Innanlandsflugvöllur betri kostur en millilanda í Hvassahrauni Heimir Már Pétursson skrifar 21. nóvember 2019 15:19 Reykjavíkurflugvöllur í Vatnsmýri. Vísir/Vilhelm Í skýrslu sem gerð var fyrir samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir að mun ódýrara yrði og byggja upp innanlandsflugvöll í Hvassahrauni en nýjan alþjóðaflugvöll. Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra fól starfshópi undir formennsku Eyjólfs Árna Rafnssonar formanns Samtaka atvinnulífsins að kanna flugvallarkosti á suðvesturhorni landsins og er skýrslan nú tilbúin. Niðurstöður hennar voru kynntar í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis í morgun en verður sennilega ekki gerð opinber fyrr en eftir helgina. Samkvæmt heimildum fréttastofu er komist að þeirri niðurstöðu að það muni taka allt að fimmtán ár að byggja flugvöll í Hvassahrauni og gera þurfi ítarlegar rannsóknir á svæðinu áður en til framkvæmda kæmi. Þá yrði mjög dýrt að byggja upp nýjan alþjóðaflugvöll í hrauninu og áfram þyrfti að framkvæma fyrir stórar fjárhæðir á Keflavíkurflugvelli á þeim tíma sem tæki að byggja nýjan alþjóðaflugvöll. Kostnaður við hann yrði mikill og hlypi á þrjú til rúmlega fjögur hundruð milljörðum. Hins vegar myndi kosta mun minna að byggja þar nýjan innanlandsflugvöll sem jafnframt gegndi hlutverki varaflugvallar fyrir Keflavík, eða á bilinu 40 til rúmlega fimmtíu milljarða króna. Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Samgöngur Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Búið að laga bilunina Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Fleiri fréttir Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Sjá meira
Í skýrslu sem gerð var fyrir samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir að mun ódýrara yrði og byggja upp innanlandsflugvöll í Hvassahrauni en nýjan alþjóðaflugvöll. Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra fól starfshópi undir formennsku Eyjólfs Árna Rafnssonar formanns Samtaka atvinnulífsins að kanna flugvallarkosti á suðvesturhorni landsins og er skýrslan nú tilbúin. Niðurstöður hennar voru kynntar í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis í morgun en verður sennilega ekki gerð opinber fyrr en eftir helgina. Samkvæmt heimildum fréttastofu er komist að þeirri niðurstöðu að það muni taka allt að fimmtán ár að byggja flugvöll í Hvassahrauni og gera þurfi ítarlegar rannsóknir á svæðinu áður en til framkvæmda kæmi. Þá yrði mjög dýrt að byggja upp nýjan alþjóðaflugvöll í hrauninu og áfram þyrfti að framkvæma fyrir stórar fjárhæðir á Keflavíkurflugvelli á þeim tíma sem tæki að byggja nýjan alþjóðaflugvöll. Kostnaður við hann yrði mikill og hlypi á þrjú til rúmlega fjögur hundruð milljörðum. Hins vegar myndi kosta mun minna að byggja þar nýjan innanlandsflugvöll sem jafnframt gegndi hlutverki varaflugvallar fyrir Keflavík, eða á bilinu 40 til rúmlega fimmtíu milljarða króna.
Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Samgöngur Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Búið að laga bilunina Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Fleiri fréttir Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Sjá meira