Clippers hafði betur í borgarslagnum og meistararnir mörðu Pelicans Anton Ingi Leifsson skrifar 23. október 2019 08:00 Vandræði LeBron James og félaga í Lakers frá síðustu leiktíð halda áfram. vísir/getty NBA-deildin fór aftur af stað í nótt er tveir leikir fóru fram. Annar þeirra fór í framlengingu og hinn var jafn lengi vel. Kawhi Leonard fór á kostum í borgaraslagnum í nótt er hann skoraði 30 stig þegar LA Clippers hafði betur gegn grönnunum í Los Angeles Lakers, 112-102. Jafnræði var með liðunum lengi framan af en 19-7 sprettur Clippers í upphafi fjórða leikhluta skilaði þeim sigrinum. Þeir náðu eininig 11-1 spretti í upphafi síðari hálfleik. Leonard var lengi vel orðaður við Lakers í sumar en ákvað að endingu að fara til erkifjendanna í Clippers. Hann bætti einnig við sex fráköst og fimm stoðsendingum. LeBron James var á sínum stað í liði Lakers. Hann gerði 18 stig, tók níu fráköst og gaf átta stoðsendingar en bestur í liði Lakers var Anthony Davis sem kom frá New Orleans í sumar. Hann var gerði 25 stig auk þess sem hann tók tíu fráköst og gaf fimm stoðsendingar en stigahæstur í liði Lakers var Danny Green með 28 stig.@kawhileonard (30 PTS, 6 REB, 5 AST) & @AntDavis23 (25 PTS, 10 REB, 5 AST) fill up the stat sheet in their LA debuts! #KiaTipOff19pic.twitter.com/UOe9Y1PsNg — NBA (@NBA) October 23, 2019 Það var öllu meiri dramatík í hinum leik næturinnar er ríkjandi meistarar í Toronto Raptors unnu átta stiga sigur á New Orleans Pelicans, 130-122, í framlengdum leik. Kyle Lowry jafnaði leikinn af vítalínunni þegar um 30 sekúndur voru eftir af venjulegum leiktíma og því þurfti að grípa til framlengingar þar sem meistararnir voru sterkari. Brandon Ingram skoraði 22 stig í liði New Orleans en að auki tók hann fimm fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Pascal Siakam skoraði 34 stig, tók heil átján fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Fred VanVleet skoraði einnig 34 stig.Relive the TOP PLAYS down the stretch as the @Raptors topped the @PelicansNBA in OT! #KiaTipOff19pic.twitter.com/CMXi24x4ui — NBA (@NBA) October 23, 2019 NBA Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
NBA-deildin fór aftur af stað í nótt er tveir leikir fóru fram. Annar þeirra fór í framlengingu og hinn var jafn lengi vel. Kawhi Leonard fór á kostum í borgaraslagnum í nótt er hann skoraði 30 stig þegar LA Clippers hafði betur gegn grönnunum í Los Angeles Lakers, 112-102. Jafnræði var með liðunum lengi framan af en 19-7 sprettur Clippers í upphafi fjórða leikhluta skilaði þeim sigrinum. Þeir náðu eininig 11-1 spretti í upphafi síðari hálfleik. Leonard var lengi vel orðaður við Lakers í sumar en ákvað að endingu að fara til erkifjendanna í Clippers. Hann bætti einnig við sex fráköst og fimm stoðsendingum. LeBron James var á sínum stað í liði Lakers. Hann gerði 18 stig, tók níu fráköst og gaf átta stoðsendingar en bestur í liði Lakers var Anthony Davis sem kom frá New Orleans í sumar. Hann var gerði 25 stig auk þess sem hann tók tíu fráköst og gaf fimm stoðsendingar en stigahæstur í liði Lakers var Danny Green með 28 stig.@kawhileonard (30 PTS, 6 REB, 5 AST) & @AntDavis23 (25 PTS, 10 REB, 5 AST) fill up the stat sheet in their LA debuts! #KiaTipOff19pic.twitter.com/UOe9Y1PsNg — NBA (@NBA) October 23, 2019 Það var öllu meiri dramatík í hinum leik næturinnar er ríkjandi meistarar í Toronto Raptors unnu átta stiga sigur á New Orleans Pelicans, 130-122, í framlengdum leik. Kyle Lowry jafnaði leikinn af vítalínunni þegar um 30 sekúndur voru eftir af venjulegum leiktíma og því þurfti að grípa til framlengingar þar sem meistararnir voru sterkari. Brandon Ingram skoraði 22 stig í liði New Orleans en að auki tók hann fimm fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Pascal Siakam skoraði 34 stig, tók heil átján fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Fred VanVleet skoraði einnig 34 stig.Relive the TOP PLAYS down the stretch as the @Raptors topped the @PelicansNBA in OT! #KiaTipOff19pic.twitter.com/CMXi24x4ui — NBA (@NBA) October 23, 2019
NBA Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira