það sem þeir vilja helst sjá er ástríða og ákefð.“ JAMIE REDKNAPP: Everton should give Duncan Ferguson the job for the rest of the season https://t.co/543b2Jkuhj— MailOnline Sport (@MailSport) December 9, 2019 „Þetta var það sem ég sá þegar Duncan Ferguson var á vellinum og ég spilaði nokkrum sinnum gegn honum. Það kom mér því ekkert á óvart hvað gerðist gegn Chelsea á laugardaginn. Löngun hans til þess að vinna er ótrúleg.“ „Þegar ég sá hann svona stoltan á hliðarlínunni, hlaupandi niður eftir hliðarlínunni, knúsandi boltastrákanna hugsaði ég: Hann vill fá starfið. Og af hverju ekki? Af hverju ekki að leyfa honum að taka við út tímabilið? Hann elskar Everton meira en allt. Hann er þeirra maður og eins blár og þeir verða.“ Former @Everton hard man Duncan Ferguson has made an immediate impact... The Toffees made 37 tackles against @ChelseaFC — the most by any team in the @premierleague this season. ANALYSIS: https://t.co/bKe1YS5Aztpic.twitter.com/Jk1UGFidoT— FOX Sports Football (@FOXFOOTBALL) December 8, 2019 „Þeir unnu Chelsea þægilega og lyftu sér úr fallsæti,“ sagði Redknapp en allan pistil hans má lesa hér. Everton mætir Manchester United um næstu helgi og verður Ferguson að öllum líkindum enn í stjórastólnum hjá Everton í þeim leik.
Enski boltinn Tengdar fréttir Stóri Duncan stýrði Everton til sigurs gegn Chelsea Everton tók á móti Chelsea í fyrsta leiknum eftir að Marco Silva var rekinn. 7. desember 2019 14:15 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Sjá meira
Stóri Duncan stýrði Everton til sigurs gegn Chelsea Everton tók á móti Chelsea í fyrsta leiknum eftir að Marco Silva var rekinn. 7. desember 2019 14:15
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn