Aldrei fleiri rafbílar í úrslit í vali á bíl ársins í Evrópu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. nóvember 2019 14:00 Tesla Model 3 kemur til greina sem bíll ársins í Evrópu. Vísir/Getty Forvali á bíl ársins í Evrópu er lokið og hefur listi þeirra bíla sem keppa til úrslita verið opinberaður. Aldrei hafa fleiri rafbílar verið á blaði. Stóru tíðindin er barátta Tesla Model 3 við Prosche Taycan. Rafbílarnir heyja baráttu við minni og aðallega eldsneytisdrifna hlaðbaka. Jaguar I-Pace, Opel Ampera og Nissan Leaf eru bílar sem allir hafa unnið verðlaunin Evrópubíll ársins. Verðlaunin fyrir árið 2020 þau fyrstu þar sem fleiri en einn tengilbíll er í úrslitum. Þeir eru nú þrír af sjö. Þriðji bíllinn er Peugeot e-208. Ásamt rafbílunum þremur eru það: Toyota Corolla, BMW 1 línan, Ford Puma og Renault Clio, sem keppa til úrslita. Úrslitin verða kynnt 2. mars á næsta ári við upphaf bílasýningarinnar í Genf í Sviss. Bílar Tengdar fréttir Forvali lokið fyrir Bíl ársins Nú hefur forvalsnefnd lokið vali á þeim bílum sem keppa til úrslita um nafnbótina Bíll ársins að mati Bandalags íslenskra bílablaðamanna (BÍBB). 7. október 2019 14:00 Jaguar I-Pace er bíll ársins 2020 Bandalag íslenskra bílablaðamanna (BÍBB) hefur valið bíl ársins. Jaguar I-Pace hefur hlotið nafnbótina að þessu sinni. Annað sætir hreppir Audi e-tron quattro og í þriðja sæti er Mercedes Benz EQC. 16. október 2019 18:00 Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent
Forvali á bíl ársins í Evrópu er lokið og hefur listi þeirra bíla sem keppa til úrslita verið opinberaður. Aldrei hafa fleiri rafbílar verið á blaði. Stóru tíðindin er barátta Tesla Model 3 við Prosche Taycan. Rafbílarnir heyja baráttu við minni og aðallega eldsneytisdrifna hlaðbaka. Jaguar I-Pace, Opel Ampera og Nissan Leaf eru bílar sem allir hafa unnið verðlaunin Evrópubíll ársins. Verðlaunin fyrir árið 2020 þau fyrstu þar sem fleiri en einn tengilbíll er í úrslitum. Þeir eru nú þrír af sjö. Þriðji bíllinn er Peugeot e-208. Ásamt rafbílunum þremur eru það: Toyota Corolla, BMW 1 línan, Ford Puma og Renault Clio, sem keppa til úrslita. Úrslitin verða kynnt 2. mars á næsta ári við upphaf bílasýningarinnar í Genf í Sviss.
Bílar Tengdar fréttir Forvali lokið fyrir Bíl ársins Nú hefur forvalsnefnd lokið vali á þeim bílum sem keppa til úrslita um nafnbótina Bíll ársins að mati Bandalags íslenskra bílablaðamanna (BÍBB). 7. október 2019 14:00 Jaguar I-Pace er bíll ársins 2020 Bandalag íslenskra bílablaðamanna (BÍBB) hefur valið bíl ársins. Jaguar I-Pace hefur hlotið nafnbótina að þessu sinni. Annað sætir hreppir Audi e-tron quattro og í þriðja sæti er Mercedes Benz EQC. 16. október 2019 18:00 Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent
Forvali lokið fyrir Bíl ársins Nú hefur forvalsnefnd lokið vali á þeim bílum sem keppa til úrslita um nafnbótina Bíll ársins að mati Bandalags íslenskra bílablaðamanna (BÍBB). 7. október 2019 14:00
Jaguar I-Pace er bíll ársins 2020 Bandalag íslenskra bílablaðamanna (BÍBB) hefur valið bíl ársins. Jaguar I-Pace hefur hlotið nafnbótina að þessu sinni. Annað sætir hreppir Audi e-tron quattro og í þriðja sæti er Mercedes Benz EQC. 16. október 2019 18:00