Gul viðvörun um allt land á morgun Eiður Þór Árnason skrifar 9. nóvember 2019 10:00 Víða verður vindasamt á morgun. Skjáskot Í dag stefnir í suðaustlæga átt og rigningu um sunnanvert landið en þurrt verður fyrir norðan. Einnig er spáð rigningu á vestanverðu landinu. Þar styttir upp þegar líður á daginn. Gul viðvörun hefur verið gefin út fyrir allt landið á morgun. Á morgun má búast við öflugri lægð og er útlit fyrir suðaustan storm eða rok um allt land, fyrst um landið suðvestanvert og verður víða hellirigning sunnan heiða. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofu Íslands. Hann segir enn fremur að það teljist mjög líklegt að veðrið eigi þá eftir að raska samgöngum víða. Þá byrjar ekki að draga úr vindinum fyrr en annað kvöld og þá fyrst suðvestanlands. Dregur úr vindi eftir helgi og kólnar um allt land. Á morgun er spáð 18-28 metrum á sekúndu, fyrst suðvestantil á landinu. Einnig má búast við hvössum vindhviðum við fjöll, 30-38 metrum á sekúndu. Fer að lægja suðvestantil á sunnudagskvöld, en norðaustantil á mánudagsmorgun. Í ábendingu til vegfarenda kemur fram að frá kl. 13-14 á morgun megi reikna með hviðum allt að 35-40 metrum á sekúndu og slagveðursrigningu á Kjalarnesi, undir Hafnarfjalli, á Reykjanesbraut, Grindavíkurvegi og eins undir Eyjafjöllum.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ mánudag: Suðaustan 5-13 m/s, en 13-18 norðaustan- og austanlands. Talsverð rigning eða slydda á Suðausturlandi og Austfjörðum, en stöku skúrir eða slydduél í öðrum landshlutum. Hiti 1 til 5 stig.Á þriðjudag: Suðaustan 5-13 og skúrir eða él, hiti 0 til 4 stig. Þurrt og bjart að mestu á Norður- og Austurlandi og frost að 7 stigum.Á miðvikudag: Norðaustan 5-10 og dálítil él um landið norðaustanvert, en léttskýjað á Suður- og Vesturlandi. Frost 0 til 5 stig.Á fimmtudag: Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt og víða léttskýjað, en lítils háttar él með norður- og austurströndinni. Kalt í veðri.Á föstudag: Útlit fyrir ört vaxandi sunnanátt með úrkomu og hlýnandi veðri. Veður Tengdar fréttir Búist við stormi á Faxaflóasvæðinu og á Suðurlandi Gular viðvaranir taka gildi á Suðurlandi og á Faxaflóasvæðinu síðdegis og í kvöld þar sem búist er við stormi og allt að 25 metrum á sekúndu. 8. nóvember 2019 07:05 Spáir stormi suðvestanlands á morgun Hvessa á í nótt og í fyrramálið, einkum um landið suðvestanvert. 7. nóvember 2019 07:20 Kraftmeiri stormur í kortunum á sunnudag Það brestur á með suðaustanstormi um landið suðvestanvert og á miðhálendinu í dag. 8. nóvember 2019 14:39 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Fleiri fréttir Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Sjá meira
Í dag stefnir í suðaustlæga átt og rigningu um sunnanvert landið en þurrt verður fyrir norðan. Einnig er spáð rigningu á vestanverðu landinu. Þar styttir upp þegar líður á daginn. Gul viðvörun hefur verið gefin út fyrir allt landið á morgun. Á morgun má búast við öflugri lægð og er útlit fyrir suðaustan storm eða rok um allt land, fyrst um landið suðvestanvert og verður víða hellirigning sunnan heiða. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofu Íslands. Hann segir enn fremur að það teljist mjög líklegt að veðrið eigi þá eftir að raska samgöngum víða. Þá byrjar ekki að draga úr vindinum fyrr en annað kvöld og þá fyrst suðvestanlands. Dregur úr vindi eftir helgi og kólnar um allt land. Á morgun er spáð 18-28 metrum á sekúndu, fyrst suðvestantil á landinu. Einnig má búast við hvössum vindhviðum við fjöll, 30-38 metrum á sekúndu. Fer að lægja suðvestantil á sunnudagskvöld, en norðaustantil á mánudagsmorgun. Í ábendingu til vegfarenda kemur fram að frá kl. 13-14 á morgun megi reikna með hviðum allt að 35-40 metrum á sekúndu og slagveðursrigningu á Kjalarnesi, undir Hafnarfjalli, á Reykjanesbraut, Grindavíkurvegi og eins undir Eyjafjöllum.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ mánudag: Suðaustan 5-13 m/s, en 13-18 norðaustan- og austanlands. Talsverð rigning eða slydda á Suðausturlandi og Austfjörðum, en stöku skúrir eða slydduél í öðrum landshlutum. Hiti 1 til 5 stig.Á þriðjudag: Suðaustan 5-13 og skúrir eða él, hiti 0 til 4 stig. Þurrt og bjart að mestu á Norður- og Austurlandi og frost að 7 stigum.Á miðvikudag: Norðaustan 5-10 og dálítil él um landið norðaustanvert, en léttskýjað á Suður- og Vesturlandi. Frost 0 til 5 stig.Á fimmtudag: Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt og víða léttskýjað, en lítils háttar él með norður- og austurströndinni. Kalt í veðri.Á föstudag: Útlit fyrir ört vaxandi sunnanátt með úrkomu og hlýnandi veðri.
Veður Tengdar fréttir Búist við stormi á Faxaflóasvæðinu og á Suðurlandi Gular viðvaranir taka gildi á Suðurlandi og á Faxaflóasvæðinu síðdegis og í kvöld þar sem búist er við stormi og allt að 25 metrum á sekúndu. 8. nóvember 2019 07:05 Spáir stormi suðvestanlands á morgun Hvessa á í nótt og í fyrramálið, einkum um landið suðvestanvert. 7. nóvember 2019 07:20 Kraftmeiri stormur í kortunum á sunnudag Það brestur á með suðaustanstormi um landið suðvestanvert og á miðhálendinu í dag. 8. nóvember 2019 14:39 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Fleiri fréttir Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Sjá meira
Búist við stormi á Faxaflóasvæðinu og á Suðurlandi Gular viðvaranir taka gildi á Suðurlandi og á Faxaflóasvæðinu síðdegis og í kvöld þar sem búist er við stormi og allt að 25 metrum á sekúndu. 8. nóvember 2019 07:05
Spáir stormi suðvestanlands á morgun Hvessa á í nótt og í fyrramálið, einkum um landið suðvestanvert. 7. nóvember 2019 07:20
Kraftmeiri stormur í kortunum á sunnudag Það brestur á með suðaustanstormi um landið suðvestanvert og á miðhálendinu í dag. 8. nóvember 2019 14:39