Clippers hafði betur í borgarslagnum og meistararnir mörðu Pelicans Anton Ingi Leifsson skrifar 23. október 2019 08:00 Vandræði LeBron James og félaga í Lakers frá síðustu leiktíð halda áfram. vísir/getty NBA-deildin fór aftur af stað í nótt er tveir leikir fóru fram. Annar þeirra fór í framlengingu og hinn var jafn lengi vel. Kawhi Leonard fór á kostum í borgaraslagnum í nótt er hann skoraði 30 stig þegar LA Clippers hafði betur gegn grönnunum í Los Angeles Lakers, 112-102. Jafnræði var með liðunum lengi framan af en 19-7 sprettur Clippers í upphafi fjórða leikhluta skilaði þeim sigrinum. Þeir náðu eininig 11-1 spretti í upphafi síðari hálfleik. Leonard var lengi vel orðaður við Lakers í sumar en ákvað að endingu að fara til erkifjendanna í Clippers. Hann bætti einnig við sex fráköst og fimm stoðsendingum. LeBron James var á sínum stað í liði Lakers. Hann gerði 18 stig, tók níu fráköst og gaf átta stoðsendingar en bestur í liði Lakers var Anthony Davis sem kom frá New Orleans í sumar. Hann var gerði 25 stig auk þess sem hann tók tíu fráköst og gaf fimm stoðsendingar en stigahæstur í liði Lakers var Danny Green með 28 stig.@kawhileonard (30 PTS, 6 REB, 5 AST) & @AntDavis23 (25 PTS, 10 REB, 5 AST) fill up the stat sheet in their LA debuts! #KiaTipOff19pic.twitter.com/UOe9Y1PsNg — NBA (@NBA) October 23, 2019 Það var öllu meiri dramatík í hinum leik næturinnar er ríkjandi meistarar í Toronto Raptors unnu átta stiga sigur á New Orleans Pelicans, 130-122, í framlengdum leik. Kyle Lowry jafnaði leikinn af vítalínunni þegar um 30 sekúndur voru eftir af venjulegum leiktíma og því þurfti að grípa til framlengingar þar sem meistararnir voru sterkari. Brandon Ingram skoraði 22 stig í liði New Orleans en að auki tók hann fimm fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Pascal Siakam skoraði 34 stig, tók heil átján fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Fred VanVleet skoraði einnig 34 stig.Relive the TOP PLAYS down the stretch as the @Raptors topped the @PelicansNBA in OT! #KiaTipOff19pic.twitter.com/CMXi24x4ui — NBA (@NBA) October 23, 2019 NBA Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum Handbolti Fleiri fréttir Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Sjá meira
NBA-deildin fór aftur af stað í nótt er tveir leikir fóru fram. Annar þeirra fór í framlengingu og hinn var jafn lengi vel. Kawhi Leonard fór á kostum í borgaraslagnum í nótt er hann skoraði 30 stig þegar LA Clippers hafði betur gegn grönnunum í Los Angeles Lakers, 112-102. Jafnræði var með liðunum lengi framan af en 19-7 sprettur Clippers í upphafi fjórða leikhluta skilaði þeim sigrinum. Þeir náðu eininig 11-1 spretti í upphafi síðari hálfleik. Leonard var lengi vel orðaður við Lakers í sumar en ákvað að endingu að fara til erkifjendanna í Clippers. Hann bætti einnig við sex fráköst og fimm stoðsendingum. LeBron James var á sínum stað í liði Lakers. Hann gerði 18 stig, tók níu fráköst og gaf átta stoðsendingar en bestur í liði Lakers var Anthony Davis sem kom frá New Orleans í sumar. Hann var gerði 25 stig auk þess sem hann tók tíu fráköst og gaf fimm stoðsendingar en stigahæstur í liði Lakers var Danny Green með 28 stig.@kawhileonard (30 PTS, 6 REB, 5 AST) & @AntDavis23 (25 PTS, 10 REB, 5 AST) fill up the stat sheet in their LA debuts! #KiaTipOff19pic.twitter.com/UOe9Y1PsNg — NBA (@NBA) October 23, 2019 Það var öllu meiri dramatík í hinum leik næturinnar er ríkjandi meistarar í Toronto Raptors unnu átta stiga sigur á New Orleans Pelicans, 130-122, í framlengdum leik. Kyle Lowry jafnaði leikinn af vítalínunni þegar um 30 sekúndur voru eftir af venjulegum leiktíma og því þurfti að grípa til framlengingar þar sem meistararnir voru sterkari. Brandon Ingram skoraði 22 stig í liði New Orleans en að auki tók hann fimm fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Pascal Siakam skoraði 34 stig, tók heil átján fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Fred VanVleet skoraði einnig 34 stig.Relive the TOP PLAYS down the stretch as the @Raptors topped the @PelicansNBA in OT! #KiaTipOff19pic.twitter.com/CMXi24x4ui — NBA (@NBA) October 23, 2019
NBA Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum Handbolti Fleiri fréttir Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Sjá meira