Bein útsending: Orkudrykkir og ungt fólk Atli Ísleifsson skrifar 22. október 2019 09:30 Málþingið hefst klukkan 10. Getty Er aukin neysla ungmenna á koffíni áhyggjuefni? Þessari spurningu verður velt upp á malþingi Matvælastofnunar sem hefst klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þinginu í spilaranum að neðan. Sérfræðingar munu þar fjalla um rannsóknir á áhrifum koffíns á ungt fólk og þær reglur sem gilda um markaðssetningu orkudrykkja. Jón Gíslason, forstjóri Matvælastofnunar, setur þingið klukkan 10, en Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor við matvæla- og næringarfræðideild hjá Háskóla Íslands, er fundarstjóri. Fundurinn er hluti af samstarfi Norðurlandanna og fer fram á ensku. Áætlað er að þinginu ljúki klukkan 15:30. Dagskrá fundarins: 09:45 – 10:00 Registration and coffee 10:00 – 10:10 Opening Jón Gíslason Director General of the Icelandic Food and Veterinary Authority (MAST) 10:10 – 10:25 Energy drinks and Icelandic young people in a changing society! Prof. Ingibjörg Gunnarsdóttir, University of Iceland 10:25 – 10:55 24/7 Insomniacs: sleep deprivation, energy drinks and other factors – a study in young people Margrét Lilja Guðmundsdóttir, Univ. of Reykjavik 10:55 – 11:20 Sleep habits among young Icelanders - Energy drinks, screen time and other influential factors Dr. Erla Björnsdóttir, University of Reykjavik 11:20 – 12:10 Adolescent caffeine use and associated behaviors: Summary of latest research evidence Associate Prof. Alfgeir L. Kristjansson, West Virginia University 12:10 – 13:00 Lunch 13:00 – 13:45 The risk of caffeine consumption from multiple sources among 8-18 year-olds in Norway Dr. Ellen Bruzell, VKM (The Norwegian Scientific Committee for Food and Environment) 13:45 – 14:15 How do Nordic countries regulate energy drinks? Sandra Fisker Tomczyk, DVFA (The Danish Veterinary and Food Administration) and Zulema Sullca Porta, MAST (The Icelandic Food and veterinary Authority) 14:15 – 14:30 Break 14:30 – 15:00 Do health authorities, schools, colleges and sports clubs need to work together? Sigríður Kristín Hrafnkelsdóttir (Directorate of Health), Ása Sjöfn Lórensdóttir (Development Centre for Primary Healthcare) and Fríða Rún Thordardóttir (The National Olympic and Sports Association of Iceland) 15:00 – 15:30 Panel discussion – The way forward Börn og uppeldi Orkudrykkir Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Sjá meira
Er aukin neysla ungmenna á koffíni áhyggjuefni? Þessari spurningu verður velt upp á malþingi Matvælastofnunar sem hefst klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þinginu í spilaranum að neðan. Sérfræðingar munu þar fjalla um rannsóknir á áhrifum koffíns á ungt fólk og þær reglur sem gilda um markaðssetningu orkudrykkja. Jón Gíslason, forstjóri Matvælastofnunar, setur þingið klukkan 10, en Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor við matvæla- og næringarfræðideild hjá Háskóla Íslands, er fundarstjóri. Fundurinn er hluti af samstarfi Norðurlandanna og fer fram á ensku. Áætlað er að þinginu ljúki klukkan 15:30. Dagskrá fundarins: 09:45 – 10:00 Registration and coffee 10:00 – 10:10 Opening Jón Gíslason Director General of the Icelandic Food and Veterinary Authority (MAST) 10:10 – 10:25 Energy drinks and Icelandic young people in a changing society! Prof. Ingibjörg Gunnarsdóttir, University of Iceland 10:25 – 10:55 24/7 Insomniacs: sleep deprivation, energy drinks and other factors – a study in young people Margrét Lilja Guðmundsdóttir, Univ. of Reykjavik 10:55 – 11:20 Sleep habits among young Icelanders - Energy drinks, screen time and other influential factors Dr. Erla Björnsdóttir, University of Reykjavik 11:20 – 12:10 Adolescent caffeine use and associated behaviors: Summary of latest research evidence Associate Prof. Alfgeir L. Kristjansson, West Virginia University 12:10 – 13:00 Lunch 13:00 – 13:45 The risk of caffeine consumption from multiple sources among 8-18 year-olds in Norway Dr. Ellen Bruzell, VKM (The Norwegian Scientific Committee for Food and Environment) 13:45 – 14:15 How do Nordic countries regulate energy drinks? Sandra Fisker Tomczyk, DVFA (The Danish Veterinary and Food Administration) and Zulema Sullca Porta, MAST (The Icelandic Food and veterinary Authority) 14:15 – 14:30 Break 14:30 – 15:00 Do health authorities, schools, colleges and sports clubs need to work together? Sigríður Kristín Hrafnkelsdóttir (Directorate of Health), Ása Sjöfn Lórensdóttir (Development Centre for Primary Healthcare) and Fríða Rún Thordardóttir (The National Olympic and Sports Association of Iceland) 15:00 – 15:30 Panel discussion – The way forward
Börn og uppeldi Orkudrykkir Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Sjá meira