Sjö leikir búnir og Kawhi Leonard fær aftur frí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2019 20:30 Los Angeles Clippers ætlar að passa upp á álagið á Kawhi Leonard í vetur. AP/Ben Margot Kawhi Leonard sleppur við þráðbeinan samanburð við Giannis Antetokounmpo í kvöld því Los Angeles Clippers hefur ákveðið að gefa honum frí frá leik LA Clippers og Milwaukee Bucks. Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks var kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar á síðustu leiktíð en Kawhi Leonard var kosinn mikilvægasti leikmaður lokaúrslitanna þar sem hann vann titilinn með Toronto Raptors. Kawhi Leonard samdi síðan við Los Angeles Clippers í sumar. Margir voru eflaust spenntir að sjá þá takast á inn á vellinum en af því verður ekki að þessu sinni. Kawhi Leonard verður nefnilega hvíldur í leiknum í kvöld.Kawhi Leonard (rest/load management) will NOT play against Milwaukee on Wednesday. He likely will play the second of the Clippers’ back-to-back set against Portland on Thursday. — Ohm Youngmisuk (@NotoriousOHM) November 6, 2019 Öll lið þurfa að gefa upp ástæður fyrir því að leikmaður er ekki með og opinbera ástæðan er „injury/illness, load management (knee)“ eða „meiðsli/veikindi, stjórn á álagi (hné)“ eins og þar segir. Þrátt fyrir að tímabilið sé nýhafið þá verður þetta annar leikurinn þar sem Kawhi Leonard er hvíldur. Hann var heldur ekki með á móti Utah Jazz fyrir viku síðan. Spurning um hvort að Kawhi Leonard hafi samið um frí á miðvikudögum. Los Angeles Clippers hefur unnið 5 af fyrstu sjö leikjum sínum en annar tapleikurinn kom einmitt í leiknum á móti Utah Jazz þar sem Kawhi Leonard fékk frí.@kawhileonard (38 PTS, 12 REB, 4 STL) drops 15 4th quarter PTS in the @LAClippers W! #ClipperNationpic.twitter.com/wVqp7b8mjK — NBA (@NBA) November 1, 2019 Kawhi Leonard er með 29,3 stig, 7,3 fráköst, 5,7 stoðsendingar og 2,3 stolna bolta að meðaltali í fyrstu sex leikjum sínum sem leikmaður Los Angeles Clippers. Leonard hefur skorað yfir þrjátíu stig í síðustu þremur leikjum sínum og Clippers-liðið hefur unnið þá alla. Hann var með 27 stig og 10 stoðsendingar í eina tapleiknum sem var á moti Phoenix Suns. NBA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Sjá meira
Kawhi Leonard sleppur við þráðbeinan samanburð við Giannis Antetokounmpo í kvöld því Los Angeles Clippers hefur ákveðið að gefa honum frí frá leik LA Clippers og Milwaukee Bucks. Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks var kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar á síðustu leiktíð en Kawhi Leonard var kosinn mikilvægasti leikmaður lokaúrslitanna þar sem hann vann titilinn með Toronto Raptors. Kawhi Leonard samdi síðan við Los Angeles Clippers í sumar. Margir voru eflaust spenntir að sjá þá takast á inn á vellinum en af því verður ekki að þessu sinni. Kawhi Leonard verður nefnilega hvíldur í leiknum í kvöld.Kawhi Leonard (rest/load management) will NOT play against Milwaukee on Wednesday. He likely will play the second of the Clippers’ back-to-back set against Portland on Thursday. — Ohm Youngmisuk (@NotoriousOHM) November 6, 2019 Öll lið þurfa að gefa upp ástæður fyrir því að leikmaður er ekki með og opinbera ástæðan er „injury/illness, load management (knee)“ eða „meiðsli/veikindi, stjórn á álagi (hné)“ eins og þar segir. Þrátt fyrir að tímabilið sé nýhafið þá verður þetta annar leikurinn þar sem Kawhi Leonard er hvíldur. Hann var heldur ekki með á móti Utah Jazz fyrir viku síðan. Spurning um hvort að Kawhi Leonard hafi samið um frí á miðvikudögum. Los Angeles Clippers hefur unnið 5 af fyrstu sjö leikjum sínum en annar tapleikurinn kom einmitt í leiknum á móti Utah Jazz þar sem Kawhi Leonard fékk frí.@kawhileonard (38 PTS, 12 REB, 4 STL) drops 15 4th quarter PTS in the @LAClippers W! #ClipperNationpic.twitter.com/wVqp7b8mjK — NBA (@NBA) November 1, 2019 Kawhi Leonard er með 29,3 stig, 7,3 fráköst, 5,7 stoðsendingar og 2,3 stolna bolta að meðaltali í fyrstu sex leikjum sínum sem leikmaður Los Angeles Clippers. Leonard hefur skorað yfir þrjátíu stig í síðustu þremur leikjum sínum og Clippers-liðið hefur unnið þá alla. Hann var með 27 stig og 10 stoðsendingar í eina tapleiknum sem var á moti Phoenix Suns.
NBA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Sjá meira