Mikilvægt að koma húmornum til skila á táknmáli Sunna Sæmundsdóttir skrifar 28. nóvember 2019 20:00 Ástbjörg Rut Jónsdóttir Jólalög Baggalúts verða túlkuð á táknmáli á einum jólatónleikum sveitarinnar í ár. Túlkur segir vanta fleiri viðburði fyrir heyrnaskerta. „Við erum þrír túlkar sem túlkum þessa tónleika hjá Baggalúti fyrir jólin, eina tónleika sem verða klukkan fimm þann 19. desember," segir Ástbjörg Rut Jónsdóttir, einn túlka í hópnum Hraðar hendur. Hópurinn hefur tekið að sér að túlka ýmsar leiksýningar, tónleika og aðra viðburði í gegnum tíðina. Þetta var einnig gert á einum jólatónleikum sveitarinnar í fyrra. Þá var tekið frá svæði fyrir heyrnaskerta þar sem túlkarnir sjást vel. Miðarnir þar seldust upp. „Það er æðislegt að geta gefið fólki tækifæri til að fara saman; fjölskyldum sem eru blandaðar heyrnalausum og heyrandi, sem geta farið saman núna á tónleika fyrir jólin," segir Ástbjörg. Ekki er einfalt að koma textum Baggalúts vel til skila á táknmáli. „Við þýðum alla textana mjög vel og pössum að þýðingarnar séu flottar og reynum að ná húmornum í gegn sem er mjög mikilvægt," segir hún. „Svo standa þær á tónleikunum og við erum að spjalla á milli laga og þær eru að fylgjast grannt með því. Öllu sem við erum að segja og túlka það síðan á flugi," segir Karl Sigurðsson, baggalútur. Áttið þið ykkur einhvern veginn á því hvernig er farið með ykkar texta í þessu formi? „Nei, við gerum okkur enga grein fyrir því. Maður þyrfti eiginlega að læra táknmál til að átta sig á því hvað þær eru að gera og hvernig þær eru að færa þetta yfir," segir Karl. Ástbjörg segir vöntun á fleiri viðburðum fyrir heyrnaskerta. „Auðvitað snýst þetta oft um fjármagn og tíma. En það væri æðislegt að geta boðið upp á meira val," segir hún. Jafnréttismál Tónlist Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Fleiri fréttir Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Sjá meira
Jólalög Baggalúts verða túlkuð á táknmáli á einum jólatónleikum sveitarinnar í ár. Túlkur segir vanta fleiri viðburði fyrir heyrnaskerta. „Við erum þrír túlkar sem túlkum þessa tónleika hjá Baggalúti fyrir jólin, eina tónleika sem verða klukkan fimm þann 19. desember," segir Ástbjörg Rut Jónsdóttir, einn túlka í hópnum Hraðar hendur. Hópurinn hefur tekið að sér að túlka ýmsar leiksýningar, tónleika og aðra viðburði í gegnum tíðina. Þetta var einnig gert á einum jólatónleikum sveitarinnar í fyrra. Þá var tekið frá svæði fyrir heyrnaskerta þar sem túlkarnir sjást vel. Miðarnir þar seldust upp. „Það er æðislegt að geta gefið fólki tækifæri til að fara saman; fjölskyldum sem eru blandaðar heyrnalausum og heyrandi, sem geta farið saman núna á tónleika fyrir jólin," segir Ástbjörg. Ekki er einfalt að koma textum Baggalúts vel til skila á táknmáli. „Við þýðum alla textana mjög vel og pössum að þýðingarnar séu flottar og reynum að ná húmornum í gegn sem er mjög mikilvægt," segir hún. „Svo standa þær á tónleikunum og við erum að spjalla á milli laga og þær eru að fylgjast grannt með því. Öllu sem við erum að segja og túlka það síðan á flugi," segir Karl Sigurðsson, baggalútur. Áttið þið ykkur einhvern veginn á því hvernig er farið með ykkar texta í þessu formi? „Nei, við gerum okkur enga grein fyrir því. Maður þyrfti eiginlega að læra táknmál til að átta sig á því hvað þær eru að gera og hvernig þær eru að færa þetta yfir," segir Karl. Ástbjörg segir vöntun á fleiri viðburðum fyrir heyrnaskerta. „Auðvitað snýst þetta oft um fjármagn og tíma. En það væri æðislegt að geta boðið upp á meira val," segir hún.
Jafnréttismál Tónlist Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Fleiri fréttir Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Sjá meira