Sigvaldi fylgir Hauki til Kielce Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. nóvember 2019 09:30 Sigvaldi í leik með íslenska landsliðinu á HM í janúar. vísir/getty Sigvaldi Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, yfirgefur norska liðið Elverum eftir tímabilið. Samkvæmt heimildum Vísis er hann á förum til Póllandsmeistara Kielce.Haukur Þrastarson hefur gert þriggja ára samning við Kielce og gengur í raðir liðsins næsta sumar. Allt bendir til þess að það verði tveir Íslendingar hjá Kielce á næsta tímabili. „Ég get staðfest að Sigvaldi spilar ekki með Elverum á næsta tímabili. Við erum að leita að manni í hans stað,“ sagði Mads Frediksen, framkvæmdastjóri Elverum, við Nettavisen. Slóvenski hægri hornamaðurinn Blaz Janc fer til Barcelona næsta sumar og Sigvalda er ætlað að fylla hans skarð hjá Kielce. Sigvaldi, sem er 25 ára, er á sínu öðru tímabili hjá Elverum en hann kom til liðsins frá Århus 2018. Hann varð tvöfaldur meistari með Elverum á síðasta tímabili og hefur vakið athygli fyrir frammistöðu sína með norska liðinu í Meistaradeild Evrópu. Í vetur hefur Sigvaldi skorað 36 mörk í átta leikjum í Meistaradeildinni. Sigvaldi verður ekki fyrsti íslenski hægri hornamaðurinn sem leikur með Kielce. Þórir Ólafsson lék með liðinu á árunum 2011-14. Norski handboltinn Tengdar fréttir Þrjú lið börðust um Hauk Póllandsmeistarar Kielce klófestu Hauk Þrastarson. 19. nóvember 2019 14:06 Sigvaldi skoraði átján mörk og Elverum komið í bikarúrslit Sigvaldi Guðjónsson lék á alls oddi og rúmlega það er Elverum vann þriggja marka sigur á Haldum, 31-28, í norska bikarnum í kvöld. 13. nóvember 2019 19:32 Sigvaldi skoraði eitt af flottustu mörkum umferðarinnar í Meistaradeildinni | Myndband Hornamaðurinn knái skoraði eitt af flottustu mörk 8. umferðar Meistaradeildar Evrópu. 18. nóvember 2019 12:30 Haukur semur við Kielce Kielce í Póllandi verður næsti áfangastaður á ferli Hauks Þrastarsonar. 19. nóvember 2019 13:30 „Sannfærður um að þetta sé rétt skref“ Pólska stórliðið Kielce krækti í Hauk Þrastarson. 19. nóvember 2019 17:30 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Sjá meira
Sigvaldi Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, yfirgefur norska liðið Elverum eftir tímabilið. Samkvæmt heimildum Vísis er hann á förum til Póllandsmeistara Kielce.Haukur Þrastarson hefur gert þriggja ára samning við Kielce og gengur í raðir liðsins næsta sumar. Allt bendir til þess að það verði tveir Íslendingar hjá Kielce á næsta tímabili. „Ég get staðfest að Sigvaldi spilar ekki með Elverum á næsta tímabili. Við erum að leita að manni í hans stað,“ sagði Mads Frediksen, framkvæmdastjóri Elverum, við Nettavisen. Slóvenski hægri hornamaðurinn Blaz Janc fer til Barcelona næsta sumar og Sigvalda er ætlað að fylla hans skarð hjá Kielce. Sigvaldi, sem er 25 ára, er á sínu öðru tímabili hjá Elverum en hann kom til liðsins frá Århus 2018. Hann varð tvöfaldur meistari með Elverum á síðasta tímabili og hefur vakið athygli fyrir frammistöðu sína með norska liðinu í Meistaradeild Evrópu. Í vetur hefur Sigvaldi skorað 36 mörk í átta leikjum í Meistaradeildinni. Sigvaldi verður ekki fyrsti íslenski hægri hornamaðurinn sem leikur með Kielce. Þórir Ólafsson lék með liðinu á árunum 2011-14.
Norski handboltinn Tengdar fréttir Þrjú lið börðust um Hauk Póllandsmeistarar Kielce klófestu Hauk Þrastarson. 19. nóvember 2019 14:06 Sigvaldi skoraði átján mörk og Elverum komið í bikarúrslit Sigvaldi Guðjónsson lék á alls oddi og rúmlega það er Elverum vann þriggja marka sigur á Haldum, 31-28, í norska bikarnum í kvöld. 13. nóvember 2019 19:32 Sigvaldi skoraði eitt af flottustu mörkum umferðarinnar í Meistaradeildinni | Myndband Hornamaðurinn knái skoraði eitt af flottustu mörk 8. umferðar Meistaradeildar Evrópu. 18. nóvember 2019 12:30 Haukur semur við Kielce Kielce í Póllandi verður næsti áfangastaður á ferli Hauks Þrastarsonar. 19. nóvember 2019 13:30 „Sannfærður um að þetta sé rétt skref“ Pólska stórliðið Kielce krækti í Hauk Þrastarson. 19. nóvember 2019 17:30 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Sjá meira
Sigvaldi skoraði átján mörk og Elverum komið í bikarúrslit Sigvaldi Guðjónsson lék á alls oddi og rúmlega það er Elverum vann þriggja marka sigur á Haldum, 31-28, í norska bikarnum í kvöld. 13. nóvember 2019 19:32
Sigvaldi skoraði eitt af flottustu mörkum umferðarinnar í Meistaradeildinni | Myndband Hornamaðurinn knái skoraði eitt af flottustu mörk 8. umferðar Meistaradeildar Evrópu. 18. nóvember 2019 12:30
Haukur semur við Kielce Kielce í Póllandi verður næsti áfangastaður á ferli Hauks Þrastarsonar. 19. nóvember 2019 13:30
„Sannfærður um að þetta sé rétt skref“ Pólska stórliðið Kielce krækti í Hauk Þrastarson. 19. nóvember 2019 17:30