Hreyfillinn logaði skömmu eftir flugtak Kristín Ólafsdóttir skrifar 22. nóvember 2019 22:18 Hér sést eldurinn í öðrum hreyflinum vel. Skjáskot/twitter Eldur kviknaði í hreyfli flugvélar af gerðinni Boeing 777 á vegum flugfélagsins Philippine Airlines skömmu eftir flugtak á fimmtudag. Vélinni var nauðlent skömmu síðar. Flugvélin var á leið til Manila á Filippseyjum og tók á loft frá alþjóðaflugvellinum í Los Angeles. Henni var þó snúið við nær tafarlaust eftir að sprenging varð í öðrum hreyflinum. Í tilkynningu frá flugfélaginu er atvikið rakið til „tæknilegs vandamáls“ í hreyflinum. Engan úr hópi samtals 342 farþega og átján áhafnarmeðlima sakaði. Þá segir í tilkynningu félagsins að vélin hafi aðeins verið í loftinu í um fimmtán mínútur. Myndbönd af atvikinu hafa vakið töluverða athygli á netinu. Hluta þeirra má sjá hér að neðan.A Philippine Airlines flight made an emergency landing at LAX shortly after takeoff when reported engine failure and flames were visible.Passengers disembarked once the flight landed back at the airport. https://t.co/J5BDSvH87J pic.twitter.com/wBRK8SSEhP— ABC News (@ABC) November 21, 2019 Footage from inside Philippine Airlines Flight 113 shared with me from the woman who shot this, she says she started praying and that's when the plane banked back to LAX. @KFIAM640 pic.twitter.com/NnNC68cgsa— Kris Ankarlo (@KrisAnkarlo) November 21, 2019 Og í þessum spilara má sjá myndband BBC um atvikið. Bandaríkin Filippseyjar Fréttir af flugi Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Eldur kviknaði í hreyfli flugvélar af gerðinni Boeing 777 á vegum flugfélagsins Philippine Airlines skömmu eftir flugtak á fimmtudag. Vélinni var nauðlent skömmu síðar. Flugvélin var á leið til Manila á Filippseyjum og tók á loft frá alþjóðaflugvellinum í Los Angeles. Henni var þó snúið við nær tafarlaust eftir að sprenging varð í öðrum hreyflinum. Í tilkynningu frá flugfélaginu er atvikið rakið til „tæknilegs vandamáls“ í hreyflinum. Engan úr hópi samtals 342 farþega og átján áhafnarmeðlima sakaði. Þá segir í tilkynningu félagsins að vélin hafi aðeins verið í loftinu í um fimmtán mínútur. Myndbönd af atvikinu hafa vakið töluverða athygli á netinu. Hluta þeirra má sjá hér að neðan.A Philippine Airlines flight made an emergency landing at LAX shortly after takeoff when reported engine failure and flames were visible.Passengers disembarked once the flight landed back at the airport. https://t.co/J5BDSvH87J pic.twitter.com/wBRK8SSEhP— ABC News (@ABC) November 21, 2019 Footage from inside Philippine Airlines Flight 113 shared with me from the woman who shot this, she says she started praying and that's when the plane banked back to LAX. @KFIAM640 pic.twitter.com/NnNC68cgsa— Kris Ankarlo (@KrisAnkarlo) November 21, 2019 Og í þessum spilara má sjá myndband BBC um atvikið.
Bandaríkin Filippseyjar Fréttir af flugi Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira