Curio fékk nýsköpunarverðlaun Íslands 2019 Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 21. október 2019 19:52 Elliði Hreinsson, framkvæmdarstjóri Curio. stöð 2 Fyrirtækið Curio vann í kvöld nýsköpunarverðlaun Íslands 2019 á Grand hótel. Verðlaunin eru veitt af Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins, Rannís, Íslandsstofu og Nýsköpunarmiðstöð. Nú að þessu sinni var það Curio sem hlaut verðlaunin. Curio hefur stækkað ört síðustu tíu árin en árið 2008 var aðeins einn starfsmaður hjá fyrirtækinu en nú er fyrirtækið með starfsemi bæði á Húsavík og Hafnarfirði. „Curio er hátækni fyrirtæki sem framleiðir vélar fyrir fiskvinnslu; flökunarvélar, hausunarvélar og roðflettivélar; ásamt því að vera að þróa ýmsar nýjar vélar,“ segir Elliði Hreinsson, framkvæmdarstjóri Curio. Ein vélanna sem Curio framleiðir er svokölluð klumbuskurðvél en Elliði segir hana vera fyrir fisk sem er með klumbubein sem jafnvel hefur verið frystur úti á sjó. Fiskurinn er tölvumældur og svo skorinn samkvæmt mælingunum á mikilli ferð. Yfirskrift Nýsköpunarþingsins í ár er sjálfbærni en Huld Magnúsdóttir, framkvæmdarstjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins segir ástæðuna meðal annars þá að ákall hafi orðið í samfélaginu eftir sjálfbærni. „Það er ákveðið ákall í samfélaginu um sjálfbærni, um loftslagsmál, um grænar lausnir, hringrásarhagkerfi og svo framvegis. Við sjáum það alls staðrar í samfélaginu, það eru mótmæli og fólk er að kalla eftir þessu og við vildum vinna með það,“ segir Huld Magnúsdóttir. Nýsköpun Sjávarútvegur Umhverfismál Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Sjá meira
Fyrirtækið Curio vann í kvöld nýsköpunarverðlaun Íslands 2019 á Grand hótel. Verðlaunin eru veitt af Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins, Rannís, Íslandsstofu og Nýsköpunarmiðstöð. Nú að þessu sinni var það Curio sem hlaut verðlaunin. Curio hefur stækkað ört síðustu tíu árin en árið 2008 var aðeins einn starfsmaður hjá fyrirtækinu en nú er fyrirtækið með starfsemi bæði á Húsavík og Hafnarfirði. „Curio er hátækni fyrirtæki sem framleiðir vélar fyrir fiskvinnslu; flökunarvélar, hausunarvélar og roðflettivélar; ásamt því að vera að þróa ýmsar nýjar vélar,“ segir Elliði Hreinsson, framkvæmdarstjóri Curio. Ein vélanna sem Curio framleiðir er svokölluð klumbuskurðvél en Elliði segir hana vera fyrir fisk sem er með klumbubein sem jafnvel hefur verið frystur úti á sjó. Fiskurinn er tölvumældur og svo skorinn samkvæmt mælingunum á mikilli ferð. Yfirskrift Nýsköpunarþingsins í ár er sjálfbærni en Huld Magnúsdóttir, framkvæmdarstjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins segir ástæðuna meðal annars þá að ákall hafi orðið í samfélaginu eftir sjálfbærni. „Það er ákveðið ákall í samfélaginu um sjálfbærni, um loftslagsmál, um grænar lausnir, hringrásarhagkerfi og svo framvegis. Við sjáum það alls staðrar í samfélaginu, það eru mótmæli og fólk er að kalla eftir þessu og við vildum vinna með það,“ segir Huld Magnúsdóttir.
Nýsköpun Sjávarútvegur Umhverfismál Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Sjá meira