Sjö leikir búnir og Kawhi Leonard fær aftur frí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2019 20:30 Los Angeles Clippers ætlar að passa upp á álagið á Kawhi Leonard í vetur. AP/Ben Margot Kawhi Leonard sleppur við þráðbeinan samanburð við Giannis Antetokounmpo í kvöld því Los Angeles Clippers hefur ákveðið að gefa honum frí frá leik LA Clippers og Milwaukee Bucks. Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks var kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar á síðustu leiktíð en Kawhi Leonard var kosinn mikilvægasti leikmaður lokaúrslitanna þar sem hann vann titilinn með Toronto Raptors. Kawhi Leonard samdi síðan við Los Angeles Clippers í sumar. Margir voru eflaust spenntir að sjá þá takast á inn á vellinum en af því verður ekki að þessu sinni. Kawhi Leonard verður nefnilega hvíldur í leiknum í kvöld.Kawhi Leonard (rest/load management) will NOT play against Milwaukee on Wednesday. He likely will play the second of the Clippers’ back-to-back set against Portland on Thursday. — Ohm Youngmisuk (@NotoriousOHM) November 6, 2019 Öll lið þurfa að gefa upp ástæður fyrir því að leikmaður er ekki með og opinbera ástæðan er „injury/illness, load management (knee)“ eða „meiðsli/veikindi, stjórn á álagi (hné)“ eins og þar segir. Þrátt fyrir að tímabilið sé nýhafið þá verður þetta annar leikurinn þar sem Kawhi Leonard er hvíldur. Hann var heldur ekki með á móti Utah Jazz fyrir viku síðan. Spurning um hvort að Kawhi Leonard hafi samið um frí á miðvikudögum. Los Angeles Clippers hefur unnið 5 af fyrstu sjö leikjum sínum en annar tapleikurinn kom einmitt í leiknum á móti Utah Jazz þar sem Kawhi Leonard fékk frí.@kawhileonard (38 PTS, 12 REB, 4 STL) drops 15 4th quarter PTS in the @LAClippers W! #ClipperNationpic.twitter.com/wVqp7b8mjK — NBA (@NBA) November 1, 2019 Kawhi Leonard er með 29,3 stig, 7,3 fráköst, 5,7 stoðsendingar og 2,3 stolna bolta að meðaltali í fyrstu sex leikjum sínum sem leikmaður Los Angeles Clippers. Leonard hefur skorað yfir þrjátíu stig í síðustu þremur leikjum sínum og Clippers-liðið hefur unnið þá alla. Hann var með 27 stig og 10 stoðsendingar í eina tapleiknum sem var á moti Phoenix Suns. NBA Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Kawhi Leonard sleppur við þráðbeinan samanburð við Giannis Antetokounmpo í kvöld því Los Angeles Clippers hefur ákveðið að gefa honum frí frá leik LA Clippers og Milwaukee Bucks. Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks var kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar á síðustu leiktíð en Kawhi Leonard var kosinn mikilvægasti leikmaður lokaúrslitanna þar sem hann vann titilinn með Toronto Raptors. Kawhi Leonard samdi síðan við Los Angeles Clippers í sumar. Margir voru eflaust spenntir að sjá þá takast á inn á vellinum en af því verður ekki að þessu sinni. Kawhi Leonard verður nefnilega hvíldur í leiknum í kvöld.Kawhi Leonard (rest/load management) will NOT play against Milwaukee on Wednesday. He likely will play the second of the Clippers’ back-to-back set against Portland on Thursday. — Ohm Youngmisuk (@NotoriousOHM) November 6, 2019 Öll lið þurfa að gefa upp ástæður fyrir því að leikmaður er ekki með og opinbera ástæðan er „injury/illness, load management (knee)“ eða „meiðsli/veikindi, stjórn á álagi (hné)“ eins og þar segir. Þrátt fyrir að tímabilið sé nýhafið þá verður þetta annar leikurinn þar sem Kawhi Leonard er hvíldur. Hann var heldur ekki með á móti Utah Jazz fyrir viku síðan. Spurning um hvort að Kawhi Leonard hafi samið um frí á miðvikudögum. Los Angeles Clippers hefur unnið 5 af fyrstu sjö leikjum sínum en annar tapleikurinn kom einmitt í leiknum á móti Utah Jazz þar sem Kawhi Leonard fékk frí.@kawhileonard (38 PTS, 12 REB, 4 STL) drops 15 4th quarter PTS in the @LAClippers W! #ClipperNationpic.twitter.com/wVqp7b8mjK — NBA (@NBA) November 1, 2019 Kawhi Leonard er með 29,3 stig, 7,3 fráköst, 5,7 stoðsendingar og 2,3 stolna bolta að meðaltali í fyrstu sex leikjum sínum sem leikmaður Los Angeles Clippers. Leonard hefur skorað yfir þrjátíu stig í síðustu þremur leikjum sínum og Clippers-liðið hefur unnið þá alla. Hann var með 27 stig og 10 stoðsendingar í eina tapleiknum sem var á moti Phoenix Suns.
NBA Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira