BMW gerir grín að brotnum rúðum í Tesla Cybertruck Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. nóvember 2019 07:00 BMW X5 VR6 eftir skothríð. Vísir/BMWblog Lego hefur þegar gert grín að Cybertruck frá Tesla og sagt sína útgáfu óbrjótanlega. Nú hefur BMW tekið upp þráðinn og gerir grín með skotheldum X5. Þetta er þó raunverulegur bíll og samkvæmt BMW er hann „með skotheldum rúðum og það flísast ekki úr honum ef hann verður fyrir játnkúlu“. Grínið frá Lego má sjá hér að neðan. BMW er raunverulega að bjóða upp á skotheldar rúður sem virðast virka vel.Comes with bulletproof windows and offers splinter protection in case it gets hit by a metal ball: The new BMW X5 Protection VR6: https://t.co/XnMPixFvRx[Combined fuel consumption and CO2 emission: 13.0 l/100 km; 298 g/km. Further information: https://t.co/3Hw3jgS6fo] pic.twitter.com/fn5uXAYawo— BMW (@BMW) November 22, 2019 Myndband af prófunum má finna hér að neðan. Bílar Tengdar fréttir Hrekkjavökugrín kom í bakið á BMW BMW gerði grín á kostnað Mercedes Benz í tilefni hrekkjavökunnar í gær. Mercedes Benz svaraði fyrir sig og sló öll vopn úr höndum BMW. 1. nóvember 2019 14:00 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent
Lego hefur þegar gert grín að Cybertruck frá Tesla og sagt sína útgáfu óbrjótanlega. Nú hefur BMW tekið upp þráðinn og gerir grín með skotheldum X5. Þetta er þó raunverulegur bíll og samkvæmt BMW er hann „með skotheldum rúðum og það flísast ekki úr honum ef hann verður fyrir játnkúlu“. Grínið frá Lego má sjá hér að neðan. BMW er raunverulega að bjóða upp á skotheldar rúður sem virðast virka vel.Comes with bulletproof windows and offers splinter protection in case it gets hit by a metal ball: The new BMW X5 Protection VR6: https://t.co/XnMPixFvRx[Combined fuel consumption and CO2 emission: 13.0 l/100 km; 298 g/km. Further information: https://t.co/3Hw3jgS6fo] pic.twitter.com/fn5uXAYawo— BMW (@BMW) November 22, 2019 Myndband af prófunum má finna hér að neðan.
Bílar Tengdar fréttir Hrekkjavökugrín kom í bakið á BMW BMW gerði grín á kostnað Mercedes Benz í tilefni hrekkjavökunnar í gær. Mercedes Benz svaraði fyrir sig og sló öll vopn úr höndum BMW. 1. nóvember 2019 14:00 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent
Hrekkjavökugrín kom í bakið á BMW BMW gerði grín á kostnað Mercedes Benz í tilefni hrekkjavökunnar í gær. Mercedes Benz svaraði fyrir sig og sló öll vopn úr höndum BMW. 1. nóvember 2019 14:00