Íslandsbanki auglýsir á baksíðu kvennablaðs Jakob Bjarnar skrifar 6. nóvember 2019 13:46 Í kvennablaðinu á finna tvo karlmenn sem eru Bjarni Benediktsson og svo fyrirsætu í auglýsingu Íslandsbanka sem er á baksíðu blaðsins. Auður er blað Sjálfstæðiskvenna og kom út í dag. Að sögn Sigríðar Á. Andersen, formanns utanríkisnefndar Alþingis, er það „stútfullt af viðtölum við konur úr ýmsum áttum og um allskonar.“ Sjálf skrifar Sigríður pistil í blaðið þar sem hún lýsir til dæmis þeirri breytingu sem hún telur að orðið hafi á hinum „svokölluðu frelsismálum frá því ég hóf þátttöku í stjórnmálum“. Á forsíðu blaðsins, sem er hið glæsilegasta, eru þær konur úr ranni Sjálfstæðisflokksins sem nú gegna ráðherraembættum; Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, en ritstjóri blaðsins er Erla Tryggvadóttir.Blaðið er hið glæsilegasta en forsíðustúlkurnar eru ráðherrarnir Áslaug Arna og Þórdís Kolbrún.Víst er blaðið kvenlægt, þar er aðeins tvo karla að finna. Bjarni Benediktsson formaður flokksins kemur stuttlega við sögu aftarlega í blaðinu og á baksíðu má sjá annan karl ónefndan. Hann er fyrirsæta í auglýsingu Íslandsbanka sem kaupir dýrasta auglýsingaplássið sem í boði er. Vísir greindi frá því í síðasta mánuði að Íslandsbanki hafi skorið upp herör gegn þeim miðlum hvar ekki er gætt tilhlýðilegs kynjahalla. Óhætt er að segja að málið hafi vakið verulega athygli. „Kröfurnar sem við setjum eru þær að ef um mikinn kynjahalla er að ræða þá viljum við gera athugasemdir við það. Við erum búin að flagga við þá aðila. Við ætlum ekki að gefa það upp hverjir það eru. En, við erum að taka upp gögn og erum í viðræðum um það,“ sagði Edda Hermannsdóttir markaðs- og samskiptastjóri Íslandsbanka þá meðal annars í samtali við Vísi. Auglýsinga- og markaðsmál Fjölmiðlar Íslenskir bankar Jafnréttismál Tengdar fréttir Ekki horft til kynjajafnræðis í inn- og útlánum Íslandsbanka Aðeins sé verið að horfa til þess hvaðan bankinn kaupi þjónustu. 24. október 2019 18:30 Íslandsbanki setur viðskiptabann á karllæga fjölmiðla Búið að flagga tiltekna fjölmiðla. 24. október 2019 08:00 Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Auður er blað Sjálfstæðiskvenna og kom út í dag. Að sögn Sigríðar Á. Andersen, formanns utanríkisnefndar Alþingis, er það „stútfullt af viðtölum við konur úr ýmsum áttum og um allskonar.“ Sjálf skrifar Sigríður pistil í blaðið þar sem hún lýsir til dæmis þeirri breytingu sem hún telur að orðið hafi á hinum „svokölluðu frelsismálum frá því ég hóf þátttöku í stjórnmálum“. Á forsíðu blaðsins, sem er hið glæsilegasta, eru þær konur úr ranni Sjálfstæðisflokksins sem nú gegna ráðherraembættum; Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, en ritstjóri blaðsins er Erla Tryggvadóttir.Blaðið er hið glæsilegasta en forsíðustúlkurnar eru ráðherrarnir Áslaug Arna og Þórdís Kolbrún.Víst er blaðið kvenlægt, þar er aðeins tvo karla að finna. Bjarni Benediktsson formaður flokksins kemur stuttlega við sögu aftarlega í blaðinu og á baksíðu má sjá annan karl ónefndan. Hann er fyrirsæta í auglýsingu Íslandsbanka sem kaupir dýrasta auglýsingaplássið sem í boði er. Vísir greindi frá því í síðasta mánuði að Íslandsbanki hafi skorið upp herör gegn þeim miðlum hvar ekki er gætt tilhlýðilegs kynjahalla. Óhætt er að segja að málið hafi vakið verulega athygli. „Kröfurnar sem við setjum eru þær að ef um mikinn kynjahalla er að ræða þá viljum við gera athugasemdir við það. Við erum búin að flagga við þá aðila. Við ætlum ekki að gefa það upp hverjir það eru. En, við erum að taka upp gögn og erum í viðræðum um það,“ sagði Edda Hermannsdóttir markaðs- og samskiptastjóri Íslandsbanka þá meðal annars í samtali við Vísi.
Auglýsinga- og markaðsmál Fjölmiðlar Íslenskir bankar Jafnréttismál Tengdar fréttir Ekki horft til kynjajafnræðis í inn- og útlánum Íslandsbanka Aðeins sé verið að horfa til þess hvaðan bankinn kaupi þjónustu. 24. október 2019 18:30 Íslandsbanki setur viðskiptabann á karllæga fjölmiðla Búið að flagga tiltekna fjölmiðla. 24. október 2019 08:00 Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Ekki horft til kynjajafnræðis í inn- og útlánum Íslandsbanka Aðeins sé verið að horfa til þess hvaðan bankinn kaupi þjónustu. 24. október 2019 18:30
Íslandsbanki setur viðskiptabann á karllæga fjölmiðla Búið að flagga tiltekna fjölmiðla. 24. október 2019 08:00