Þjónustuhlé í þyngdarleysi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. nóvember 2019 14:00 Það tók ekki nema 1,82 sekúndur að skipta um öll fjögur dekkin á Red Bull bílnum. Vísir/Getty Þjónustulið Red Bull liðsins í Formúlu 1 tókst á við nýstárlega áskorun á dögunum. Þjónustuliðið framkvæmdi þjónustuhlé í þyngdarleysi. Afraksturinn má sjá í myndbandi í fréttinni. Red Bull liðið hefur þrisvar sinnum slegið met í þjónustuhléum í keppnum á árinu, undir áhrifum aðdráttaraflsins. Metið stendur eins og er í 1,82 sekúndum. Liðið skipti um dekk á 2005 árgerð af F1 bíl sínum í þyngdarleysi. Áskorunin var að ljúka þjónustuhléinu á innan við 20 sekúndum. Afraksturinn er í í myndbandinu að neðan. Bílar Formúla Tengdar fréttir Myndband: Red Bull sló heimsmetið í þriðja sinn Það var mikill fögnuður í herbúðum Red Bull um helgina. Ekki nóg með að Max Verstappen vann brasilíska kappaksturinn heldur setti liðið einnig nýtt heimsmet fyrir hraðasta þjónustuhlé. 21. nóvember 2019 22:45 Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent
Þjónustulið Red Bull liðsins í Formúlu 1 tókst á við nýstárlega áskorun á dögunum. Þjónustuliðið framkvæmdi þjónustuhlé í þyngdarleysi. Afraksturinn má sjá í myndbandi í fréttinni. Red Bull liðið hefur þrisvar sinnum slegið met í þjónustuhléum í keppnum á árinu, undir áhrifum aðdráttaraflsins. Metið stendur eins og er í 1,82 sekúndum. Liðið skipti um dekk á 2005 árgerð af F1 bíl sínum í þyngdarleysi. Áskorunin var að ljúka þjónustuhléinu á innan við 20 sekúndum. Afraksturinn er í í myndbandinu að neðan.
Bílar Formúla Tengdar fréttir Myndband: Red Bull sló heimsmetið í þriðja sinn Það var mikill fögnuður í herbúðum Red Bull um helgina. Ekki nóg með að Max Verstappen vann brasilíska kappaksturinn heldur setti liðið einnig nýtt heimsmet fyrir hraðasta þjónustuhlé. 21. nóvember 2019 22:45 Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent
Myndband: Red Bull sló heimsmetið í þriðja sinn Það var mikill fögnuður í herbúðum Red Bull um helgina. Ekki nóg með að Max Verstappen vann brasilíska kappaksturinn heldur setti liðið einnig nýtt heimsmet fyrir hraðasta þjónustuhlé. 21. nóvember 2019 22:45