Bein útsending: Mannréttindi og hlutverk smærri ríkja á alþjóðavettvangi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. desember 2019 08:15 Fundurinn stendur frá 9 til 11. Stendur mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna undir nafni? Hvernig má helst standa vörð um mannréttindi og draga til ábyrgðar þau ríki sem brjóta á mannréttindum þegna sinna? Í tilefni af Alþjóðadegi mannréttinda býður Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, utanríkisráðuneytið og Mannréttindaskrifstofa Ísland til umræðu um mikilvægi þess að alþjóðasamfélagið standi vörð um mannréttindi og hvernig smærri ríki geta látið til sín taka á þeim vettvangi. Kjörtímabili Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna lýkur nú um áramótin. Opinn fundur um málefnið fer fram í Hátíðarsal Háskóla Íslands og stendur yfir frá klukkan 9 til 11. Fundinum er streymt og má nálgast beina útsendingu hér að neðan. : Dagskrá: Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra ávarpar ráðstefnugesti Lina al-Hathloul, baráttukona fyrir mannréttindum kvenna í Saudi Arabíu, flytur hátíðarávarp Pallborðsumræður Rita French, sendiherra mannréttinda, varafastafulltrúi Bretlands í mannréttindaráði SÞ, Genf Kevin Whelan, Amnesty International, Genf Petter Wille, fyrrverandi framkvæmdastjóri norsku Mannréttindastofnunarinnar Harald Aspelund, fastafulltrúi Íslands og varaforseti mannréttindaráðs SÞ 2019 Eftirtaldir aðilar munu bregðast við umræðum pallborðsins Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður og fulltrúi Sjálfstæðisflokks í utanríkismálanefnd Kári Hólmar Ragnarsson, doktorsnemi við lagadeild Harvard háskóla og stjórnarmaður í Mannréttindastofnun HÍ Smári McCarthy, þingmaður og fulltrúi Pírata í utanríkismálanefnd Umræðustjórn: Sveinn H. Guðmarsson, fjölmiðlafulltrúi, utanríkisráðuneytinu Ísland í mannréttindaráði SÞ Mannréttindi Utanríkismál Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Sjá meira
Stendur mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna undir nafni? Hvernig má helst standa vörð um mannréttindi og draga til ábyrgðar þau ríki sem brjóta á mannréttindum þegna sinna? Í tilefni af Alþjóðadegi mannréttinda býður Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, utanríkisráðuneytið og Mannréttindaskrifstofa Ísland til umræðu um mikilvægi þess að alþjóðasamfélagið standi vörð um mannréttindi og hvernig smærri ríki geta látið til sín taka á þeim vettvangi. Kjörtímabili Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna lýkur nú um áramótin. Opinn fundur um málefnið fer fram í Hátíðarsal Háskóla Íslands og stendur yfir frá klukkan 9 til 11. Fundinum er streymt og má nálgast beina útsendingu hér að neðan. : Dagskrá: Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra ávarpar ráðstefnugesti Lina al-Hathloul, baráttukona fyrir mannréttindum kvenna í Saudi Arabíu, flytur hátíðarávarp Pallborðsumræður Rita French, sendiherra mannréttinda, varafastafulltrúi Bretlands í mannréttindaráði SÞ, Genf Kevin Whelan, Amnesty International, Genf Petter Wille, fyrrverandi framkvæmdastjóri norsku Mannréttindastofnunarinnar Harald Aspelund, fastafulltrúi Íslands og varaforseti mannréttindaráðs SÞ 2019 Eftirtaldir aðilar munu bregðast við umræðum pallborðsins Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður og fulltrúi Sjálfstæðisflokks í utanríkismálanefnd Kári Hólmar Ragnarsson, doktorsnemi við lagadeild Harvard háskóla og stjórnarmaður í Mannréttindastofnun HÍ Smári McCarthy, þingmaður og fulltrúi Pírata í utanríkismálanefnd Umræðustjórn: Sveinn H. Guðmarsson, fjölmiðlafulltrúi, utanríkisráðuneytinu
Ísland í mannréttindaráði SÞ Mannréttindi Utanríkismál Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Sjá meira