Sílesk kona á Íslandi segir yfirstéttina hafa hertekið stjórnmálin Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 21. október 2019 19:00 Alondra Silva segir sársaukafullt að fylgjast með atburðarásinni. Vísir/Friðrik Sílemenn hafa mótmælt stjórnvöldum undanfarna daga og var tilkynning um hækkun fargjalda í neðanjarðarlestarkerfi höfuðborgarinnar Santiago kornið sem fyllti mælinn. Hætt hefur verið við verðhækkunina en áfram er ójöfnuði í landinu mótmælt. Alondra Silva, sílesk kona búsett á Íslandi, segir almenna borgara orðna þreytta á ofríki yfirvalda og misskiptingu í samfélaginu. „Jafnvel þótt við búum ekki lengur við einræði líður manni eins og yfirstéttin hafi hertekið stjórnmálin síðan þá.“ Mótmælendur hafa gert áhlaup á verslanir og í nótt fórust fimm eftir að kveikt var í fataverksmiðju í Santiago. Alondra segist ekki hlynnt því ofbeldi sem hefur verið beitt. Segist þó hafa skilning á reiði mótmælenda. Erfitt sé að fylgjast með atburðunum. „Það er sársaukafullt. Ég hef verið miður mín síðan þetta hófst.“ Hún segir yngri kynslóðina meðvitaða um möguleika sína á því að mótmæla, öfugt við eldri kynslóðir sem áttu hættu á því að vera myrt fyrir mótmæli gegn einræðisherranum Pinochet. „Ég held að ástandið muni ekki batna ef hersveitir verða sendar út á göturnar líkt og í tíð einræðisstjórnarinnar. Ég get séð fyrir mér að það yrði sársaukafullt fyrir foreldra mína. Þeirra kynslóð er enn í sárum. Og nú er eins og við höfum farið aftur í tímann, fjörutíu ár.“ Chile Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
Sílemenn hafa mótmælt stjórnvöldum undanfarna daga og var tilkynning um hækkun fargjalda í neðanjarðarlestarkerfi höfuðborgarinnar Santiago kornið sem fyllti mælinn. Hætt hefur verið við verðhækkunina en áfram er ójöfnuði í landinu mótmælt. Alondra Silva, sílesk kona búsett á Íslandi, segir almenna borgara orðna þreytta á ofríki yfirvalda og misskiptingu í samfélaginu. „Jafnvel þótt við búum ekki lengur við einræði líður manni eins og yfirstéttin hafi hertekið stjórnmálin síðan þá.“ Mótmælendur hafa gert áhlaup á verslanir og í nótt fórust fimm eftir að kveikt var í fataverksmiðju í Santiago. Alondra segist ekki hlynnt því ofbeldi sem hefur verið beitt. Segist þó hafa skilning á reiði mótmælenda. Erfitt sé að fylgjast með atburðunum. „Það er sársaukafullt. Ég hef verið miður mín síðan þetta hófst.“ Hún segir yngri kynslóðina meðvitaða um möguleika sína á því að mótmæla, öfugt við eldri kynslóðir sem áttu hættu á því að vera myrt fyrir mótmæli gegn einræðisherranum Pinochet. „Ég held að ástandið muni ekki batna ef hersveitir verða sendar út á göturnar líkt og í tíð einræðisstjórnarinnar. Ég get séð fyrir mér að það yrði sársaukafullt fyrir foreldra mína. Þeirra kynslóð er enn í sárum. Og nú er eins og við höfum farið aftur í tímann, fjörutíu ár.“
Chile Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira