Giannis sýndi sparihliðarnar gegn meisturunum og 76ers ósigraðir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. nóvember 2019 09:14 Giannis Antetokounmpo var í stuði gegn meisturum Toronto Raptors. vísir/getty Giannis Antetokounmpo skoraði 36 stig, tók 15 fráköst, gaf átta stoðsendingar og varði fjögur skot þegar Milwaukee Bucks vann meistara Toronto Raptors, 115-105, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.@Giannis_An34 stuffs the stat sheet with 36 PTS, 15 REB, 8 AST, 4 BLK in the @Bucks victory over Toronto! #FearTheDeerpic.twitter.com/CwULm1F7AL — NBA (@NBA) November 3, 2019 Þessi lið áttust við í úrslitum Austurdeildarinnar á síðasta tímabili þar sem Toronto hafði betur, 4-2. Milwaukee og Toronto hafa bæði unnið fjóra leiki á tímabilinu og tapað tveimur. Sjö aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Þriggja stiga skot Furkans Korkmaz þegar 0,4 sekúndur voru eftir tryggði Philadelphia 76ers sigur á Portland Trail Blazers, 128-129. Philadelphia er eina ósigraða lið NBA-deildarinnar á tímabilinu.FURKAN KORKMAZ FOR THE @SIXERS WIN! #PHILAUNITEpic.twitter.com/cyr3xHqF9G — NBA (@NBA) November 3, 2019 Al Horford skoraði 25 stig fyrir Philadelphia og Tobias Harris 23. Joel Embiid var fjarri góðu gamni vegna leikbanns. Andre Drummond skoraði 25 stig og tók 20 fráköst þegar Detroit Pistons lagði Brooklyn Nets að velli, 113-109. Þetta er þriðji leikurinn í röð þar sem Drummond er með a.m.k. 20 stig og 20 fráköst.25 PTS | 20 REB | 6 AST | 5 BLK | 3 STL@AndreDrummond dominates in the win over Brooklyn! The @DetroitPistons center is now the 20th player in @NBAHistory to record at least 20 PTS and 20 REB in three or more straight games. pic.twitter.com/3VA4qjaOrK — NBA (@NBA) November 3, 2019 Kyrie Irving var með þrefalda tvennu hjá Brooklyn; 20 stig, ellefu fráköst og tíu stoðsendingar. Þá bar Oklahoma City Thunder sigurorð af New Orleans Pelicans, 115-104. New Orleans hefur aðeins unnið einn af fyrstu sex leikjum sínum í vetur. Shai Gilgeous-Alexander skoraði 23 stig fyrir fyrir Oklahoma sem er með tvo sigra og fjögur töp.Úrslitin í nótt: Milwaukee 115-105 Toronto Portland 128-129 Philadelphia Detroit 113-109 Brooklyn Oklahoma 115-104 New Orleans Orlando 87-91 Denver Washington 109-131 Minnesota Memphis 105-114 Phoenix Golden State 87-93 Charlottethe updated #NBA standings through Nov. 2nd! pic.twitter.com/Y9VKtVxlO3 — NBA (@NBA) November 3, 2019 NBA Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Giannis Antetokounmpo skoraði 36 stig, tók 15 fráköst, gaf átta stoðsendingar og varði fjögur skot þegar Milwaukee Bucks vann meistara Toronto Raptors, 115-105, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.@Giannis_An34 stuffs the stat sheet with 36 PTS, 15 REB, 8 AST, 4 BLK in the @Bucks victory over Toronto! #FearTheDeerpic.twitter.com/CwULm1F7AL — NBA (@NBA) November 3, 2019 Þessi lið áttust við í úrslitum Austurdeildarinnar á síðasta tímabili þar sem Toronto hafði betur, 4-2. Milwaukee og Toronto hafa bæði unnið fjóra leiki á tímabilinu og tapað tveimur. Sjö aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Þriggja stiga skot Furkans Korkmaz þegar 0,4 sekúndur voru eftir tryggði Philadelphia 76ers sigur á Portland Trail Blazers, 128-129. Philadelphia er eina ósigraða lið NBA-deildarinnar á tímabilinu.FURKAN KORKMAZ FOR THE @SIXERS WIN! #PHILAUNITEpic.twitter.com/cyr3xHqF9G — NBA (@NBA) November 3, 2019 Al Horford skoraði 25 stig fyrir Philadelphia og Tobias Harris 23. Joel Embiid var fjarri góðu gamni vegna leikbanns. Andre Drummond skoraði 25 stig og tók 20 fráköst þegar Detroit Pistons lagði Brooklyn Nets að velli, 113-109. Þetta er þriðji leikurinn í röð þar sem Drummond er með a.m.k. 20 stig og 20 fráköst.25 PTS | 20 REB | 6 AST | 5 BLK | 3 STL@AndreDrummond dominates in the win over Brooklyn! The @DetroitPistons center is now the 20th player in @NBAHistory to record at least 20 PTS and 20 REB in three or more straight games. pic.twitter.com/3VA4qjaOrK — NBA (@NBA) November 3, 2019 Kyrie Irving var með þrefalda tvennu hjá Brooklyn; 20 stig, ellefu fráköst og tíu stoðsendingar. Þá bar Oklahoma City Thunder sigurorð af New Orleans Pelicans, 115-104. New Orleans hefur aðeins unnið einn af fyrstu sex leikjum sínum í vetur. Shai Gilgeous-Alexander skoraði 23 stig fyrir fyrir Oklahoma sem er með tvo sigra og fjögur töp.Úrslitin í nótt: Milwaukee 115-105 Toronto Portland 128-129 Philadelphia Detroit 113-109 Brooklyn Oklahoma 115-104 New Orleans Orlando 87-91 Denver Washington 109-131 Minnesota Memphis 105-114 Phoenix Golden State 87-93 Charlottethe updated #NBA standings through Nov. 2nd! pic.twitter.com/Y9VKtVxlO3 — NBA (@NBA) November 3, 2019
NBA Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira