Conor mun berjast við Cerrone í janúar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. nóvember 2019 08:00 Conor er tilbúinn að snúa aftur. vísir/getty Það er loksins að verða staðfest að Conor McGregor muni berjast í janúar. Hann skrifaði undir samning um að berjast gegn Donald „Cowboy“ Cerrone í gærkvöldi. Conor gaf það út fyrir nokkrum vikum að hann ætlaði sér að berjast þann 18. janúar en nefndi aldrei andstæðing. Það hafði heldur ekki komið staðfesting á því að hann hefði skrifað undir samning um að berjast. Það barst loksins í gær samkvæmt ESPN, sem er beintengt UFC. Allt stóð á því að Conor skrifaði undir samninginn sem hann og gerði í gær.Conor McGregor vs. Donald Cerrone is on for Jan. 18, per @bokamotoESPN. McGregor signed his bout agreement today, I’m told. He’s back. https://t.co/mHhpjneTLI — Ariel Helwani (@arielhelwani) November 28, 2019 Það er aðeins talið formsatriði að fá Cerrone til þess að skrifa undir en hann hefur lengi beðið eftir þessu tækifæri. Hann mun líka loksins fá alvöru launatékka sem margir telja hann eiga skilið enda duglegasti maðurinn í UFC. Það verður væntanlega staðfest hjá UFC í dag að bardaginn fari fram þannig að fólk getur byrjað að telja niður. MMA Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja ÍR - Stjarnan | Síðast unnu ÍR-ingar Keflavík - Ármann | Fylgja þeir eftir sigrinum óvænta? Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjá meira
Það er loksins að verða staðfest að Conor McGregor muni berjast í janúar. Hann skrifaði undir samning um að berjast gegn Donald „Cowboy“ Cerrone í gærkvöldi. Conor gaf það út fyrir nokkrum vikum að hann ætlaði sér að berjast þann 18. janúar en nefndi aldrei andstæðing. Það hafði heldur ekki komið staðfesting á því að hann hefði skrifað undir samning um að berjast. Það barst loksins í gær samkvæmt ESPN, sem er beintengt UFC. Allt stóð á því að Conor skrifaði undir samninginn sem hann og gerði í gær.Conor McGregor vs. Donald Cerrone is on for Jan. 18, per @bokamotoESPN. McGregor signed his bout agreement today, I’m told. He’s back. https://t.co/mHhpjneTLI — Ariel Helwani (@arielhelwani) November 28, 2019 Það er aðeins talið formsatriði að fá Cerrone til þess að skrifa undir en hann hefur lengi beðið eftir þessu tækifæri. Hann mun líka loksins fá alvöru launatékka sem margir telja hann eiga skilið enda duglegasti maðurinn í UFC. Það verður væntanlega staðfest hjá UFC í dag að bardaginn fari fram þannig að fólk getur byrjað að telja niður.
MMA Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja ÍR - Stjarnan | Síðast unnu ÍR-ingar Keflavík - Ármann | Fylgja þeir eftir sigrinum óvænta? Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjá meira