Yfir 200 grindhvali rekið á land frá 2009 Andri Eysteinsson skrifar 28. nóvember 2019 19:01 Björgunarsveitarmenn frá Ársæli aðstoða strandaðan Grindhval á Seltjarnarnesi í ágúst. Vísir/Vilhelm 237 hvalrekar voru skráðir á tíu ára tímabili frá 1. janúar 2009 til 9. október 2019. Þetta kemur fram í svari sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við fyrirspurn frá Andrési Inga Jónssyni, þingmanni utan flokka. Fyrirspurn Andrésar, sem gekk út úr þingflokki Vinstri Grænna í gær, sneri að fjölda hvalreka ásamt því hvaða rannsóknir hefðu verið gerðar á strönduðu hvölunum og á aðferðum til þess að koma í veg fyrir hvalreka á Íslandsstrendur. Í svari ráðherra við fyrirspurninni kemur fram að ekki hafi verið gerð fræðileg úttekt á hugsanlegum tengslum milli almennrar skipaumferðar og tíðni hvalreka við strendur landsins. Erlendar rannsóknir sýni þó fram á að árekstrar hvala og skipa geti verið mikilvægur þáttur í dánartíðni hvala. Mikill fjöldi grindhvala hefur rekið á land á undanförnum 10 árum en samkvæmt svari ráðherra hafa 214 grindhvalir rekið á land. 60 ráku á land á Langanesi í byrjun september í ár og á Snæfellsnesi rak 50 hvali á land þann í sumar. 53 ráku þá á land á Snæfellsnesi í september 2013. Hnísur voru 11 talsins, Búrhvalir 33 og Steypireyðar sem ráku á land á tímabilinu voru tvær. Einn Léttir rak á land og var það í apríl 2015.Svar ráðherra við fyrirspurninni má sjá í heild sinni hér. Dýr Umhverfismál Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Sjá meira
237 hvalrekar voru skráðir á tíu ára tímabili frá 1. janúar 2009 til 9. október 2019. Þetta kemur fram í svari sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við fyrirspurn frá Andrési Inga Jónssyni, þingmanni utan flokka. Fyrirspurn Andrésar, sem gekk út úr þingflokki Vinstri Grænna í gær, sneri að fjölda hvalreka ásamt því hvaða rannsóknir hefðu verið gerðar á strönduðu hvölunum og á aðferðum til þess að koma í veg fyrir hvalreka á Íslandsstrendur. Í svari ráðherra við fyrirspurninni kemur fram að ekki hafi verið gerð fræðileg úttekt á hugsanlegum tengslum milli almennrar skipaumferðar og tíðni hvalreka við strendur landsins. Erlendar rannsóknir sýni þó fram á að árekstrar hvala og skipa geti verið mikilvægur þáttur í dánartíðni hvala. Mikill fjöldi grindhvala hefur rekið á land á undanförnum 10 árum en samkvæmt svari ráðherra hafa 214 grindhvalir rekið á land. 60 ráku á land á Langanesi í byrjun september í ár og á Snæfellsnesi rak 50 hvali á land þann í sumar. 53 ráku þá á land á Snæfellsnesi í september 2013. Hnísur voru 11 talsins, Búrhvalir 33 og Steypireyðar sem ráku á land á tímabilinu voru tvær. Einn Léttir rak á land og var það í apríl 2015.Svar ráðherra við fyrirspurninni má sjá í heild sinni hér.
Dýr Umhverfismál Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Sjá meira