Þrír létust í bruna í stórmarkaði í Chile Sylvía Hall skrifar 20. október 2019 08:18 Frá mótmælunum. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í fimmtán daga í höfuðborginni Santiago. Vísir/AP Mótmælin í Chile standa enn yfir og létust þrír í nótt eftir að eldur kviknaði í stórmarkaði í höfuðborginni Santiago. Neyðarástandi var lýst yfir í gær en mótmælin hófust af alvöru í fyrradag þegar friðsamlegar aðgerðir mótmælanda færðust út í íkveikjur í lestarmiðasölum og strætisvagni. Stærstur hluti mótmælenda er ungt fólk og brutust mótmælin út eftir að fargjöld í lestir og strætisvagna hækkuðu verulega. Sebastián Piñera, forseti Chile, hefur dregið hækkunina til baka en það var ekki nóg til þess að lægja mótmælaöldurnar.Sjá einnig: Reyna að koma á frið í Santiago Í kjölfar neyðarástandsyfirlýsingar var sett á útgöngubann yfir nóttina frá klukkan 22 til klukkan sjö að morgni til og hermenn sendir út til þess að vakta götur borgarinnar. Yfir þrjú hundruð hafa verið handteknir, 156 lögreglumenn slasast sem og ellefu óbreyttir borgarar að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins. Neyðarástandið mun vera í gildi í fimmtán daga og mun herinn aðstoða lögreglumenn á meðan því stendur. Mun það verða til þess að ferðafrelsi fólks takmarkast verulega sem og fundafrelsi þeirra. Þá hefur menningarviðburðum í borginni verið aflýst og íþróttaviðureignum slegið á frest á meðan ástandið varir. Neðanjarðarlestakerfi borgarinnar verður lokað fram á mánudag eftir eignaspjöll mótmælanda á 41 lestarstöð og hefur búðum verið lokað eftir að harka færðist í mótmælin Chile Tengdar fréttir Reyna að koma á frið í Santiago Neyðarástandil var yfir í Santiago, höfuðborg Chile, vegna óeirða. 19. október 2019 20:00 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Sjá meira
Mótmælin í Chile standa enn yfir og létust þrír í nótt eftir að eldur kviknaði í stórmarkaði í höfuðborginni Santiago. Neyðarástandi var lýst yfir í gær en mótmælin hófust af alvöru í fyrradag þegar friðsamlegar aðgerðir mótmælanda færðust út í íkveikjur í lestarmiðasölum og strætisvagni. Stærstur hluti mótmælenda er ungt fólk og brutust mótmælin út eftir að fargjöld í lestir og strætisvagna hækkuðu verulega. Sebastián Piñera, forseti Chile, hefur dregið hækkunina til baka en það var ekki nóg til þess að lægja mótmælaöldurnar.Sjá einnig: Reyna að koma á frið í Santiago Í kjölfar neyðarástandsyfirlýsingar var sett á útgöngubann yfir nóttina frá klukkan 22 til klukkan sjö að morgni til og hermenn sendir út til þess að vakta götur borgarinnar. Yfir þrjú hundruð hafa verið handteknir, 156 lögreglumenn slasast sem og ellefu óbreyttir borgarar að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins. Neyðarástandið mun vera í gildi í fimmtán daga og mun herinn aðstoða lögreglumenn á meðan því stendur. Mun það verða til þess að ferðafrelsi fólks takmarkast verulega sem og fundafrelsi þeirra. Þá hefur menningarviðburðum í borginni verið aflýst og íþróttaviðureignum slegið á frest á meðan ástandið varir. Neðanjarðarlestakerfi borgarinnar verður lokað fram á mánudag eftir eignaspjöll mótmælanda á 41 lestarstöð og hefur búðum verið lokað eftir að harka færðist í mótmælin
Chile Tengdar fréttir Reyna að koma á frið í Santiago Neyðarástandil var yfir í Santiago, höfuðborg Chile, vegna óeirða. 19. október 2019 20:00 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Sjá meira
Reyna að koma á frið í Santiago Neyðarástandil var yfir í Santiago, höfuðborg Chile, vegna óeirða. 19. október 2019 20:00