Samruni Fiat Chrysler og Peugeot Citroen til umræðu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 30. október 2019 14:00 Peugeot verður væntanlega til sölu í Bandaríkjunum fyrir 2026. Peugeot Samkvæmt heimildum Wall Street Journal er samtal í gangi um samruna Fiat Chrysler og PSA (móðurfélags Peugeot, Citroen og DS). Samruninn er talinn vera 6,2 billjón króna virði. Þessar fréttir koma örfáum mánuðum eftir að mögulegur samruni Fiat og Renault varð ekki að neinu. Hætt var við þann samruna vegna þess að franska ríkið, sem stærsti hluthafi í Renault vildi ekki gangast við skilmálum Fiat. Framkvæmdastjóri Peugeot verður samkvæmt heimildum Wall Street Journal yfir sameinuðu félagi. Það er flæði í viðræðum ef marka má heimildir Wall Street Journal. Fyrr á þessu ári gerði PSA það opinberlega að markmiði sínu að hefja sölu á Peugeot í Bandaríkjunum fyrir árið 2026. Slíkt kann að hafa eitthvað með samrunaumleitanir að gera. Bandaríkin Bílar Frakkland Ítalía Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent
Samkvæmt heimildum Wall Street Journal er samtal í gangi um samruna Fiat Chrysler og PSA (móðurfélags Peugeot, Citroen og DS). Samruninn er talinn vera 6,2 billjón króna virði. Þessar fréttir koma örfáum mánuðum eftir að mögulegur samruni Fiat og Renault varð ekki að neinu. Hætt var við þann samruna vegna þess að franska ríkið, sem stærsti hluthafi í Renault vildi ekki gangast við skilmálum Fiat. Framkvæmdastjóri Peugeot verður samkvæmt heimildum Wall Street Journal yfir sameinuðu félagi. Það er flæði í viðræðum ef marka má heimildir Wall Street Journal. Fyrr á þessu ári gerði PSA það opinberlega að markmiði sínu að hefja sölu á Peugeot í Bandaríkjunum fyrir árið 2026. Slíkt kann að hafa eitthvað með samrunaumleitanir að gera.
Bandaríkin Bílar Frakkland Ítalía Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent