Agnar Smári: Þú stoppar ekkert 100 kíló Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 9. desember 2019 21:53 Agnar Smári að skora eitt af mörkum sínum í leiknum í kvöld „Mér finnst ég vera að komast í fyrra form,“ sagði Agnar Smári Jónsson, leikmaður Vals eftir sigur á FH í kvöld. Aggi hefur ekki náð sér almennilega á strik í síðustu leikjum en hann átti stórgóðan leik í dag „Ég er kannski ekki alveg kominn í fyrra form, eins og þeir sögðu í Seinni bylgjunni þá er ég ennþá smá ryðgaður, það þarf bara stálull á mig og þá er ég flottur,“ sagði Aggi. Agnar Smári segist ekki hafa verið stressaður að þeir myndu missa leikinn frá sér líkt og áður á tímabilinu, hann hafði góða tilfiningu það sem eftir lifði leiks eftir slaka byrjun. „Nei, mér fannst við alltaf vera með þetta. Við vorum lélegir fyrstu 10, svo fór vörnin að kikka inn og sóknin að gera sitt. Þá er allt í blóma hjá okkur.“ Óskar Bjarni Óskarsson, aðstoðaþjálfari Vals, kallaði á Agnar Smára í leiknum „Aggi keyrðu bara á þá, þeir eiga ekki séns í þig“ Aggi gerði eins og honum var sagt, keyrði á vörnina og skoraði. Aggi tekur undir það að þeir hafi ekki átt séns í hann. „Já þú stoppar ekkert 100 kíló, nei oj ég get ekki sagt þetta, ég var bara flottur“ sagði Agnar Smári ósáttur við fyrsta svarið en tók þó undir það að hann hafi átt góðan leik. Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 29-28 | Sjöundi sigur Vals í röð Valur er á fljúgandi siglingu og sáttir með sigurinn úr stórleik umferðarinnar. Það sauð upp úr á lokamínútu leiksins og FHingar fóru svekktir frá borði 9. desember 2019 21:30 FH-ingar hafa ekki tapað á Hlíðarenda í 37 mánuði FH-ingar kunna greinilega vel við sig á Hlíðarenda þar sem þeir verða í eldlínunni í kvöld þegar Valsmenn taka á móti FH í lokaleik fjórtándu umferðar Olís deildar karla í handbolta. 9. desember 2019 15:30 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Sjá meira
„Mér finnst ég vera að komast í fyrra form,“ sagði Agnar Smári Jónsson, leikmaður Vals eftir sigur á FH í kvöld. Aggi hefur ekki náð sér almennilega á strik í síðustu leikjum en hann átti stórgóðan leik í dag „Ég er kannski ekki alveg kominn í fyrra form, eins og þeir sögðu í Seinni bylgjunni þá er ég ennþá smá ryðgaður, það þarf bara stálull á mig og þá er ég flottur,“ sagði Aggi. Agnar Smári segist ekki hafa verið stressaður að þeir myndu missa leikinn frá sér líkt og áður á tímabilinu, hann hafði góða tilfiningu það sem eftir lifði leiks eftir slaka byrjun. „Nei, mér fannst við alltaf vera með þetta. Við vorum lélegir fyrstu 10, svo fór vörnin að kikka inn og sóknin að gera sitt. Þá er allt í blóma hjá okkur.“ Óskar Bjarni Óskarsson, aðstoðaþjálfari Vals, kallaði á Agnar Smára í leiknum „Aggi keyrðu bara á þá, þeir eiga ekki séns í þig“ Aggi gerði eins og honum var sagt, keyrði á vörnina og skoraði. Aggi tekur undir það að þeir hafi ekki átt séns í hann. „Já þú stoppar ekkert 100 kíló, nei oj ég get ekki sagt þetta, ég var bara flottur“ sagði Agnar Smári ósáttur við fyrsta svarið en tók þó undir það að hann hafi átt góðan leik.
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 29-28 | Sjöundi sigur Vals í röð Valur er á fljúgandi siglingu og sáttir með sigurinn úr stórleik umferðarinnar. Það sauð upp úr á lokamínútu leiksins og FHingar fóru svekktir frá borði 9. desember 2019 21:30 FH-ingar hafa ekki tapað á Hlíðarenda í 37 mánuði FH-ingar kunna greinilega vel við sig á Hlíðarenda þar sem þeir verða í eldlínunni í kvöld þegar Valsmenn taka á móti FH í lokaleik fjórtándu umferðar Olís deildar karla í handbolta. 9. desember 2019 15:30 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 29-28 | Sjöundi sigur Vals í röð Valur er á fljúgandi siglingu og sáttir með sigurinn úr stórleik umferðarinnar. Það sauð upp úr á lokamínútu leiksins og FHingar fóru svekktir frá borði 9. desember 2019 21:30
FH-ingar hafa ekki tapað á Hlíðarenda í 37 mánuði FH-ingar kunna greinilega vel við sig á Hlíðarenda þar sem þeir verða í eldlínunni í kvöld þegar Valsmenn taka á móti FH í lokaleik fjórtándu umferðar Olís deildar karla í handbolta. 9. desember 2019 15:30